Eins og topic segir, er að spá í að fá mér uppfærslu, gallinn er að ég er bara með 50 k budget.. langar svona helst í amd, hed alltaf verið amd maður en er annars nokk sama, þarf að geta runnað eve þokkalega og spilað nýlega leiki vel. Semsagt, móðurborð örri minni skjákort fyrir 50k.
(dottinn út úr öllu svona tölvudæmi :S )
Uppfærsla? 50k budget? :S
-
- spjallið.is
- Póstar: 466
- Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 10:06
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
hahahahaha. gangi þér vel að fá þetta fyrir 50k
Amd Athlon 64 3200+ kostar rétt yfir 30
Gott mobo, yfir 10þús
Gott vinnsluminni yfir 12þús
Gott skjákort yfir 20þús
En annars veit ég ekki hvað þarf til að ráða við eve...
En væri ágætt að fá upplýsingar um tölvuna sem þú ert með núna... eins og til dæmis hvað ertu með mikið minni nuna og svona
En svo þarftu samt ekkert alveg svona öflugan amd örgjörva, en ég myndi bara aldrei kaupa mér neitt lélegra
Fæ þannig nefnilega 14. agúst
Amd Athlon 64 3200+ kostar rétt yfir 30
Gott mobo, yfir 10þús
Gott vinnsluminni yfir 12þús
Gott skjákort yfir 20þús
En annars veit ég ekki hvað þarf til að ráða við eve...
En væri ágætt að fá upplýsingar um tölvuna sem þú ert með núna... eins og til dæmis hvað ertu með mikið minni nuna og svona
En svo þarftu samt ekkert alveg svona öflugan amd örgjörva, en ég myndi bara aldrei kaupa mér neitt lélegra
Fæ þannig nefnilega 14. agúst
-
- has spoken...
- Póstar: 198
- Skráði sig: Fös 09. Jan 2004 11:06
- Reputation: 0
- Staðsetning: Á hvolfi.
- Staða: Ótengdur
50þús er alveg í lægsta lagi, en það er hægt að setja saman box sem spilar alla nýja leiki (svo lengi sem þig vantar ekki HD líka):
Athlon XP2800+ (13.150) í Start.is
Mushkin Basic Green 512mb PC3200 (9.690) í Start.is
Abit AN7 nForce2 Ultra (11.391) í Tölvuvirkni
Powercolor 9600XT Ultra 128mb (17.277) í Tölvuvirkni
Samtals: 51.508
Ég held að þú værir nokkuð góður með þetta í flesta leiki, hægt að overclocka örgjörvann líka sæmilega.
Athlon XP2800+ (13.150) í Start.is
Mushkin Basic Green 512mb PC3200 (9.690) í Start.is
Abit AN7 nForce2 Ultra (11.391) í Tölvuvirkni
Powercolor 9600XT Ultra 128mb (17.277) í Tölvuvirkni
Samtals: 51.508
Ég held að þú værir nokkuð góður með þetta í flesta leiki, hægt að overclocka örgjörvann líka sæmilega.
n:\>
-
- Kóngur
- Póstar: 6496
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
- Reputation: 315
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
AMD:
AMD64 3000+ retail : 25.514
Abit KV8 Pro K8T800: 11.866
Powercolor ATI Radeon9800SE 128MB DDR : 15.828
Corsair 256MB 400MHz PC3200 Valueselect : 5.923
allt í tölvuvirni
=59.131
Intel:
Northwood 2.8 Retail: 18.850
Abit AI7 : 12.990
PowerColor ATi 9600XT 256MB : 17.600
PC3200 Basic Green 256mb : 4.750
allt í start.is nema móðurborð í hugver
54.190
AMD64 3000+ retail : 25.514
Abit KV8 Pro K8T800: 11.866
Powercolor ATI Radeon9800SE 128MB DDR : 15.828
Corsair 256MB 400MHz PC3200 Valueselect : 5.923
allt í tölvuvirni
=59.131
Intel:
Northwood 2.8 Retail: 18.850
Abit AI7 : 12.990
PowerColor ATi 9600XT 256MB : 17.600
PC3200 Basic Green 256mb : 4.750
allt í start.is nema móðurborð í hugver
54.190
"Give what you can, take what you need."