Var að kaupa skjákort


Höfundur
Mosi
Fiktari
Póstar: 95
Skráði sig: Þri 03. Ágú 2004 11:49
Reputation: 0
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Var að kaupa skjákort

Pósturaf Mosi » Mið 04. Ágú 2004 19:52

Var að fá mér nýtt skjákort, microstar radeon 9800 pro 128 mb. Oft þegar ég er í leikjum eins og far cry og doom 3 þá frýs leikurinn og allt verður svart og það er ekki hægt að gera neitt ekki einu sinni að fara aftur í windows þannig að maður þarf að restarta. Var fyrst með driverinn sem fylgdi skjákortinu og síðan catalyst 4.7 og þetta gerðist í bæði skiptin. Ég er með 2.66 ghz og 512 mb vinnsluminni. Veit einhver tölvusnillingurinn hvað er að og hvernig ég get lagað þetta



Skjámynd

Hörde
Ofur-Nörd
Póstar: 242
Skráði sig: Mið 12. Feb 2003 15:31
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hörde » Mið 04. Ágú 2004 20:35

Uninstallaðirðu drivernum sem var fyrir? Reyndu að uninstalla bæði ATi driverum og Nvidia (ef þú varst með nvidia fyrir) og jafnvel nota driver cleaner:
http://www.driverheaven.net/cleaner/

Prófaðu svo að reinstalla catalyst drivernum og sjáðu hvort það virki.

Ps. Prófaðu fyrst að ýta á start-takkann, veldu run, skrifaðu smartgart og ýttu á enter. Veldu þar "retest all".




Höfundur
Mosi
Fiktari
Póstar: 95
Skráði sig: Þri 03. Ágú 2004 11:49
Reputation: 0
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mosi » Mið 04. Ágú 2004 22:18

ok. gerði allt sem þú sagðir, en þetta gerist aftur og allt slökknar en þá kemur þetta:

VPU recover

VPU Recover has reset your graphics accelerator as it was no longer responding to graphics driver commands

Please tell ATI Technologies about this problem

The generated error report contains only system information such as driver version, AGP settings, graphics frame buffer sizr, etc. that will be used to analyse the problem. This report will be treated as anonymous

Send error report Don´t send

Veit einhver hvað ég á að gera?



Skjámynd

OverClocker
spjallið.is
Póstar: 419
Skráði sig: Mið 04. Des 2002 22:30
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf OverClocker » Mið 04. Ágú 2004 23:27

Bilað kort.




Höfundur
Mosi
Fiktari
Póstar: 95
Skráði sig: Þri 03. Ágú 2004 11:49
Reputation: 0
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mosi » Mið 04. Ágú 2004 23:42

OverClocker skrifaði:Bilað kort.

ertu alveg viss?




ErectuZ
Geek
Póstar: 872
Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf ErectuZ » Mið 04. Ágú 2004 23:49

Allt bendir til þess. Farðu og fáðu því skipt




Steini
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 358
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 22:36
Reputation: 0
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf Steini » Fim 05. Ágú 2004 01:13

Microstar, keypt í tölvulistanum?




Höfundur
Mosi
Fiktari
Póstar: 95
Skráði sig: Þri 03. Ágú 2004 11:49
Reputation: 0
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mosi » Fim 05. Ágú 2004 11:20

Steini skrifaði:Microstar, keypt í tölvulistanum?

microstar, keypt hjá att




Höfundur
Mosi
Fiktari
Póstar: 95
Skráði sig: Þri 03. Ágú 2004 11:49
Reputation: 0
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mosi » Fim 05. Ágú 2004 23:46

gæti þetta kannski verið ofhitnun á skjákortinu? Er bara með örgjörvaviftu og viftu á skjákortinu




ErectuZ
Geek
Póstar: 872
Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf ErectuZ » Fös 06. Ágú 2004 00:27

Varla er þetta ofhitnun í kortinu ef þú ert að nota kælinguna sem kom með því. Nema þú sért búinn að yfirklukka það eitthvað. Þá gæti það verið ofhitnun



Skjámynd

Hörde
Ofur-Nörd
Póstar: 242
Skráði sig: Mið 12. Feb 2003 15:31
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hörde » Fös 06. Ágú 2004 16:17

Gætir prófað að slökkva á VPU recover. Ég hef heyrt að það baki vandræði fyrir suma.




Höfundur
Mosi
Fiktari
Póstar: 95
Skráði sig: Þri 03. Ágú 2004 11:49
Reputation: 0
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mosi » Fös 06. Ágú 2004 20:47

Djöfull er þetta pirrandi, það virkar ekkert þetta kemur allltaf :x
Skipti kortinu eftir helgi



Skjámynd

iStorm
Fiktari
Póstar: 73
Skráði sig: Lau 09. Ágú 2003 21:15
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf iStorm » Fös 06. Ágú 2004 21:19

Þarftu bara ekki að setja inn AGP driver fyrir móbóið. :roll:


Þú kemst ekkert áfram án þess að fikta


BlitZ3r
spjallið.is
Póstar: 450
Skráði sig: Sun 06. Jún 2004 04:47
Reputation: 0
Staðsetning: Westmannaeyjar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf BlitZ3r » Fös 06. Ágú 2004 22:39

það getur verið að það vanti driver fyrir chipsetið kom fyrir hja mer og leikinir slow og asnalegir en frusu ekki þó


BlitZ3r > ByzanT-
-
Intel p4 2.6 @ 3.06 MSI 848p-Neo 2x256mb kingston 400mhz 120gb S-ATA WD diskur PowerColor RADEON 9800 PRO 256mb


Höfundur
Mosi
Fiktari
Póstar: 95
Skráði sig: Þri 03. Ágú 2004 11:49
Reputation: 0
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mosi » Lau 07. Ágú 2004 12:06

ok, nú er ég búinn að setja inn agp driverinn fyrir móbóið en nú kemur sami gallinn, það verður allt svart en nú kemur:

out of range

48.7K 255Hz


veit einhver snillingurinn hvað ég á að gera?




Höfundur
Mosi
Fiktari
Póstar: 95
Skráði sig: Þri 03. Ágú 2004 11:49
Reputation: 0
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mosi » Lau 07. Ágú 2004 14:17

Ég er að pæla í að skila þessu korti bara, nenni ekki þessu veseni.




Steini
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 358
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 22:36
Reputation: 0
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf Steini » Lau 07. Ágú 2004 15:26

jamm gerðu það




ErectuZ
Geek
Póstar: 872
Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf ErectuZ » Lau 07. Ágú 2004 15:57

Mosi skrifaði:48.7K 255Hz


Er ég að misskilja eitthvað eða er hann að keyra á 255Hz? :shock:



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Lau 07. Ágú 2004 16:19

Rainmaker skrifaði:
Mosi skrifaði:48.7K 255Hz


Er ég að misskilja eitthvað eða er hann að keyra á 255Hz? :shock:

nei, hann er að ekki-keyra á 255Hz, þ.e. hann fær sent 255Hz merki, en lokar fyrir afþví að það er "sterkt" fyrir hann




ErectuZ
Geek
Póstar: 872
Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf ErectuZ » Lau 07. Ágú 2004 16:44

Ég er sko ekki mikið inn í þessum skjá-málum :lol:



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6486
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 312
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Lau 07. Ágú 2004 17:01

er ekki bara málið að hann þurfi að stilla refreshrate á skjákortinu í display properties


"Give what you can, take what you need."


aRnor`
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 304
Skráði sig: Fim 15. Maí 2003 16:03
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavik
Staða: Ótengdur

Pósturaf aRnor` » Lau 07. Ágú 2004 18:59

Átti í nákvæmlega sama vandamáli, þetta hefur ekki en gerst hjá mér eftir að ég sett upp reforce.




Höfundur
Mosi
Fiktari
Póstar: 95
Skráði sig: Þri 03. Ágú 2004 11:49
Reputation: 0
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mosi » Lau 07. Ágú 2004 22:12

ég setti upp reforce en það virkaði ekki, svo setti ég upp refresh lock, það virkaði ekki, en í því þá stóð:

Make sure you are using the correct monitor drivers, not the Plug & Play ones
(the Plug & Play drivers mostly do NOT give the best frequencies).

ég er með plug and play driver og ég fór á heimasíðu fyrirtækis skjás míns og það voru engir driverar til fyrir skjátegundina mína.
Þetta er orðið mjög pirrandi. Vonandi hefur einhver snillingurinn ráð handa mér.




Höfundur
Mosi
Fiktari
Póstar: 95
Skráði sig: Þri 03. Ágú 2004 11:49
Reputation: 0
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mosi » Lau 07. Ágú 2004 22:59

ok, fann driver fyrir skjáinn, installaði honum en samt gerist þetta aftur. Ég held að ég skili bara kortinu eftir helgi nenni þessu ekki lengur