Vodafone TV með mínum router


Höfundur
addi32
Ofur-Nörd
Póstar: 222
Skráði sig: Mið 29. Okt 2008 08:13
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Vodafone TV með mínum router

Pósturaf addi32 » Þri 21. Maí 2013 09:57

Hef verið með Vodafone TV gegnum ljósleiðarann í langan tíma (kostar 1500kr á mánuði). Þeir hafa alltaf sagt að ég verði að vera með þeirra router ef ég vil hafa sjónvarpið gegnum ljósleiðarann.

Er þetta satt? Hvað get ég gert ef mig langar að kaupa minn eigin router?

kv. Andrés



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6798
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone TV með mínum router

Pósturaf Viktor » Þri 21. Maí 2013 10:35

Það kostar 690 kr. að vera með IPTV afruglara í gegnum ljósleiðara:

http://www.vodafone.is/sjonvarp

Þú getur verið með þinn eigin router fyrir netið, leiga á router frá þeim kostar 500 kr. á mánuði. Það er ekki hægt að nota þinn eigin afruglara fyrir TV.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


Höfundur
addi32
Ofur-Nörd
Póstar: 222
Skráði sig: Mið 29. Okt 2008 08:13
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone TV með mínum router

Pósturaf addi32 » Þri 21. Maí 2013 10:37

Heyrðu allveg rétt hjá þér... ég var búinn að gleyma því að ég er með IPTV hjá þeim sem er ekki tengt í gegnum routerinn (eins og það var þegar ég var með ADSL). Sem þýðir að ég get fengið minn eiginn router. Afsakið "mánudags"ruglið í mér.

Sallarólegur skrifaði:Það kostar 690 kr. að vera með IPTV afruglara í gegnum ljósleiðara:

http://www.vodafone.is/sjonvarp

Þú getur verið með þinn eigin router fyrir netið, leiga á router frá þeim kostar 500 kr. á mánuði. Það er ekki hægt að nota þinn eigin afruglara fyrir TV.




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone TV með mínum router

Pósturaf AntiTrust » Þri 21. Maí 2013 11:12

addi32 skrifaði:Heyrðu allveg rétt hjá þér... ég var búinn að gleyma því að ég er með IPTV hjá þeim sem er ekki tengt í gegnum routerinn (eins og það var þegar ég var með ADSL). Sem þýðir að ég get fengið minn eiginn router. Afsakið "mánudags"ruglið í mér.


Þú ert þá væntanlega með Digital Ísland, ekki IPTV, sem er tekið yfir örbylgjuloftnet. Í því tilfelli breytir engu hvaða router er notaður.



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6798
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone TV með mínum router

Pósturaf Viktor » Þri 21. Maí 2013 11:34

AntiTrust skrifaði:
addi32 skrifaði:Heyrðu allveg rétt hjá þér... ég var búinn að gleyma því að ég er með IPTV hjá þeim sem er ekki tengt í gegnum routerinn (eins og það var þegar ég var með ADSL). Sem þýðir að ég get fengið minn eiginn router. Afsakið "mánudags"ruglið í mér.


Þú ert þá væntanlega með Digital Ísland, ekki IPTV, sem er tekið yfir örbylgjuloftnet. Í því tilfelli breytir engu hvaða router er notaður.

Geri ráð fyrir því að hann sé með ljósleiðara og tengi IPTV afruglarann í ljósbox í stað ADSL routers ;)


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


Icarus
vélbúnaðarpervert
Póstar: 960
Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
Reputation: 25
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone TV með mínum router

Pósturaf Icarus » Þri 21. Maí 2013 12:06

HD afruglari hjá Vodafone ksotar 790 en svo eru margir með Vodafone Gull sem bætir við 395 fyrir nokkrar stöðvar.

Afruglarinn og routernin er gjörsamlega ótengdur hlutur, gætir þess vegna haft enga tengingu og tekið bara sjónvarp yfir ljósleiðarann, eða tekið netið frá öðrum þjónustuaðila.