Hjálp með tölvuval.


Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4196
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1342
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með tölvuval.

Pósturaf Klemmi » Fim 16. Maí 2013 17:17

Ég myndi nú einfaldlega mæla með því að senda lista/óskir á þessar helstu verzlanir, hvað þú ert að fara að gera, hvert budgettið sé og óska eftir tilboðum.

Þá er einnig gott að vera búinn að gera upp við þig hvort þú ætlir að yfirklukka eða ekki, þar sem verðmunur á því móðurborði sem maður myndi mæla fyrir sitt hvort tilfellið getur verið um 10.000kr.- og svo örgjörvinn 3.000kr.-, einnig hægt að sætta sig við aðeins ódýrari viftu.

Þá ertu búinn að fá svar við því hvaða afsláttur er mögulegur og getur á þægilegan hátt borið saman hvað hentar þér bezt.

Ég verð að vera sammála öðrum ræðumönnum hérna að það er bezt að kaupa allt á einum stað, þó jaðarbúnaður megi alveg vera keyptur á öðrum stað en tölvan.




Höfundur
Kindineinar
Fiktari
Póstar: 54
Skráði sig: Mán 06. Maí 2013 20:30
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með tölvuval.

Pósturaf Kindineinar » Fim 16. Maí 2013 17:27

Örgjafi: http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7896

Vinnsluminni: http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=8076

Skjákort: http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7937

Harður diskur: http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7561

SSD diskur: http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=8156

Móðurborð: http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7858

Aflgjafi: http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=6389

Turn: http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 9a2f285fab

Skjár: http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=8224

Örgjörvavifta: http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7733
----------------------------
Lokaverð: 277907 kr
----------------------------


Þar sem ég kaupi þetta allt frá (Att) mundi ég halda að ég gæti fengið uppsetningu fría með engum afslætti og þar sem (5*4/13-2*63)² = 15490,6745562 þá mundi ég halda mig góðan hérna og þakka öllum sem hjálpuðu mér með val á hlutum og spurningum svöruðum.

Takk Takk Takk :)

Ég mun svara til baka hérna hvernig allt þetta gekk :), það er ef engin annar hefur eitthvað annað að segja mér áður en ég fer og versla allt þetta :)




Höfundur
Kindineinar
Fiktari
Póstar: 54
Skráði sig: Mán 06. Maí 2013 20:30
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með tölvuval.

Pósturaf Kindineinar » Fim 16. Maí 2013 17:36

Hef nú aldrei (yfirklukkað) eða frætt mig um hvað það er eiginlega

En með að senda lista/óskir, ertu að tala um email hjá búðum?

Held ég þurfi þess ekkert, þar sem ég mundi helst vilja vera góður með að geta skilað hlutum ef þeir bila án einhverja vandræða að ég hafi sett tölvuna saman :)
Eins og daz sagði ef þeir setja tölvuna saman fyrir mig þá er ég ekki að fá einhver afslátt




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4196
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1342
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með tölvuval.

Pósturaf Klemmi » Fim 16. Maí 2013 18:00

Kindineinar skrifaði:Hef nú aldrei (yfirklukkað) eða frætt mig um hvað það er eiginlega

Þá ertu núna með listanum óþarflega dýrt móðurborð og örgjörva, gætir sparað aðeins þar og keypt þá meira minni eða jafn vel notað mismuninn í GTX680.

Kindineinar skrifaði:En með að senda lista/óskir, ertu að tala um email hjá búðum?

Jámm, senda e-mail á búðirnar þar sem þú biður um tilboð, tekur þar fram budget og væntingar.

Kindineinar skrifaði:Held ég þurfi þess ekkert, þar sem ég mundi helst vilja vera góður með að geta skilað hlutum ef þeir bila án einhverja vandræða að ég hafi sett tölvuna saman :)
Eins og daz sagði ef þeir setja tölvuna saman fyrir mig þá er ég ekki að fá einhver afslátt

Skiptir engu máli hvort þú fékkst tilboð frá verzlun eða ekki, gildir að sjálfsögðu sama ábyrgðin.

Einnig er það ekki algilt að tölvubúðir bjóði ekki bæði afslátt og fría samsetningu, fer eftir því hversu mikill sveigjanleiki er á vörunum :)




Höfundur
Kindineinar
Fiktari
Póstar: 54
Skráði sig: Mán 06. Maí 2013 20:30
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með tölvuval.

Pósturaf Kindineinar » Fim 16. Maí 2013 18:13

ætti ég ekki samt að halda mig við intel i5 örgjörva?

fara þá í http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=8232 í staðinn?

hvaða móðurborði ætti ég þá að velja (semsagt ódýrari móðurborð)

ég valdi att.is , vegna skjárs og aflgjafa

ef þið hafið einhverja aðra búð í huga þá er ég er að kaupa turn og skjá helst undir 280000

miðað við hina hlutina :)



Skjámynd

I-JohnMatrix-I
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
Reputation: 101
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með tölvuval.

Pósturaf I-JohnMatrix-I » Fim 16. Maí 2013 20:56

Myndi bara halda hlutunum eins og þú varst búinn að ákveða, ef þú hefur svo áhuga á að yfirklukka seinna meir. Þegar ég keypti mína tölvu(er með sama móðurborð og örgjörva)þá hafði ég engan áhuga á að yfirklukka og ekkert vit á því en núna er ég aðeins farinn að fikta og er mjög ánægður með að hafa valið þessa íhluti. Einnig ef að þú villt bæta við öðru skjákorti seinna og keyra þau í sli þá hefur þú möguleikann á því með þessu móðurborði. :)




Höfundur
Kindineinar
Fiktari
Póstar: 54
Skráði sig: Mán 06. Maí 2013 20:30
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með tölvuval.

Pósturaf Kindineinar » Sun 19. Maí 2013 19:23

Fer á morgun að kaupa allt þetta saman. En síðasti póstur hérna um hvað ég ætti að velja, ef ég fæ góð svör :)

Örgjafi: http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7896
Afhverju ætti ég að fá Intel Core i5 3570K 3.4 Ghz Quad Core en ekki Intel Core i5 3330 3.0 Ghz Quad Core?
Báðir i5 örgjafar með nokkurn verðmun
Vinnsluminni: http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=8076
Er mikill munur á 1600mhz og 1866 mhz? eða jafnvel 1333mhz?

Skjákort: http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7937
Segjum að ég muni ekki nota sli, og vill nota alla mína leiki í max settings á 27 skjá ( http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=8224 ) hvaða skjákort ætti ég frekar að fá mér

Móðurborð: http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7858
sama spurning aftur og aftur er eitthvað móðurborð sem kostar minna sem nægir mér helst henda in link hér svo ég sé hvað ég er að leita af eða muni fá mér

Aflgjafi: http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=6389
nokkuð sáttur með aflgjafann, engin hefur sagt ekki að nota hann eða fá betri :)

þessir hlutir hérna eru þeir sem ég er ekki 100%.

allar ábendingar eða hugmyndir vel þegnar.




Höfundur
Kindineinar
Fiktari
Póstar: 54
Skráði sig: Mán 06. Maí 2013 20:30
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með tölvuval.

Pósturaf Kindineinar » Mán 20. Maí 2013 14:52

bump



Skjámynd

MrSparklez
Tölvutryllir
Póstar: 635
Skráði sig: Lau 04. Maí 2013 16:01
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með tölvuval.

Pósturaf MrSparklez » Mán 20. Maí 2013 15:15

Mæli ekki með að taka ódýrari i5 það er mikill munur á þeim




Höfundur
Kindineinar
Fiktari
Póstar: 54
Skráði sig: Mán 06. Maí 2013 20:30
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með tölvuval.

Pósturaf Kindineinar » Þri 21. Maí 2013 11:22

(If you're not overclocking, the 670 is about 15% faster than the 7950 overall)

Var að lesa mig um þessi tvö kort hérna
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 52a6440130 53.750.-
og
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 52a6440130 66.750.-

Nú samkvæmt flestum forums og reviews

Er 7950 betra og ódýrari en 670 serían, flest voru að tala um (oc) kort held ég :P

Nú það er 13000 kr munur á þessum kortum og ég veit ekki hvernig fólkinu hérna á vaktinni finnst um þessi kort

En akkurat núna finnst mér eins og ég ætti að taka Sapphire HD7950 frekar en MSI N670GTX kortið

Hvernig finnst ykkur?
---------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------
Nú ef ég fer út í að overclocka þarf ég ekki meira en 650w aflgjafa?
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 52a6440130
---------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

Önnur fjármál komu í veg fyrir mig að kaupa turnin núna :dissed

Vona til að ég geti keypt turnin/skjáinn í byrjun júní.




Höfundur
Kindineinar
Fiktari
Póstar: 54
Skráði sig: Mán 06. Maí 2013 20:30
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með tölvuval.

Pósturaf Kindineinar » Mið 22. Maí 2013 23:08

Bump




gunni91
Vaktari
Póstar: 2997
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 00:22
Reputation: 217
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með tölvuval.

Pósturaf gunni91 » Mið 22. Maí 2013 23:47

lítur mjög vel út, ég var að fara í næstum því sama setup og þú.

mæli með þessari kælingu, mesta bang for the buck sem þú kemst í

http://www.att.is/product_info.php?products_id=7733

Búinn að fá rugl góð reviews úti.




Höfundur
Kindineinar
Fiktari
Póstar: 54
Skráði sig: Mán 06. Maí 2013 20:30
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með tölvuval.

Pósturaf Kindineinar » Fim 23. Maí 2013 01:10

gunni91 skrifaði:lítur mjög vel út, ég var að fara í næstum því sama setup og þú.

mæli með þessari kælingu, mesta bang for the buck sem þú kemst í

http://www.att.is/product_info.php?products_id=7733

Búinn að fá rugl góð reviews úti.


---------------------------------------------------------------------------------------------
Örgjafi:
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7896
Vinnsluminni:
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=8076
Skjákort:
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7937
eða
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=8315
Harður diskur:
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7561
SSD diskur:
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=8156
Móðurborð:
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7858
Aflgjafi:
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=6389
Turn:
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7545
Skjár:
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=8224
Örgjörvavifta:
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7733
---------------------------------------------------------------------------------------------

Þakka fyrir svarið en viftan sem þú mælir með var/er þegar í semsetningunni (last örugglega gamlan póst frá mér hérna)

Spurningin hjá mér núna eru tvær.
Semsagt skjákortin tvö sem ég er með hérna að ofan miðað við a. Verðmun sem er (13000 kr) b. Hvað þau eru lík.
Hvort ætti ég að taka og afhverju.
Og
Ef ég ætla mér að overclocka þurfi ég ekki öflugari aflgjafa? (650w á þessari stundu)




Höfundur
Kindineinar
Fiktari
Póstar: 54
Skráði sig: Mán 06. Maí 2013 20:30
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með tölvuval.

Pósturaf Kindineinar » Fim 23. Maí 2013 16:54

Bump
----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------
Spurningin hjá mér núna er.
Ef ég ætla mér að overclocka þurfi ég ekki öflugari aflgjafa? (650w á þessari stundu)
----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------




Höfundur
Kindineinar
Fiktari
Póstar: 54
Skráði sig: Mán 06. Maí 2013 20:30
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með tölvuval.

Pósturaf Kindineinar » Fös 24. Maí 2013 21:16

Bump
----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------
Spurningin hjá mér núna er.
Ef ég ætla mér að overclocka þurfi ég ekki öflugari aflgjafa? (650w á þessari stundu)
----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------