Misheppnað OC


Höfundur
Phanto
has spoken...
Póstar: 167
Skráði sig: Lau 07. Feb 2004 00:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Misheppnað OC

Pósturaf Phanto » Fös 06. Ágú 2004 14:01

Ég er í smá vandræðum með tölvuna mína.
ég er með p4 2400mhz/533fsb örgjörva, 512mb 400mhz kingston ramog annan noname 256mb 333mhz kubb, geforce4 ti4200 og msi 648-max móðurborð

ég ætlaði að prufa að oc örran og byrjaði á því að fara í bios og hækkaði fsp úr 133 í 140 og minnið var stillt á eitthvað "by spd" í ratio, svo restartaði ég en tölvan startaði sér ekki þannig að ég resettaði cmos og fór aftur í bios og setti fsb í 150 og ratio á minninu í 1:1 þannig að minnið fór úr 167 í 150, restartaði svo en aftur vildi tölvan ekki starta sér. þa resettaði ég cmos aftur og setti allt bara á default og ætlaði að starta tölvunni en hún stoppaði alltaf á þegar windows var að fara að starta sér. þá tók ég 256mb kubbin úr, og ætlaði að starta þá komst eg framhja windows boot glugganum en svo kom bara eitthvað rugl á skjainn.

þarf ég að formatta eða er ég buinn að eyðilegga skjakortið?
gæti þetta verið útaf pci/agp frequenzy?




Zkari
Staða: Ótengdur

Pósturaf Zkari » Fös 06. Ágú 2004 14:54

Læstiru AGP/PCI?




Höfundur
Phanto
has spoken...
Póstar: 167
Skráði sig: Lau 07. Feb 2004 00:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Phanto » Fös 06. Ágú 2004 15:12

það var engin stilling til að læsa því en það var hægt að velja hvað það ætti að vera á og eg hafði það bara á 66/33 og helt að það væri þá í lagi



Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Fös 06. Ágú 2004 15:37

Lol hvernig datt þér í hug að prófa 150 fsb þegar 140 fsb gekk ekki.
Þú þarft að setja Windows uppá nýtt :twisted: