Vatnskældur 600t [Build log][Final update 22.06.13]


Höfundur
Alex97
spjallið.is
Póstar: 499
Skráði sig: Lau 11. Feb 2012 17:22
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Vatnskældur 600t [Build log][Final update 22.06.13]

Pósturaf Alex97 » Fös 17. Maí 2013 01:12

Ég ætla að setja upp mína fyrstu vatnskælingu og ákvað að deila því með ykkur. Kassin sem verður notaður er Corsair 600t sem verður smá moddaður.
Hér eru hlutirnir sem fara í vélina.

Hardware:
CPU: Amd x3 455 (er að bíða eftir hazwell áður en ég uppfæri)
MB: msi a870-g54 (er að bíða eftir hazwell áður en ég uppfæri)
RAM: Corsair XMS3 8gb 1600Mhz
SSD: Muskin crusial 60gb
Storage: 1.5 tb hdd
GPU: EVGA GTX 580SC
Case: Corsair 600t
PSU: OCZ fatal1ty 750w
Kaplar: Icemodz sleevaðir straumkaplar kaplar
Led: Icemodz RGB led

Watercooling:
CPU block: EK-Supremacy HF- Nickel
GPU block: EK-FC580 GTX - Acetal+EN Nickel
Rad 1: Phobya Xtreme 200mm
Fans: Corsair stock viftur
Rad 2: Black Ice Pro III 360mm 30mm
Fans: Bitfenix spectre pro 120mm
Pump: Swiftech MCPC655
Reservoir: Phobya Balancer 250 Matte Black
Fittings: phobya Knurled - Matte Black-Compression
Tubing: PrimoFlex Advanced LRT Tubing - Elegant white
Liquid: Afjónað vatn

Hér koma myndir af þeim hlutum sem ég er komin með og svo einnig af því sem ég er búinn að gera við kassan.

Örgjörfablokkin
Mynd

Skjákortið með blokkini á.
Mynd

360mm radiadorinn
Mynd

200mm radiadorinn
Mynd

Mod á toppnum til að bæta loftflæði.

Búinn að taka netið af grindinni.
Mynd

Búinn að skera grindina.
Mynd

Búinn að setja netið aftur á.
Mynd

Ég þurfti að skera úr topnum á kassanum til þass að það myndi passa 360mm rad þar.

búinn að merkja fyrir skurði á plastinu.
Mynd

Búinn að skera plastið.
Mynd

búin að merkja fyrir skurði á járninu.
Mynd

Búinn að skera. Þá á bara eftir að pússa.
Mynd

Búinn að pússa.
Mynd

Nú passar 360mm radinn.
Mynd

Allur toppurinn kominn saman.
Mynd

Og svo að lokum er mynd af íhlutunum sem verða í tölvunni.
Mynd

Ég kem svo með fleiri myndir þegar ég fæ afgangin af vatnskælinguni.

Á meðan eru allar ráðleggingar velkomnar.
Síðast breytt af Alex97 á Lau 22. Jún 2013 01:58, breytt samtals 4 sinnum.


- Corsair 600t - MSI Z77 MPower - Intel i5 3570K - Evga Gtx 580, Gigabyte 280x, HD Radion 7950 - Corsair vengeance 16gb - Plextor M5 256GB SSD - Custom vatnskæling

Skjámynd

MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1652
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Re: Vatnskældur 600t [Build log]

Pósturaf MuGGz » Fös 17. Maí 2013 01:45

Hlakka til að fylgjast með þessu :D

Sent from my GT-N7100 using Tapatalk 2




littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2401
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 153
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Tengdur

Re: Vatnskældur 600t [Build log]

Pósturaf littli-Jake » Fös 17. Maí 2013 02:00

Líst vel á þetta.


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Vatnskældur 600t [Build log]

Pósturaf mundivalur » Fös 17. Maí 2013 11:55

Gaman gaman :happy
Nú verðum við að fara gera sér Vatns kælingar þráð :)



Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vatnskældur 600t [Build log]

Pósturaf AciD_RaiN » Fös 17. Maí 2013 12:16

Þetta lofar góðu :D Hlakka til að sjá meira :happy


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com


Höfundur
Alex97
spjallið.is
Póstar: 499
Skráði sig: Lau 11. Feb 2012 17:22
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Vatnskældur 600t [Build log]

Pósturaf Alex97 » Mið 22. Maí 2013 20:05

hér er smá uppdate var að fá pakka frá Munda með afganginum af dótinu.
Mynd


- Corsair 600t - MSI Z77 MPower - Intel i5 3570K - Evga Gtx 580, Gigabyte 280x, HD Radion 7950 - Corsair vengeance 16gb - Plextor M5 256GB SSD - Custom vatnskæling


Höfundur
Alex97
spjallið.is
Póstar: 499
Skráði sig: Lau 11. Feb 2012 17:22
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Vatnskældur 600t [Build log][update 22.5.13]

Pósturaf Alex97 » Fös 24. Maí 2013 21:19

Ég ákvað að prófa að setja carbon fiber filmu á ssd diskinn minn. Hvernig finnst ykkur ?
Mynd


- Corsair 600t - MSI Z77 MPower - Intel i5 3570K - Evga Gtx 580, Gigabyte 280x, HD Radion 7950 - Corsair vengeance 16gb - Plextor M5 256GB SSD - Custom vatnskæling

Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3849
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Vatnskældur 600t [Build log][update 22.5.13]

Pósturaf Tiger » Fös 24. Maí 2013 21:44

Alex97 skrifaði:Ég ákvað að prófa að setja carbon fiber filmu á ssd diskinn minn. Hvernig finnst ykkur ?
Mynd


Myndin gerir hann pínu eins og hann sé hvítur og blá röndóttur. Hvaða Carbon filma er þetta og hvar fékkstu hana?




Höfundur
Alex97
spjallið.is
Póstar: 499
Skráði sig: Lau 11. Feb 2012 17:22
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Vatnskældur 600t [Build log][update 22.5.13]

Pósturaf Alex97 » Fös 24. Maí 2013 21:47

Tiger skrifaði:
Alex97 skrifaði:Ég ákvað að prófa að setja carbon fiber filmu á ssd diskinn minn. Hvernig finnst ykkur ?
Mynd


Myndin gerir hann pínu eins og hann sé hvítur og blá röndóttur. Hvaða Carbon filma er þetta og hvar fékkstu hana?


Hún lýtur út fyrir að vera svona á litin vegna þess að það var blátt ljós á sjónvarpinu mína að lýsa á hana ](*,)
þetta er filma sem er fengin frá Mundaval http://www.icemodz.com/carbon-fibre.html
Hún er mjög góð þessi filma ég er bara ekkert svaka góður í að setja hana á.


- Corsair 600t - MSI Z77 MPower - Intel i5 3570K - Evga Gtx 580, Gigabyte 280x, HD Radion 7950 - Corsair vengeance 16gb - Plextor M5 256GB SSD - Custom vatnskæling

Skjámynd

Sydney
1+1=10
Póstar: 1108
Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
Reputation: 55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vatnskældur 600t [Build log][update 22.5.13]

Pósturaf Sydney » Fim 30. Maí 2013 19:50

Keep it coming, hlakka til að sjá final product :)


Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED


Höfundur
Alex97
spjallið.is
Póstar: 499
Skráði sig: Lau 11. Feb 2012 17:22
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Vatnskældur 600t [Build log][update 22.5.13]

Pósturaf Alex97 » Fim 30. Maí 2013 20:57

Sydney skrifaði:Keep it coming, hlakka til að sjá final product :)


Takk fyrir það :happy Það fer að koma update bráðum.


- Corsair 600t - MSI Z77 MPower - Intel i5 3570K - Evga Gtx 580, Gigabyte 280x, HD Radion 7950 - Corsair vengeance 16gb - Plextor M5 256GB SSD - Custom vatnskæling


Höfundur
Alex97
spjallið.is
Póstar: 499
Skráði sig: Lau 11. Feb 2012 17:22
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Vatnskældur 600t [Build log][update 22.5.13]

Pósturaf Alex97 » Fim 30. Maí 2013 22:49

Smá update ákvað að gera smá test fit á radiatorunum og pumpu/res
Mynd
Hvernig finnst ykkur?


- Corsair 600t - MSI Z77 MPower - Intel i5 3570K - Evga Gtx 580, Gigabyte 280x, HD Radion 7950 - Corsair vengeance 16gb - Plextor M5 256GB SSD - Custom vatnskæling

Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Vatnskældur 600t [Build log][update 30.05.13]

Pósturaf mundivalur » Fös 31. Maí 2013 00:05

Þetta ætti að virka fínt :)




Höfundur
Alex97
spjallið.is
Póstar: 499
Skráði sig: Lau 11. Feb 2012 17:22
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Vatnskældur 600t [Build log][update 30.05.13]

Pósturaf Alex97 » Fös 21. Jún 2013 01:48

Var að klára að setja vatnskælinguna í og fylla hana. Nú á bara eftir að tenga alla kaplana og setja ljósin í.

Mynd

Kem með fleirri myndir þegar ég er búinn að tengja.


- Corsair 600t - MSI Z77 MPower - Intel i5 3570K - Evga Gtx 580, Gigabyte 280x, HD Radion 7950 - Corsair vengeance 16gb - Plextor M5 256GB SSD - Custom vatnskæling


Höfundur
Alex97
spjallið.is
Póstar: 499
Skráði sig: Lau 11. Feb 2012 17:22
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Vatnskældur 600t [Build log][Risa update 21.06.13]

Pósturaf Alex97 » Lau 22. Jún 2013 01:56

Þá er vélin tilbúinn hér eru nokkrar myndir

Mynd

Mynd

Mynd

Svolítið mikið af köplum.
Mynd

Hliðin á með glugga sem ég setti í.
Mynd

Hvernig finnst ykkur?


- Corsair 600t - MSI Z77 MPower - Intel i5 3570K - Evga Gtx 580, Gigabyte 280x, HD Radion 7950 - Corsair vengeance 16gb - Plextor M5 256GB SSD - Custom vatnskæling

Skjámynd

I-JohnMatrix-I
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
Reputation: 101
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Vatnskældur 600t [Build log][Final update 22.06.13]

Pósturaf I-JohnMatrix-I » Lau 22. Jún 2013 03:29

Sjúklega flott og snyrtilegt!



Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Vatnskældur 600t [Build log][Final update 22.06.13]

Pósturaf mundivalur » Lau 22. Jún 2013 10:54

Glæsilegt :happy



Skjámynd

Sydney
1+1=10
Póstar: 1108
Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
Reputation: 55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vatnskældur 600t [Build log][Final update 22.06.13]

Pósturaf Sydney » Mán 15. Júl 2013 21:56

God damn, þetta kom vel út hjá þér :D.


Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED


Höfundur
Alex97
spjallið.is
Póstar: 499
Skráði sig: Lau 11. Feb 2012 17:22
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Vatnskældur 600t [Build log][Final update 22.06.13]

Pósturaf Alex97 » Þri 16. Júl 2013 00:34

Hehe takk fyrir það ;)


- Corsair 600t - MSI Z77 MPower - Intel i5 3570K - Evga Gtx 580, Gigabyte 280x, HD Radion 7950 - Corsair vengeance 16gb - Plextor M5 256GB SSD - Custom vatnskæling

Skjámynd

Templar
Kerfisstjóri
Póstar: 1221
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 414
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vatnskældur 600t [Build log][Final update 22.06.13]

Pósturaf Templar » Þri 16. Júl 2013 11:08

Mjög töff!!


--
|| Core Ultra 9 - Z890 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||


Höfundur
Alex97
spjallið.is
Póstar: 499
Skráði sig: Lau 11. Feb 2012 17:22
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Vatnskældur 600t [Build log][Final update 22.06.13]

Pósturaf Alex97 » Þri 16. Júl 2013 12:35

Takk fyrir það


- Corsair 600t - MSI Z77 MPower - Intel i5 3570K - Evga Gtx 580, Gigabyte 280x, HD Radion 7950 - Corsair vengeance 16gb - Plextor M5 256GB SSD - Custom vatnskæling