Ég er orðinn alveg ringlaður í þessum SSD pælingum. Hvaða disk munu þið kaupa sem er hraður og áræðanlegur?
Ég á Crucial 300 disk sem ég er búinn að eiga í 3 ár og Mushkin Chronos disk sem ég er búinn að eiga í 1 og 1/2 ár. Báðir finnst mér vera hraðir og virka ennþá vel.
Mér finnst td ruglandi þetta með skrifhraðann. Samsung 840 er með eitthvað um 130 en Chronos 520?
Ég var að spá í Samsung 840 256GB eða PRO týpuna, nema hún er bara svo dýr, var þá að spá í að taka 128 GB af 840PRO.
En hvernig eru hinir 256 GB diskarnir. Mushkin, Inter 520 eða OCZ?
Þarf maður eitthvað hraðasta diskinn sem til er, finnur maður mikinn mun? Mér finnst helst kannski mætti auka hraðann þegar maður er að installa forritum og leikjum. Annars vantar mig bara meira pláss 128GB er alltof lítið! Annar 128 væri þá kannski nóg!
Hvaða SSD er bestur í dag?
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 416
- Skráði sig: Mán 05. Feb 2007 14:44
- Reputation: 4
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Hvaða SSD er bestur í dag?
Intel 486 80mhz, 2MB RAM, VGA 256k skjákort, Soundblaster AWE 32, WD 730MB HDD, 28k modem, 14" Samsung monitor.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 943
- Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
- Reputation: 16
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða SSD er bestur í dag?
Intel 520 og Samsung PRO línan eru að koma hrikalega vel út, Nýju Corsair Neutron GTX eru að nota nýjan LAMD Controller sem er mjög hraðvirkur en á erfitt með mikið magn af litlum skrám samkvæmt benches, annars keypti ég mér Intel 520, 180Gb um daginn, get ekki beðið eftir að henda honum í, hehe
"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 416
- Skráði sig: Mán 05. Feb 2007 14:44
- Reputation: 4
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða SSD er bestur í dag?
En 840 er að fá svaka mixed reviews, margir benda á að 830 sé mikið traustari??
Mushkin Chrinos Deluxe 240Gb, hann fár góða dóma, einhver sem á hann? None Deluxe Chronos virðist hafa sömu specca, einhver munur? kostar aðeins minna!
Mushkin Chrinos Deluxe 240Gb, hann fár góða dóma, einhver sem á hann? None Deluxe Chronos virðist hafa sömu specca, einhver munur? kostar aðeins minna!
Intel 486 80mhz, 2MB RAM, VGA 256k skjákort, Soundblaster AWE 32, WD 730MB HDD, 28k modem, 14" Samsung monitor.
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða SSD er bestur í dag?
En flestir eru rosa happy með samsung því þeir hanna sína kubba og kubbastýringu sjálfir ef ég man rétt , kannski ekki hraðvirkastir . Varðandi hraðan þá hef ég bara tekið eftir loading times í cryis 1 hehe. just me
Síðast breytt af jonsig á Fim 02. Maí 2013 12:17, breytt samtals 1 sinni.
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1020
- Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
- Reputation: 101
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða SSD er bestur í dag?
ég er með 128 gb samsung 840, er mjög ánægður með hann. Get svo sem ekki borið hann saman við neina aðra þar sem þetta er fyrsti ssd-in minn.
Re: Hvaða SSD er bestur í dag?
ég skoðaði þetta mikið á sýnum tíma og endaði með samsung 830.
hann varð fyrir valinu vegna þess að hann höndlaði grabage uppsöfnun hvað best og var með þokkalegan hraða.
garbage uppsöfnun er það sem yfirleit er vandamál með ssd.
harðin á þeim versnar með tímanum og sandforce controlerarnir er hvað verstir með þetta að gera þó að trim sé actvie.
http://www.anandtech.com/show/3997/ocz-revodrive-x2-review/4
hann varð fyrir valinu vegna þess að hann höndlaði grabage uppsöfnun hvað best og var með þokkalegan hraða.
garbage uppsöfnun er það sem yfirleit er vandamál með ssd.
harðin á þeim versnar með tímanum og sandforce controlerarnir er hvað verstir með þetta að gera þó að trim sé actvie.
http://www.anandtech.com/show/3997/ocz-revodrive-x2-review/4
Fractal Define S, Asus X99-S, Xeon 1660 V3 @4.4ghz, 128gb ecc Rdimm @2666 cl13, AORUS 3080 XTREME WATERFORCE WB, Corsair RM1000x, Samsung NVME SSD 950 pro 512Gb +500Gb og 1tb sata ssd
Re: Hvaða SSD er bestur í dag?
ég hef keypt svoldið af Intel 520 SSd 180Gb útgáfunni í vinnunni og þá í vélar sem að unnið er mikið á og þurfa að vera mjög áreiðanlegar.
http://www.netverslun.is/verslun/product/180GB-Intel-520-series-25-SSD-SATA3,16021,768.aspx
ég hef verslað við Nýherja því að vélarnar okkar Lenovo T420 eru í ábyrgð þar en ábyggilega hægt að fá þessa diska á netinu ódýrari
Einnig hef ég keypt nokkra Crusial diska frá nýherja og þeir hafa komið fínt út
Annars keypti ég í eldri Lenovo T61 sem er búinn í ábyrgð Chronos disk í Tölvutek
http://tolvutek.is/vara/120gb-sata3-mushkin-ssd-25-chronos-deluxe-mx
og hann hefur komið vel út og ódýr
en ég vinn í Borgartúni í göngufæri við Tölvutek og Nýherja og þekki bara það sem þeir eru með í boði
http://www.netverslun.is/verslun/product/180GB-Intel-520-series-25-SSD-SATA3,16021,768.aspx
ég hef verslað við Nýherja því að vélarnar okkar Lenovo T420 eru í ábyrgð þar en ábyggilega hægt að fá þessa diska á netinu ódýrari
Einnig hef ég keypt nokkra Crusial diska frá nýherja og þeir hafa komið fínt út
Annars keypti ég í eldri Lenovo T61 sem er búinn í ábyrgð Chronos disk í Tölvutek
http://tolvutek.is/vara/120gb-sata3-mushkin-ssd-25-chronos-deluxe-mx
og hann hefur komið vel út og ódýr
en ég vinn í Borgartúni í göngufæri við Tölvutek og Nýherja og þekki bara það sem þeir eru með í boði
CIO með ofvirkni
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 416
- Skráði sig: Mán 05. Feb 2007 14:44
- Reputation: 4
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða SSD er bestur í dag?
Afhverju er leshraðinn bara 130MB/s eða 240MB/s ?
Chronos er með 520MB/s.
Er það kannski ekkert að marka þessar tölur?
Chronos er með 520MB/s.
Er það kannski ekkert að marka þessar tölur?
Intel 486 80mhz, 2MB RAM, VGA 256k skjákort, Soundblaster AWE 32, WD 730MB HDD, 28k modem, 14" Samsung monitor.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16573
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2137
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða SSD er bestur í dag?
Gilmore skrifaði:Afhverju er leshraðinn bara 130MB/s eða 240MB/s ?
Chronos er með 520MB/s.
Er það kannski ekkert að marka þessar tölur?
Ekkert að marka þessar tölur. Þú myndir örugglega ekki finna neinn mun.
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 416
- Skráði sig: Mán 05. Feb 2007 14:44
- Reputation: 4
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða SSD er bestur í dag?
Samsung 840 Pro 256GB varð fyrir valinu.
Finn engann mun á honum og þessum Mushkin sem ég er með. En hann er örugglega mikið betri upp á endinguna og svo á hann ekki að hægja á sér þegar hann fyllist af gögnum.
Frábær diskur.
Finn engann mun á honum og þessum Mushkin sem ég er með. En hann er örugglega mikið betri upp á endinguna og svo á hann ekki að hægja á sér þegar hann fyllist af gögnum.
Frábær diskur.
Intel 486 80mhz, 2MB RAM, VGA 256k skjákort, Soundblaster AWE 32, WD 730MB HDD, 28k modem, 14" Samsung monitor.
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 651
- Skráði sig: Lau 31. Mar 2012 15:41
- Reputation: 19
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða SSD er bestur í dag?
Er með:
Samsung 840 500gb
Samsung 840 250gb
Samsung 840 120gb
og allir að performa fullkomlega!
Samsung 840 500gb
Samsung 840 250gb
Samsung 840 120gb
og allir að performa fullkomlega!
Hardware perri