Hjálp með örgjörva(Intel core2duo)


Höfundur
jonandrii
Ofur-Nörd
Póstar: 284
Skráði sig: Mið 17. Mar 2010 23:01
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Hjálp með örgjörva(Intel core2duo)

Pósturaf jonandrii » Mán 20. Maí 2013 13:34

Sælir, er hérna með Intel Core 2 Duo E6400 @ 2.13GHz og stock kælingu á honum. Er svona frekar stressaður á þvi að vera inní speccy og skoða tempetourið á honum þetta er að rokka á milli 70-87° fer alveg uppí 97stundum.. Þetta getur ekki verið eðlilegt. Búinn að rykhreinsa allt inní tölvunni og þessháttar. Hvað gæti ég gert ?

Kv.

Óska í leiðinni eftir góðri örgjörvakælingu fyrir intel 775 socket.



Skjámynd

Stutturdreki
Of mikill frítími
Póstar: 1702
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með örgjörva(Intel core2duo)

Pósturaf Stutturdreki » Mán 20. Maí 2013 13:55

Kælingar eiga það til að losna frá örgjörvanum þegar kælikremið eldist. Kannski er nóg að taka kælinguna úr, hreinsa gamla jukkið af og setja nýtt á.




Höfundur
jonandrii
Ofur-Nörd
Póstar: 284
Skráði sig: Mið 17. Mar 2010 23:01
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með örgjörva(Intel core2duo)

Pósturaf jonandrii » Mán 20. Maí 2013 14:00

Stutturdreki skrifaði:Kælingar eiga það til að losna frá örgjörvanum þegar kælikremið eldist. Kannski er nóg að taka kælinguna úr, hreinsa gamla jukkið af og setja nýtt á.


Ég prufa þetta, takk.



Skjámynd

Stutturdreki
Of mikill frítími
Póstar: 1702
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með örgjörva(Intel core2duo)

Pósturaf Stutturdreki » Mán 20. Maí 2013 14:26

Stundum eru kælingarnar með leiðinda plast smellum, þarft losa þær án þess að skemma þær. Og svo nota hreinsað bensín (eða annað efni sem ég man ekki hvað heitir í augnablikinu) til að hreinsa gamla af.

Ef þú færð þér nýja/aðra kælingu þá þarftu svo sem að gera það sama.




Höfundur
jonandrii
Ofur-Nörd
Póstar: 284
Skráði sig: Mið 17. Mar 2010 23:01
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með örgjörva(Intel core2duo)

Pósturaf jonandrii » Mán 20. Maí 2013 15:05

Stutturdreki skrifaði:Stundum eru kælingarnar með leiðinda plast smellum, þarft losa þær án þess að skemma þær. Og svo nota hreinsað bensín (eða annað efni sem ég man ekki hvað heitir í augnablikinu) til að hreinsa gamla af.

Ef þú færð þér nýja/aðra kælingu þá þarftu svo sem að gera það sama.


Já ég er einmitt með eitthverja stock drasl kælingu ( http://www.hardwarelogic.com/articles/r ... cooler.jpg )

En ég prufa þetta. Ætti ég nokkuð eitthvað að vera í tölvunni meðan hún er svona ?



Skjámynd

beggi90
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mið 15. Okt 2008 21:02
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með örgjörva(Intel core2duo)

Pósturaf beggi90 » Mán 20. Maí 2013 15:31

jonandrii skrifaði:
Stutturdreki skrifaði:Stundum eru kælingarnar með leiðinda plast smellum, þarft losa þær án þess að skemma þær. Og svo nota hreinsað bensín (eða annað efni sem ég man ekki hvað heitir í augnablikinu) til að hreinsa gamla af.

Ef þú færð þér nýja/aðra kælingu þá þarftu svo sem að gera það sama.


Já ég er einmitt með eitthverja stock drasl kælingu ( http://www.hardwarelogic.com/articles/r ... cooler.jpg )

En ég prufa þetta. Ætti ég nokkuð eitthvað að vera í tölvunni meðan hún er svona ?


Frekar leiðinlegar kælingar uppá að losa og festa aftur.
Passaðu vel að brjóta ekki plast pinnana þegar þú festir hana aftur ef þú ætlar að nota þessa áfram. (Þessar plast festingar eru leiðinlega viðkvæmar)
Vertu svo allveg viss um að hún sitji rétt, hef séð þessar kælingar oft með eina lausa "löpp".
Ættir að láta þetta vera forgang að hreinsa þetta. Ekki gott ef hún er að fara uppí tæpar 100 gráður.




Höfundur
jonandrii
Ofur-Nörd
Póstar: 284
Skráði sig: Mið 17. Mar 2010 23:01
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með örgjörva(Intel core2duo)

Pósturaf jonandrii » Þri 21. Maí 2013 00:18

beggi90 skrifaði:
jonandrii skrifaði:
Stutturdreki skrifaði:Stundum eru kælingarnar með leiðinda plast smellum, þarft losa þær án þess að skemma þær. Og svo nota hreinsað bensín (eða annað efni sem ég man ekki hvað heitir í augnablikinu) til að hreinsa gamla af.

Ef þú færð þér nýja/aðra kælingu þá þarftu svo sem að gera það sama.


Já ég er einmitt með eitthverja stock drasl kælingu ( http://www.hardwarelogic.com/articles/r ... cooler.jpg )

En ég prufa þetta. Ætti ég nokkuð eitthvað að vera í tölvunni meðan hún er svona ?


Frekar leiðinlegar kælingar uppá að losa og festa aftur.
Passaðu vel að brjóta ekki plast pinnana þegar þú festir hana aftur ef þú ætlar að nota þessa áfram. (Þessar plast festingar eru leiðinlega viðkvæmar)
Vertu svo allveg viss um að hún sitji rétt, hef séð þessar kælingar oft með eina lausa "löpp".
Ættir að láta þetta vera forgang að hreinsa þetta. Ekki gott ef hún er að fara uppí tæpar 100 gráður.


Já held það hafi verið ein laus eða eitthvað, lét félaga minn kíkja á þetta og skipti um kælikrem og það, hann er í 40-50° núna undir álagi bara. :happy

Takk annars fyrir.



Skjámynd

Stutturdreki
Of mikill frítími
Póstar: 1702
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með örgjörva(Intel core2duo)

Pósturaf Stutturdreki » Þri 21. Maí 2013 12:10

Cool.. er viðeigandi svar :)




littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2401
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 153
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með örgjörva(Intel core2duo)

Pósturaf littli-Jake » Þri 21. Maí 2013 12:30

Vafalaust löööööngu kominn tími á nýtt kælikerm og sennilega er ein af festingunum búin að losna. 'otrúlega leiðinlegar festingarnar á þessu 775 socekti.

Annars væri alveg spurning um að fá sér eitthvað annað en stock. Getur fengið talsvert betri kælingu fyrir svona 5-7K


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með örgjörva(Intel core2duo)

Pósturaf Daz » Þri 21. Maí 2013 12:35

littli-Jake skrifaði:Vafalaust löööööngu kominn tími á nýtt kælikerm og sennilega er ein af festingunum búin að losna. 'otrúlega leiðinlegar festingarnar á þessu 775 socekti.

Annars væri alveg spurning um að fá sér eitthvað annað en stock. Getur fengið talsvert betri kælingu fyrir svona 5-7K


Ef hann er sáttur við 50°C í loadi og hávaðann sem því fylgir, þá er engin ástæða til að uppfæra. Ekkert grætt við það að lækka load hitan ef hann er ekki nálægt neinum hættumörkum.




littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2401
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 153
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með örgjörva(Intel core2duo)

Pósturaf littli-Jake » Þri 21. Maí 2013 12:37

Daz skrifaði:
littli-Jake skrifaði:Vafalaust löööööngu kominn tími á nýtt kælikerm og sennilega er ein af festingunum búin að losna. 'otrúlega leiðinlegar festingarnar á þessu 775 socekti.

Annars væri alveg spurning um að fá sér eitthvað annað en stock. Getur fengið talsvert betri kælingu fyrir svona 5-7K


Ef hann er sáttur við 50°C í loadi og hávaðann sem því fylgir, þá er engin ástæða til að uppfæra. Ekkert grætt við það að lækka load hitan ef hann er ekki nálægt neinum hættumörkum.


Hefi kanski átt að lesa allann þráðinn :oops:


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180


frr
Ofur-Nörd
Póstar: 210
Skráði sig: Þri 01. Ágú 2006 14:59
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með örgjörva(Intel core2duo)

Pósturaf frr » Þri 21. Maí 2013 13:54

Það sem menn fatta stundum ekki með þessar festingar er að þá á að snúa þeim einungis 1/8 úr hring til að festa, ekki 1/4.