Nvidia GTX 700 línan! _>Umræða<_

Skjámynd

Höfundur
Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1582
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 58
Staða: Ótengdur

Nvidia GTX 700 línan! _>Umræða<_

Pósturaf Xovius » Fös 10. Maí 2013 22:29

Þá er ýmislegt lekið út um nýju 700 línuna frá Nvidia. Þar á meðal specs og myndir. Samkvæmt flestu sem ég hef lesið er líklegt að þetta komi út seinna í þessum mánuði!

Tomshardware.com skrifaði:What was previously rumored to be the GTX Titan LE appears to actually be the GTX 780, which will likely be based on a cut-down GK110 part. As such, it will feature 2,496 CUDA cores, 208 Texture Mapping Units, 40 Render Output Units, and 5 GB of GDDR5 memory that will run over a 320-bit memory interface.

Moving on, the GTX 770 will be based on the older GK104 part, essentially being a higher clocked GTX 680 with double the graphics memory slapped onto the PCB for a total of 4 GB. The GTX 760 Ti would likely be almost identical to the GTX 670, with perhaps slightly different clock speeds.

MSRP pricing for the GTX 780 is said to be between $499 and $599, the GTX 770 $399, and the GTX 760 Ti $299. While all of these details remain unconfirmed, it would be great if they are true.

http://www.tomshardware.com/news/Nvidia ... 22204.html

Svo eru myndir hérna http://www.techoftomorrow.com/2013/pc/l ... g-release/
Mynd
Mynd

Einhverjir hérna sem ætla að upgradea?



Skjámynd

tveirmetrar
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Mar 2012 15:41
Reputation: 19
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia GTX 700 línan! _>Umræða<_

Pósturaf tveirmetrar » Fös 10. Maí 2013 22:35

Langar að skoða 790 kortið þegar það kemur.
Hef haft augun á 690 Hydro Copper útgáfunni en ef það er svona stutt í 790 þá er það klárlega málið :D


Hardware perri

Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia GTX 700 línan! _>Umræða<_

Pósturaf Plushy » Fös 10. Maí 2013 23:11

Spurning um að selja kortið mitt og uppfæra þegar nýja línan kemur :)



Skjámynd

demaNtur
Kerfisstjóri
Póstar: 1252
Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
Reputation: 68
Staðsetning: 192.168.1.254
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia GTX 700 línan! _>Umræða<_

Pósturaf demaNtur » Fös 10. Maí 2013 23:14

Ég held að ég sé barasta að fara kaupa notað 6xx kort fljótlega :D



Skjámynd

Höfundur
Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1582
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 58
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia GTX 700 línan! _>Umræða<_

Pósturaf Xovius » Lau 11. Maí 2013 00:52

demaNtur skrifaði:Ég held að ég sé barasta að fara kaupa notað 6xx kort fljótlega :D


Nákvæmlega það sem ég var að hugsa. Kannski að maður fari í 700 ef hún er eitthvað svakaleg en ef ekki þá á hun að minnsta kosti eftir að bumpa niður verðum á bæði nýjum og notuðum kortum af núverandi línum :P



Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia GTX 700 línan! _>Umræða<_

Pósturaf Plushy » Lau 11. Maí 2013 01:16

Xovius skrifaði:
demaNtur skrifaði:Ég held að ég sé barasta að fara kaupa notað 6xx kort fljótlega :D


Nákvæmlega það sem ég var að hugsa. Kannski að maður fari í 700 ef hún er eitthvað svakaleg en ef ekki þá á hun að minnsta kosti eftir að bumpa niður verðum á bæði nýjum og notuðum kortum af núverandi línum :P


Eða bara næla sér í 6xx frá einhverjum hérna sem er að uppfæra ^^



Skjámynd

C3PO
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 350
Skráði sig: Mið 22. Mar 2006 09:10
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia GTX 700 línan! _>Umræða<_

Pósturaf C3PO » Lau 11. Maí 2013 08:45

Hef hugsað mér að uppfæra í 780GTX kortið þegar það kemur út.
Ætlaði að uppfæra frá 580GTX i 680 GTX en fannst það ekki þess virði og of lítill munur.
Svo fannst mér skrítið að 680GTX kortið hafði einungis 256 bita Memory Interface á meðan mitt gamla er með 384 Memory Interface.
Og svo er Memory Bandwidth (GB/sec): = 192,2 á 680GTX kortinu en 192,4 á mínu gamla 580GTX.
Svo er náttúrulega meira sem að spilar inn í hraða og getu kortsins.
Vona bara að 780GTX verði eins og komið hefur fram, rétt slakari en TITAN kortið og á 500$, þá uppfæri ég 100%.


AM4 Ryzen-Gigabyte X470 AORUS Ultra Gaming - AMD Ryzen 7 2700X 3.7GHz, Turbo 4.3GHz, 8-kjarna
Corsair 16GB kit (2x8GB) DDR4 3200MHz, CL16, Vengeance LPX - Samsung 960 EVO M.2 500GB SSD,
Nvidia GTX 1080 Ti.


Skippó
Nörd
Póstar: 137
Skráði sig: Mið 17. Apr 2013 18:01
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia GTX 700 línan! _>Umræða<_

Pósturaf Skippó » Lau 11. Maí 2013 09:05

Hér er helvíti skemmtileg síða en samkvæmt henni þá er 161%a munur í Texel rate á 580 og 680.
http://www.hwcompare.com/12366/geforce- ... e-gtx-680/


Intel i7 7700k, Gigabyte G1 Gaming GTX1070, 2x8 gb DDR4, PRIME Z270-K, Thermaltake 730W 80 Plus, Fractal Design Define R5.


hkr
spjallið.is
Póstar: 407
Skráði sig: Fös 23. Jan 2009 14:22
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia GTX 700 línan! _>Umræða<_

Pósturaf hkr » Lau 11. Maí 2013 09:11

Skippó skrifaði:Hér er helvíti skemmtileg síða en samkvæmt henni þá er 161%a munur í Texel rate á 580 og 680.
http://www.hwcompare.com/12366/geforce- ... e-gtx-680/


Please note that the above 'benchmarks' are all just theoretical - the results were calculated based on the card's specifications, and real-world performance may (and probably will) vary at least a bit.




Skippó
Nörd
Póstar: 137
Skráði sig: Mið 17. Apr 2013 18:01
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia GTX 700 línan! _>Umræða<_

Pósturaf Skippó » Lau 11. Maí 2013 10:20

hkr skrifaði:
Skippó skrifaði:Hér er helvíti skemmtileg síða en samkvæmt henni þá er 161%a munur í Texel rate á 580 og 680.
http://www.hwcompare.com/12366/geforce- ... e-gtx-680/


Please note that the above 'benchmarks' are all just theoretical - the results were calculated based on the card's specifications, and real-world performance may (and probably will) vary at least a bit.


Jájá veit það alveg, en það er samt alveg hægt að miða við þetta ég meina það er "improvement" á skjákortunum annars væri enginn tilgangur í því að búa til ný.


Intel i7 7700k, Gigabyte G1 Gaming GTX1070, 2x8 gb DDR4, PRIME Z270-K, Thermaltake 730W 80 Plus, Fractal Design Define R5.


Skippó
Nörd
Póstar: 137
Skráði sig: Mið 17. Apr 2013 18:01
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia GTX 700 línan! _>Umræða<_

Pósturaf Skippó » Lau 11. Maí 2013 10:20

hkr skrifaði:
Skippó skrifaði:Hér er helvíti skemmtileg síða en samkvæmt henni þá er 161%a munur í Texel rate á 580 og 680.
http://www.hwcompare.com/12366/geforce- ... e-gtx-680/


Please note that the above 'benchmarks' are all just theoretical - the results were calculated based on the card's specifications, and real-world performance may (and probably will) vary at least a bit.


Jájá veit það alveg, en það er samt alveg hægt að miða við þetta ég meina það er "improvement" á skjákortunum annars væri enginn tilgangur í því að búa til ný.


Intel i7 7700k, Gigabyte G1 Gaming GTX1070, 2x8 gb DDR4, PRIME Z270-K, Thermaltake 730W 80 Plus, Fractal Design Define R5.

Skjámynd

Templar
Kerfisstjóri
Póstar: 1264
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 418
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia GTX 700 línan! _>Umræða<_

Pósturaf Templar » Sun 12. Maí 2013 03:12

TITAN SC enn kóngurinn virðist vera, áhugavert.


--
|| Core Ultra 9 - Z890 - DDR8600 - 4090 - ||


vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia GTX 700 línan! _>Umræða<_

Pósturaf vesley » Sun 12. Maí 2013 15:01

Templar skrifaði:TITAN SC enn kóngurinn virðist vera, áhugavert.



Lítið áhugavert við það, TITAN á að vera kóngurinn þó að 700 serían komi út.




darkppl
Gúrú
Póstar: 543
Skráði sig: Mán 12. Júl 2010 21:40
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia GTX 700 línan! _>Umræða<_

Pósturaf darkppl » Sun 12. Maí 2013 15:06

ég mun selja bæði 570 skjákortin mín..


I7-8700K|Corsair H-150i|Asus Maximus X Hero (Wifi) |32GB G.Skill Tridend Z RGB|GTX 1080ti |
Coolermaster Mastercase 5|

Skjámynd

vikingbay
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 364
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 03:07
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia GTX 700 línan! _>Umræða<_

Pósturaf vikingbay » Sun 12. Maí 2013 16:41

hlakka til :P



Skjámynd

Höfundur
Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1582
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 58
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia GTX 700 línan! _>Umræða<_

Pósturaf Xovius » Sun 12. Maí 2013 17:12

Templar skrifaði:TITAN SC enn kóngurinn virðist vera, áhugavert.

Auðvitað, Titan á að vera ofurkortið. Aldrei hægt að búast við því að 780 sem kemur sennilega inn undir 100þúsund krónum fari að keppa alvarlega við 200þús króna kort.
Annars verður áhugavert að sjá hvernig performancið á 790 verður í samanburði við titaninn :)



Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia GTX 700 línan! _>Umræða<_

Pósturaf AciD_RaiN » Sun 12. Maí 2013 18:46

Einu líkurnar á að maður sé að fara í 700 línuna er að maður myndi þá næla sér í 2 stk af 770 ef þau verða til með 780 PCB. Ég hef náttúrulega EKKERT við það að gera þegar ég er bara að skoða facebook og vaktina en það er samt cool ;)


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

vikingbay
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 364
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 03:07
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia GTX 700 línan! _>Umræða<_

Pósturaf vikingbay » Sun 12. Maí 2013 18:58

AciD_RaiN skrifaði:Einu líkurnar á að maður sé að fara í 700 línuna er að maður myndi þá næla sér í 2 stk af 770 ef þau verða til með 780 PCB. Ég hef náttúrulega EKKERT við það að gera þegar ég er bara að skoða facebook og vaktina en það er samt cool ;)


Facebook og Vaktin munu aldrei líta jafn vel út ;)




Moquai
Gúrú
Póstar: 597
Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 22:23
Reputation: 3
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia GTX 700 línan! _>Umræða<_

Pósturaf Moquai » Sun 12. Maí 2013 20:48

Öss, ætli ég fari ekki frá 580 upp í 760 eða ehv.

GTX580 er ótrúlega hávært og heitt kort.


Samsung S27A950D 27" 120Hz - NZXT Phantom - GTX 1060 - i5 3570k @ 4.70GHz /w Noctua NH-D14 - Mushkin 4x4GB Redline 1866MHz - MSI H77MA-G43 - Sennheiser HD 598 /m Xonar STX Essence

Skjámynd

Höfundur
Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1582
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 58
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia GTX 700 línan! _>Umræða<_

Pósturaf Xovius » Sun 12. Maí 2013 21:38

Moquai skrifaði:Öss, ætli ég fari ekki frá 580 upp í 760 eða ehv.

GTX580 er ótrúlega hávært og heitt kort.


Mitt var nú allsekkert hávært, reyndar með Twin FrozrII cooler.

Verður gaman að sjá hvað fyrirtækin gera með coolers á nýju kortin. Fyrst að allt er með þessum vapour chambers nú þegar.




Skippó
Nörd
Póstar: 137
Skráði sig: Mið 17. Apr 2013 18:01
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia GTX 700 línan! _>Umræða<_

Pósturaf Skippó » Þri 14. Maí 2013 13:49

Er það staðfest að 700 línan komi út núna í maí?


Intel i7 7700k, Gigabyte G1 Gaming GTX1070, 2x8 gb DDR4, PRIME Z270-K, Thermaltake 730W 80 Plus, Fractal Design Define R5.

Skjámynd

mjámjá
Græningi
Póstar: 45
Skráði sig: Fim 17. Jan 2013 23:21
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia GTX 700 línan! _>Umræða<_

Pósturaf mjámjá » Þri 14. Maí 2013 15:08

veit einhver hérna eitthvað um 8000 ati seríuna?



Skjámynd

hjalti8
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 353
Skráði sig: Sun 13. Mar 2011 13:03
Reputation: 16
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia GTX 700 línan! _>Umræða<_

Pósturaf hjalti8 » Þri 14. Maí 2013 16:08

mjámjá skrifaði:veit einhver hérna eitthvað um 8000 ati seríuna?


amd munu sennilega sleppa 28nm refresh og fara beint í 20nm kort sem verður þá ekki fyrr en í lok árs eða snemma á næsta ári:
http://www.techpowerup.com/183704/amds- ... lands.html
http://www.xbitlabs.com/news/other/disp ... eport.html

þetta eru samt allt bara rumors..



Skjámynd

Höfundur
Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1582
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 58
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia GTX 700 línan! _>Umræða<_

Pósturaf Xovius » Þri 14. Maí 2013 17:04

Skippó skrifaði:Er það staðfest að 700 línan komi út núna í maí?


Held að það sé hvergi officially staðfest en flest sources virðast vera nokkuð viss um það.



Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3364
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia GTX 700 línan! _>Umræða<_

Pósturaf mercury » Þri 14. Maí 2013 17:12

mögulega hægt að flassa 680 í 770.
http://www.guru3d.com/news_story/flash_ ... x_770.html