Uppfæara galaxy s 2

Skjámynd

Höfundur
cure
Geek
Póstar: 886
Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Uppfæara galaxy s 2

Pósturaf cure » Fös 24. Maí 2013 16:38

hæ var að fá mér s2 og þetta er það sem stendur í honum Mynd
getur einhver bent mér á það hvernig best sé fyrir mig að uppfæra hann og í hvað :happy
því ef ég fer í system update kemur að hann sé up to date... með fyrirfram 17500 þökkum Kv cure :sleezyjoe




RagnarM
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Mið 22. Maí 2013 21:00
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Uppfæara galaxy s 2

Pósturaf RagnarM » Fös 24. Maí 2013 16:47

Hvar keyptirðu símann?

Módelkóðinn á SII plus er GT-I9105 en þarna stendur GT-I9100 hjá þér. Er síminn rootaður?

Sláðu inn í dialpad *#1234# og taktu screenshot af því.

Prófaðu að uppfæra hann gegnum Samsung Kies og sjáðu hvað það segir: http://www.samsung.com/us/kies/



Skjámynd

Höfundur
cure
Geek
Póstar: 886
Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Uppfæara galaxy s 2

Pósturaf cure » Fös 24. Maí 2013 16:53

keypti hann hérna http://www.ebay.com/itm/171023062897?ss ... 1439.l2649
ef ég geri *#1234# og hringi þá kemur connection problem or invalid MMI code.
og nei var bara að sækja hann á posthúsið áðan er ekki búinn að roota hann




RagnarM
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Mið 22. Maí 2013 21:00
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Uppfæara galaxy s 2

Pósturaf RagnarM » Fös 24. Maí 2013 17:07

Prófaðu Kies, ef þessi MMI kóði virkar ekki veit ég ekki hvað ég á að segja þér (kóðinn á að sýna firmware version á tækinu). Þekki ekki nógu vel þessa síma utan Evrópumarkaðs.

Finnst skrýtið að þarna standi SII Plus en firmware-ið fyrir basebandið virðist vera fyrir I9100.



Skjámynd

Höfundur
cure
Geek
Póstar: 886
Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Uppfæara galaxy s 2

Pósturaf cure » Fös 24. Maí 2013 17:09

jamm skil ekki allveg heldur ef ég tek betterýið af þá stendur undir honum model no: i9100
hann poppar ekki upp í Kies :O



Skjámynd

pattzi
Bara að hanga
Póstar: 1504
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Reputation: 38
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Uppfæara galaxy s 2

Pósturaf pattzi » Lau 25. Maí 2013 12:49

Þetta er fake sími

Sent from my GT-I9105P using Tapatalk 2



Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2026
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 79
Staða: Ótengdur

Re: Uppfæara galaxy s 2

Pósturaf hfwf » Lau 25. Maí 2013 12:54

Sýnist þetta vera við smá google þetta basic fake kínverska drasl. " you're shit out of luck".

edit: finnuru IMEI kóðan ?



Skjámynd

Höfundur
cure
Geek
Póstar: 886
Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Uppfæara galaxy s 2

Pósturaf cure » Lau 25. Maí 2013 13:08

Jú finn IMEI en það virkar ekki að gera *#1234# já þetta er fake... shit hvað þetta er samt vel gert.. svo er hann bara með vesen gaurinn sem ég keypti hann vill fá sannanir og bla bla,
IMEI númerið inn í símanum og svo á bakhliðinni passa ekki einusinni ](*,) svo segir gaurinn að hann sé hræddur um að ég sé að svindla á sér :o en er með þetta sem opið case á ebay..
hvernig er best fyrir mig að sanna fyrir þeim í gegnum netið að þetta sé fake ??



Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2026
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 79
Staða: Ótengdur

Re: Uppfæara galaxy s 2

Pósturaf hfwf » Lau 25. Maí 2013 13:17

cure skrifaði:Jú finn IMEI en það virkar ekki að gera *#1234# já þetta er fake... shit hvað þetta er samt vel gert.. svo er hann bara með vesen gaurinn sem ég keypti hann vill fá sannanir og bla bla,
IMEI númerið inn í símanum og svo á bakhliðinni passa ekki einusinni ](*,) svo segir gaurinn að hann sé hræddur um að ég sé að svindla á sér :o en er með þetta sem opið case á ebay..
hvernig er best fyrir mig að sanna fyrir þeim í gegnum netið að þetta sé fake ??


Best væri líklega að bera síman saman við "sama" síma s2 eða s2+ eins og hann er titlaður á mynd :).



Skjámynd

Höfundur
cure
Geek
Póstar: 886
Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Uppfæara galaxy s 2

Pósturaf cure » Lau 25. Maí 2013 13:22

jamm þekki bara engann sem á svona síma :/ þetta er einhver samblönduð fake útgáfa af galaxy s2 plus og galaxy s2 GT-i9100 hérna er svar sem ég fékk frá einhverjum gaur á einhverju forumi
http://androidforums.com/galaxy-s2-inte ... about.html
það ætti að vera nóg að taka t.d. myndir af örgjörvamodelinu og sitthvoru IMEI númerinu og þessháttar ehaggibaraaaa ? :sleezyjoe



Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2026
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 79
Staða: Ótengdur

Re: Uppfæara galaxy s 2

Pósturaf hfwf » Lau 25. Maí 2013 13:42

cure skrifaði:jamm þekki bara engann sem á svona síma :/ þetta er einhver samblönduð fake útgáfa af galaxy s2 plus og galaxy s2 GT-i9100 hérna er svar sem ég fékk frá einhverjum gaur á einhverju forumi
http://androidforums.com/galaxy-s2-inte ... about.html
það ætti að vera nóg að taka t.d. myndir af örgjörvamodelinu og sitthvoru IMEI númerinu og þessháttar ehaggibaraaaa ? :sleezyjoe


Nú þori ég ekki að segja til um það en fyrir 35 dollara þá ertu vel sloppinn held ég barasta :). Mútta á akkúrat "fake" iFone hann er með svona 2" skjá bleikur og kínerskur í þokkabót :) prodæmi sko hahaha



Skjámynd

Höfundur
cure
Geek
Póstar: 886
Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Uppfæara galaxy s 2

Pósturaf cure » Lau 25. Maí 2013 13:45

35 dollara ? er búinn að borga 40 kall fyrir hann :x




Cikster
spjallið.is
Póstar: 400
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 13:02
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Uppfæara galaxy s 2

Pósturaf Cikster » Lau 25. Maí 2013 13:52

Fyrir utan að taka myndir af mismunandi imei númerum og módel númerinu mundi ég prófa hvort allt geymsluplássið virki á honum með því að afrita einhverjar stórar kvikmyndir inn á hann og athuga hvort þær virki + eitthvað benchmarking forrit til að athuga hvort hann sé að standa sig eins og orginal Galaxy S II ... eða Galaxy S II plus.

+ screenshot að kies finni hann ekki líka kannski.



Skjámynd

Höfundur
cure
Geek
Póstar: 886
Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Uppfæara galaxy s 2

Pósturaf cure » Lau 25. Maí 2013 14:07

jamm.. ef ég fer í storage og undir Phone storage stendur Total space 2.08GB eiga reyndar að vera 16