Aðstoð við val á sjónvarpi


Höfundur
Alex97
spjallið.is
Póstar: 499
Skráði sig: Lau 11. Feb 2012 17:22
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Aðstoð við val á sjónvarpi

Pósturaf Alex97 » Fös 26. Apr 2013 19:59

Ég er að fara að kaupa mér sjónvarpum mánaðarmótin.
Ég er búinn að vera að skoða þessi 3 sjónvörp:

http://www.heimkaup.is/Finlux-32-HD-LED ... -med-DVB-T 79.990kr

http://sm.is/product/32-hd-lcd-breidtja ... pmed-dvb-t 69.990kr

http://sm.is/product/32-full-hd-lcd 79.990kr

hefur eitthver reynslu af þessum sjónvörpum ?
Eða eru eitthver önnur sem ég ætti frekar að taka ?
p.s. ég er ekki að biðja um sjónvörp sem eru dýrari en þessi þar sem þetta er hámarks budgetið.


- Corsair 600t - MSI Z77 MPower - Intel i5 3570K - Evga Gtx 580, Gigabyte 280x, HD Radion 7950 - Corsair vengeance 16gb - Plextor M5 256GB SSD - Custom vatnskæling


gutti
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1617
Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
Reputation: 45
Staðsetning: REYKJAVIK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð við val á sjónvarpi

Pósturaf gutti » Fös 26. Apr 2013 20:30

Mæla með frekar Toshiba :happy




Höfundur
Alex97
spjallið.is
Póstar: 499
Skráði sig: Lau 11. Feb 2012 17:22
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð við val á sjónvarpi

Pósturaf Alex97 » Fös 26. Apr 2013 20:56

gutti skrifaði:Mæla með frekar Toshiba :happy


Hefur það eitthvað fram yfir heimakaup tækið fyrir utan auðvitað merkið?


- Corsair 600t - MSI Z77 MPower - Intel i5 3570K - Evga Gtx 580, Gigabyte 280x, HD Radion 7950 - Corsair vengeance 16gb - Plextor M5 256GB SSD - Custom vatnskæling


littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2400
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 153
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð við val á sjónvarpi

Pósturaf littli-Jake » Lau 27. Apr 2013 03:00

Átti 40" toshiba rexza á fyrir svona 2 árum. Það var virkilega að standa sig. Svo að merkið fær allavega mín meðmæli.


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180


Höfundur
Alex97
spjallið.is
Póstar: 499
Skráði sig: Lau 11. Feb 2012 17:22
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð við val á sjónvarpi

Pósturaf Alex97 » Lau 27. Apr 2013 12:20

Ég held að ég fái mér þá þetta frá Toshiba en er eitthver sem hefur eitthverja reynslu af þessu sjónvarpi?


- Corsair 600t - MSI Z77 MPower - Intel i5 3570K - Evga Gtx 580, Gigabyte 280x, HD Radion 7950 - Corsair vengeance 16gb - Plextor M5 256GB SSD - Custom vatnskæling

Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2578
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð við val á sjónvarpi

Pósturaf svanur08 » Lau 27. Apr 2013 12:29

af þessu 3 tæki ég toshiba svo finlux svo hitt.


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR


Höfundur
Alex97
spjallið.is
Póstar: 499
Skráði sig: Lau 11. Feb 2012 17:22
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð við val á sjónvarpi

Pósturaf Alex97 » Sun 28. Apr 2013 19:10

eru kannski eitthver önnur sjónvörp sem é ætti að vera að skoða í þessu verðbili ?


- Corsair 600t - MSI Z77 MPower - Intel i5 3570K - Evga Gtx 580, Gigabyte 280x, HD Radion 7950 - Corsair vengeance 16gb - Plextor M5 256GB SSD - Custom vatnskæling