Sælir, ég er að leita mér að PSU sem er 500-600W, það sem skiptir mig mestu máli er áreiðanliki og að aflgjafinn sé hljóðlátur, kostur að hafa hann modular en ekki krafa, það sem hefur gripið mig til þessa eru þessir 2:
http://www.att.is/product_info.php?cPath=41_34&products_id=7547 600W Fortron Aurum
http://www.tolvulistinn.is/product/cm-silent-pro-m-ii-620w-bronzemodular CM Silent Pro M II
Hafiði reynslu af þessu 2 upp á hávaða og annað að gera? Með hvorum (eða einhverjum) öðrum munduð þið mæla. Algert max budget á þetta er 20 þús.
Hvaða PSU?
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 643
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 21:57
- Reputation: 22
- Staðsetning: ~/
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða PSU?
Búinn að eiga Corsair GS700 í c.a 2 mánuði, hefur reynst vel.
Desktop
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |
Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |
Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x
-
- spjallið.is
- Póstar: 431
- Skráði sig: Sun 04. Nóv 2012 05:21
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða PSU?
http://www.tolvulistinn.is/product/cors ... ns-builder sjálfur er ég með svona er þetta að reynast mér mjög vel,
Mobo: MSI B85M-E33 CPU: Intel Core i5 4670k Ram: 8gb 1600mhz Graphics: GTX 650 ti 1gb
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
- Reputation: 67
- Staðsetning: Hveragerði
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða PSU?
CM Silent Pro M II komst á lista yfir Silent aflgjafa á einhverri síðu, bara man ekki í augnablikinu hvað hún heitir.
Starfsmaður @ IOD
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 895
- Skráði sig: Lau 22. Sep 2007 20:25
- Reputation: 28
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða PSU?
Já, ég er eiginlega heitastur yfir CM silent pro, en hefur einhver reynslu af Zalman ZM-500GT http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=24_38&products_id=2223