Ég er í smá vandræðum með tölvuna mína.
ég er með p4 2400mhz/533fsb örgjörva, 512mb 400mhz kingston ramog annan noname 256mb 333mhz kubb, geforce4 ti4200 og msi 648-max móðurborð
ég ætlaði að prufa að oc örran og byrjaði á því að fara í bios og hækkaði fsp úr 133 í 140 og minnið var stillt á eitthvað "by spd" í ratio, svo restartaði ég en tölvan startaði sér ekki þannig að ég resettaði cmos og fór aftur í bios og setti fsb í 150 og ratio á minninu í 1:1 þannig að minnið fór úr 167 í 150, restartaði svo en aftur vildi tölvan ekki starta sér. þa resettaði ég cmos aftur og setti allt bara á default og ætlaði að starta tölvunni en hún stoppaði alltaf á þegar windows var að fara að starta sér. þá tók ég 256mb kubbin úr, og ætlaði að starta þá komst eg framhja windows boot glugganum en svo kom bara eitthvað rugl á skjainn.
þarf ég að formatta eða er ég buinn að eyðilegga skjakortið?
gæti þetta verið útaf pci/agp frequenzy?