Frábært verð, helgartilboð á Portal 2

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16479
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2104
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Frábært verð, helgartilboð á Portal 2

Pósturaf GuðjónR » Lau 20. Apr 2013 10:48

Grípið gæsina, 75% afsláttur á Steam bara þessa helgi.
Fáið þennan leik á $ 4.99 eða tæpar 600.kr. frábær leikur, líka fyrir fullorðna :)
Viðhengi
Screen Shot 2013-04-20 at 10.42.17.jpg
Screen Shot 2013-04-20 at 10.42.17.jpg (129.31 KiB) Skoðað 1093 sinnum




Kallikúla
Fiktari
Póstar: 88
Skráði sig: Sun 14. Apr 2013 11:36
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Frábært verð, helgartilboð á Portal 2

Pósturaf Kallikúla » Lau 20. Apr 2013 11:19

Eg keypti þennan leik í seinustu sölu, ég mæli mjög með honum. Svo eru Community Chambers góðir :)



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16479
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2104
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Frábært verð, helgartilboð á Portal 2

Pósturaf GuðjónR » Lau 20. Apr 2013 11:31

Ég keypti 1 og 2 ótrúlega skemmtilegir leikir.



Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2026
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 79
Staða: Ótengdur

Re: Frábært verð, helgartilboð á Portal 2

Pósturaf hfwf » Lau 20. Apr 2013 11:37

600 plús skattur þannig sirka 750 kr :)



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16479
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2104
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Frábært verð, helgartilboð á Portal 2

Pósturaf GuðjónR » Lau 20. Apr 2013 12:17

hfwf skrifaði:600 plús skattur þannig sirka 750 kr :)

Síðast þegar ég vissi þá var ekki skattur á Steam, er búið að breyta því?



Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1857
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 216
Staða: Ótengdur

Re: Frábært verð, helgartilboð á Portal 2

Pósturaf Nariur » Lau 20. Apr 2013 12:20

Þú átt náttúrulega að borga vsk af öllu sem þú kaupir.
Annars pre-orderaði ég hann og borgaði 12 sinnum meira.


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED

Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2026
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 79
Staða: Ótengdur

Re: Frábært verð, helgartilboð á Portal 2

Pósturaf hfwf » Lau 20. Apr 2013 12:21

GuðjónR skrifaði:
hfwf skrifaði:600 plús skattur þannig sirka 750 kr :)

Síðast þegar ég vissi þá var ekki skattur á Steam, er búið að breyta því?


Gæti verið að rugla við google play , ekki keypt af steam í sirka ár. En mér myndi finnast það skrítið ef að væri ekki vsk af þeim kaupum.




Kallikúla
Fiktari
Póstar: 88
Skráði sig: Sun 14. Apr 2013 11:36
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Frábært verð, helgartilboð á Portal 2

Pósturaf Kallikúla » Lau 20. Apr 2013 12:52

Steam er ekki með vsk seinast þegar ég vissi og er örugglega ekki búið að breytast.



Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1857
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 216
Staða: Ótengdur

Re: Frábært verð, helgartilboð á Portal 2

Pósturaf Nariur » Lau 20. Apr 2013 14:28

Steam rukkar ekki vsk.


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED


Gilmore
spjallið.is
Póstar: 416
Skráði sig: Mán 05. Feb 2007 14:44
Reputation: 4
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Frábært verð, helgartilboð á Portal 2

Pósturaf Gilmore » Þri 23. Apr 2013 12:27

Vona að það komi #3. Mjög skemmtilegir leikir. Fylgdi ekki fyrsti leikurinn frítt með Halflife?


Intel 486 80mhz, 2MB RAM, VGA 256k skjákort, Soundblaster AWE 32, WD 730MB HDD, 28k modem, 14" Samsung monitor.

Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3834
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 151
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Frábært verð, helgartilboð á Portal 2

Pósturaf Daz » Þri 23. Apr 2013 12:33

Gilmore skrifaði:Vona að það komi #3. Mjög skemmtilegir leikir. Fylgdi ekki fyrsti leikurinn frítt með Halflife?


Orange box.

Ég borgaði það fullu verði einhverntíman. Bestu tölvuleikjakaup sem ég hef gert.