Game of Thrones S03 umræða
-
Höfundur - Skrúfari
- Póstar: 2408
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 154
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Game of Thrones S03 umræða
Þráðurinn miðast við að menn séu búnir að sjá nýjasta þáttinn.
Hverjir eru búnir að sjá nýjasta þáttinn? Að mínumati LANG besti þátturinn í seríunni so far og með betri þáttum frá upphafi.
Hvað í fjandanum á Eftir að veraða um Sansa Stark? Treistir Hún Bailis eða Margery? Hvað er Sam að fara að gera og FML hvað verðum um the Hound og Jame.
Svo við tölum ekki um Daenerys Targaryen
ATH: Alla bókar-spolerar í spiler BB kóða
Hverjir eru búnir að sjá nýjasta þáttinn? Að mínumati LANG besti þátturinn í seríunni so far og með betri þáttum frá upphafi.
Hvað í fjandanum á Eftir að veraða um Sansa Stark? Treistir Hún Bailis eða Margery? Hvað er Sam að fara að gera og FML hvað verðum um the Hound og Jame.
Svo við tölum ekki um Daenerys Targaryen
ATH: Alla bókar-spolerar í spiler BB kóða
Síðast breytt af littli-Jake á Mið 24. Apr 2013 17:34, breytt samtals 3 sinnum.
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
-
Höfundur - Skrúfari
- Póstar: 2408
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 154
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Game of Thrones S03 Soilers
Xovius skrifaði:Lestu bækurnar!
Er að fara að lesa bækur 1 og 2.
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
-
- Vaktari
- Póstar: 2606
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 493
- Staða: Ótengdur
Re: Game of Thrones S03 Soilers
Já þessi þáttur var helvíti flottur, sérstaklega endirinn
Ég myndi lesa bækur ef ég hefði þolinmæði og hugmyndaflugið í það.
Ég myndi lesa bækur ef ég hefði þolinmæði og hugmyndaflugið í það.
-
- spjallið.is
- Póstar: 490
- Skráði sig: Mán 16. Mar 2009 16:25
- Reputation: 5
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Skrúfari
- Póstar: 2408
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 154
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Game of Thrones S03 Soilers
bulldog skrifaði:meinarðu ekki SPOILERS en ekki soilers
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
Re: Game of Thrones S03 Soilers
töff þáttur
en ein spurning, afhverju fóru krákurnar hreinlega ekki aftur að veggnum ? var ekki þessi kofi með gamla stutt fyrir utan vegginn ?
en ein spurning, afhverju fóru krákurnar hreinlega ekki aftur að veggnum ? var ekki þessi kofi með gamla stutt fyrir utan vegginn ?
Re: Game of Thrones S03 Soilers
siggik skrifaði:töff þáttur
en ein spurning, afhverju fóru krákurnar hreinlega ekki aftur að veggnum ? var ekki þessi kofi með gamla stutt fyrir utan vegginn ?
Ekki viss um hversu langt það er (2-3 daga ganga?) en ég skildi það þannig að þeir væru að hvílast eftir bardagann og að leyfa þeim sem voru særðir að jafna sig aðeins áður en lengra væri haldið.
-
Höfundur - Skrúfari
- Póstar: 2408
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 154
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Game of Thrones S03 Soilers
hkr skrifaði:siggik skrifaði:töff þáttur
en ein spurning, afhverju fóru krákurnar hreinlega ekki aftur að veggnum ? var ekki þessi kofi með gamla stutt fyrir utan vegginn ?
Ekki viss um hversu langt það er (2-3 daga ganga?) en ég skildi það þannig að þeir væru að hvílast eftir bardagann og að leyfa þeim sem voru særðir að jafna sig aðeins áður en lengra væri haldið.
Þegar þeir fóru þar í gegn í fyrra skiptið voru þeir búnir að fara í gegnum 3 vildlings þorp svo þetta hlítur að vera nokkradaga ganga. Plús að þeir eru margir frekar illa farnir. Séð að einn þeirra dó þarna.
En shit hvað ég þoli ekki gaurinn sem stakk Lord. Comander í bakið. Hef ekki þolað hann síðan í fyrstu seríu.
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Game of Thrones S03 Soilers
Þeir voru líka með vistir (og hesta?) á fyrri göngunni þangað er það ekki?
Ekki auðvelt að troða í gegnum snjóinn með slasaða menn og engar vistir í nístingskulda.
Ekki auðvelt að troða í gegnum snjóinn með slasaða menn og engar vistir í nístingskulda.
Modus ponens
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1860
- Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
- Reputation: 219
- Staða: Ótengdur
Re: Game of Thrones S03 Spoilers
Daenerys er badass... nuff said
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
-
- /dev/null
- Póstar: 1348
- Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
- Reputation: 101
- Staðsetning: 109 Rvk
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Game of Thrones S03 Spoilers
spurning hvað suddaleg sería 10 þarf að vera þegar að henni kemur.
Intel NUC Hades Canyon 8Tb NVME +8Tb SSD +80Tb HDD, Nvidia Shield Android TV, Xbox Series X, Xiaomi 4K Projector
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack
Re: Game of Thrones S03 Spoilers
Stuffz skrifaði:spurning hvað suddaleg sería 10 þarf að vera þegar að henni kemur.
Ætli þeir komist það langt, fyrst það verða bara skrifaðar 7 bækur.
Re: Game of Thrones S03 Spoilers
Prime Bbcode Spoiler Show Prime Bbcode Spoiler:
Holy crap, þetta var einhver besti sjónvarpsþáttur sem ég hef séð. Það gerðist svo mikið að maður náði varla að melta hvert brjálæðið af fætur öðru. Erfitt að toppa þennan þátt.
(970a-UD3)( Fx-8120 )( GTX 680 )( 2x4GB 1600mhz Crucial Ballistix )( Tagan BZ 800W)
Re: Game of Thrones S03 Spoilers
Xovius skrifaði:Stuffz skrifaði:spurning hvað suddaleg sería 10 þarf að vera þegar að henni kemur.
Ætli þeir komist það langt, fyrst það verða bara skrifaðar 7 bækur.
Ég myndi ekki vera svo viss. Fyrst áttu þær bara að vera 3. Þetta mun halda áfram á meðan gamli er ekki dauður. Og jafnvel þá tekur örugglega einhver sig til og heldur áfram.
Re: Game of Thrones S03 Spoilers
Xovius skrifaði:Stuffz skrifaði:spurning hvað suddaleg sería 10 þarf að vera þegar að henni kemur.
Ætli þeir komist það langt, fyrst það verða bara skrifaðar 7 bækur.
Ég vona það, þetta eru einn af bestu þáttum sem ég hef séð
-
Höfundur - Skrúfari
- Póstar: 2408
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 154
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Game of Thrones S03 Spoilers
Xovius skrifaði:Stuffz skrifaði:spurning hvað suddaleg sería 10 þarf að vera þegar að henni kemur.
Ætli þeir komist það langt, fyrst það verða bara skrifaðar 7 bækur.
3 og 4 sería verða báðar úr bók 3. Gætu alveg púllað það aftur sýnist mér.
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
Re: Game of Thrones S03 Spoilers
littli-Jake skrifaði:Xovius skrifaði:Stuffz skrifaði:spurning hvað suddaleg sería 10 þarf að vera þegar að henni kemur.
Ætli þeir komist það langt, fyrst það verða bara skrifaðar 7 bækur.
3 og 4 sería verða báðar úr bók 3. Gætu alveg púllað það aftur sýnist mér.
Já, ég er líka 90% viss um að ég viti hvar 3serían endar
Því meira sem hann skrifar því betra, væri bara fínt ef hann gæti drifið sig örlítið!
-
Höfundur - Skrúfari
- Póstar: 2408
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 154
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Game of Thrones S03 Spoilers
Xovius skrifaði:littli-Jake skrifaði:Xovius skrifaði:Stuffz skrifaði:spurning hvað suddaleg sería 10 þarf að vera þegar að henni kemur.
Ætli þeir komist það langt, fyrst það verða bara skrifaðar 7 bækur.
3 og 4 sería verða báðar úr bók 3. Gætu alveg púllað það aftur sýnist mér.
Já, ég er líka 90% viss um að ég viti hvar 3serían endar
Því meira sem hann skrifar því betra, væri bara fínt ef hann gæti drifið sig örlítið!
Frekar að hann fari að klára þetta. Væri ÓÞOLANDI ef kallinn mundi detta í hjartaáfall áður en hann klárar söguna.
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 305
- Skráði sig: Lau 06. Mar 2010 21:49
- Reputation: 11
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Re: Game of Thrones S03 Spoilers
dori skrifaði:gamli er ekki dauður. Og jafnvel þá tekur örugglega einhver sig til og heldur áfram.
Hann er nú ekki nema rúmlega sextugur, þannig hann ætti að eiga nóg eftir.
En það mun enginn fá að klára bækurnar hans, hann hefur sagt það í viðtali og fór hörðum orðum um þá sem voru að spá í hvernig næstu bækur væru og birta sitt eigið framhald á netinu.
Prime Bbcode Spoiler Show Prime Bbcode Spoiler:
Einnig mun margt meira sjokkerandi koma í framhaldinu heldur en hefur gerst í fyrstu 3 seríunum, dauði Eddard's er ekkert miðað við framhaldið að mínu mati.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1860
- Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
- Reputation: 219
- Staða: Ótengdur
Re: Game of Thrones S03 Spoilers
Góð regla, bóka-spoilerar fara í "spoiler" BB kóða, en þátta-spoilerar eru fair game, enda spoilers í titlinum, agreed?
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
Re: Game of Thrones S03 Spoilers
Hvernig er samt með bækurnar, hvenær á þetta að koma út á Íslensku. Búinn að lesa þær allar sjálfur en móðir mín er ekki jafn skörp í enskunni og er bara búin með fyrstu og bíður spennt eftir fleirum!
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1796
- Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: DK
- Staða: Ótengdur
Re: Game of Thrones S03 umræða
Vá hvað síðasta þáttur kom mér á óvart. það er ekkert sure thing að vera með aðalhlutverk lengi
Electronic and Computer Engineer