Að hurða bíl, er fólki sama um aðra?
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1022
- Skráði sig: Lau 14. Nóv 2009 14:38
- Reputation: 1
- Staðsetning: 101
- Staða: Ótengdur
Að hurða bíl, er fólki sama um aðra?
.
Síðast breytt af bixer á Mið 29. Mar 2023 14:29, breytt samtals 1 sinni.
Re: Að hurða bíl, er fólki sama um aðra?
leiðinlegt þegar svona gerist, en afhverju fórstu ekki út úr bílnum um leið og hann hurðaði þig samt og ræddir við hann þá ?
-
- Kóngur
- Póstar: 4257
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 192
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Tengdur
Re: Að hurða bíl, er fólki sama um aðra?
Kærastan lenti einmitt í því um daginn að vera hurðuð af miklu afli. Stór og djúp dæld í farþegahurðinni og mikið magn af rauðum lit frá hinum bílnum.
Finnst ótrúlegt að fólk skuli láta sér detta það í hug að opna hurð í þröngu stæði af svona miklu afli því hurðin á bílnum hennar er stórskemmd útlitslega.
Svo pælir fólk ekkert í þessu og fer, er nokkuð viss að hurðin hjá hinum aðilanum hafi beyglast líka við þetta.
Finnst ótrúlegt að fólk skuli láta sér detta það í hug að opna hurð í þröngu stæði af svona miklu afli því hurðin á bílnum hennar er stórskemmd útlitslega.
Svo pælir fólk ekkert í þessu og fer, er nokkuð viss að hurðin hjá hinum aðilanum hafi beyglast líka við þetta.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1725
- Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
- Reputation: 20
- Staða: Ótengdur
Re: Að hurða bíl, er fólki sama um aðra?
Ég hefði nú reynt að eltast eitthvað við þetta. Hef lent í þessu oft með bílinn minn en ég næ aldrei þeim sem gerir þetta.
Skil aldrei hvernig fólk getur ekki litið í kringum sig áður en það opnar bílinn sinn.
Skil aldrei hvernig fólk getur ekki litið í kringum sig áður en það opnar bílinn sinn.
-
- Gúrú
- Póstar: 565
- Skráði sig: Mán 25. Jan 2010 23:54
- Reputation: 45
- Staða: Ótengdur
Re: Að hurða bíl, er fólki sama um aðra?
Sat einu sinni í bílnum fyrir utan Mjóddina þegar einhverjar stelpur dúndra hurðinni sinni í bílinn hjá mér... ekki veit ég hvað fólki gengur til. Sjálfur passa ég mjög vel upp á þetta, enda sést örugglega á báðum bílum þegar svona gerist (þó meira á bílnum sem er hurðaður)
Þær voru svo ekkert að skoða neitt, hugsa að þær hafi ekki einu sinni tekið eftir því að ég var í bílnum haha (ég var ekkert að eltast við þær, þetta var bíll sem var settur í pressu stuttu seinna)
Þær voru svo ekkert að skoða neitt, hugsa að þær hafi ekki einu sinni tekið eftir því að ég var í bílnum haha (ég var ekkert að eltast við þær, þetta var bíll sem var settur í pressu stuttu seinna)
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1022
- Skráði sig: Lau 14. Nóv 2009 14:38
- Reputation: 1
- Staðsetning: 101
- Staða: Ótengdur
Re: Að hurða bíl, er fólki sama um aðra?
.
Síðast breytt af bixer á Mið 29. Mar 2023 14:29, breytt samtals 1 sinni.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1725
- Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
- Reputation: 20
- Staða: Ótengdur
Re: Að hurða bíl, er fólki sama um aðra?
bixer skrifaði:hannesstef skrifaði:Ég hefði nú reynt að eltast eitthvað við þetta. Hef lent í þessu oft með bílinn minn en ég næ aldrei þeim sem gerir þetta.
Skil aldrei hvernig fólk getur ekki litið í kringum sig áður en það opnar bílinn sinn.
ég reyndi að ræða við þá en strákurinn reyndi að ljúga því að þetta væri ekki eftir hann og pabbi hans trúði mér ekki. ég hef lent í þessu áður og ákvað að reyna að tala við hann. en náði ekkert að tala við þá af alvörujonandrii skrifaði:leiðinlegt þegar svona gerist, en afhverju fórstu ekki út úr bílnum um leið og hann hurðaði þig samt og ræddir við hann þá ?
ég opnaði um leið og hann var kominn frá, hann labbaði hratt í burtu og ég ætlaði að athuga hvort þetta væri eitthvað áður en ég færi að gera eitthvað. labbaði svo á eftir honum inn en týndi honum
Já það er mjög þreytandi þegar maður lendir í svona vitleysingum, ekkert sem maður getur gert. Spurning samt hvort það sé ekki myndavélakerfi þarna hjá IKEA. Gætir kannski fengið að komast í upptöku af þessu eða eitthvað
Re: Að hurða bíl, er fólki sama um aðra?
bixer skrifaði:hannesstef skrifaði:Ég hefði nú reynt að eltast eitthvað við þetta. Hef lent í þessu oft með bílinn minn en ég næ aldrei þeim sem gerir þetta.
Skil aldrei hvernig fólk getur ekki litið í kringum sig áður en það opnar bílinn sinn.
ég reyndi að ræða við þá en strákurinn reyndi að ljúga því að þetta væri ekki eftir hann og pabbi hans trúði mér ekki. ég hef lent í þessu áður og ákvað að reyna að tala við hann. en náði ekkert að tala við þá af alvörujonandrii skrifaði:leiðinlegt þegar svona gerist, en afhverju fórstu ekki út úr bílnum um leið og hann hurðaði þig samt og ræddir við hann þá ?
ég opnaði um leið og hann var kominn frá, hann labbaði hratt í burtu og ég ætlaði að athuga hvort þetta væri eitthvað áður en ég færi að gera eitthvað. labbaði svo á eftir honum inn en týndi honum
Haha meinar.. þvílíkir rasshausar
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Að hurða bíl, er fólki sama um aðra?
Hef lent í þessu sjálfur oftar en einu sinni og oftar en tvisvar, í ÖLLUM tilfellum hefur fólk hnikkað svona "aj, þetta var óvart ok bæ" til mín og ég gapi yfirleitt að fólkinu svona rétt áður en ég eipshitta yfir það og heimta (ég segi heimta því ég þarf þess yfirleitt) tryggingarupplýsingar. Hefur einni sinni gerst við núverandi bíl (2008 Audi A6) og aðilinn horfði á mig, horfði á hurðina mína, settist svo inní bílinn sinn og gerði sig líklegan til að fara. Ég þurfti að hlaupa á eftir bílnum og berja á rúðuna svo þessi barnalandskelling stöðvaði og með gígantískum trega og skilningsleysi lét mig fá tryggingarupplýsingar.
Aldrei, aldrei, aldrei myndi ég láta viðkomandi komast upp með þetta. Ef þú skemmir dótið mitt, þá skaltu fjandakornið hafi það sjá til þess að það verði gert við það. Hurðun fyrir bílaáhugamönnum og öðrum sem eru annt um bifreiðina sína er huge skemmd. Ég hef svo mikla óbeit á þessu virðingarleysi að ég hef oftar en einu sinni farið uppað manneskju sem ég hef orðið vitni að hurða aðra bifreið og sagt henni að ég taki niður bílnúmer og láti eigandann vita ef viðkomandi skilji ekki eftir upplýsingar.
Ehm.. TL;DR - Hefði hringt á lögregluna í þínum aðstæðum, hiklaust. Tekið myndir af öllu bak og fyrir og kært ef ég hefði þurft þess.
Aldrei, aldrei, aldrei myndi ég láta viðkomandi komast upp með þetta. Ef þú skemmir dótið mitt, þá skaltu fjandakornið hafi það sjá til þess að það verði gert við það. Hurðun fyrir bílaáhugamönnum og öðrum sem eru annt um bifreiðina sína er huge skemmd. Ég hef svo mikla óbeit á þessu virðingarleysi að ég hef oftar en einu sinni farið uppað manneskju sem ég hef orðið vitni að hurða aðra bifreið og sagt henni að ég taki niður bílnúmer og láti eigandann vita ef viðkomandi skilji ekki eftir upplýsingar.
Ehm.. TL;DR - Hefði hringt á lögregluna í þínum aðstæðum, hiklaust. Tekið myndir af öllu bak og fyrir og kært ef ég hefði þurft þess.
-
- Vaktari
- Póstar: 2730
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 159
- Staða: Ótengdur
Re: Að hurða bíl, er fólki sama um aðra?
ég er laungu hættur að leggja i svona stæði útaf þessu. frekar læt ég mig hafa það að leggja lengst i burtu þar sem enginn annar bíll er hliðiná mér.
alveg fáranleg að fólk geri þetta.
alveg fáranleg að fólk geri þetta.
MSI GX640 / 15,4" 1680x1050 / Intel Quad I5 2,27GHz / ATI HD5850 1GB / DDR3 2x2GB / seagate 500GB / windows 7 ultimate
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 643
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 21:57
- Reputation: 22
- Staðsetning: ~/
- Staða: Ótengdur
Re: Að hurða bíl, er fólki sama um aðra?
hannesstef skrifaði:Ég hefði nú reynt að eltast eitthvað við þetta. Hef lent í þessu oft með bílinn minn en ég næ aldrei þeim sem gerir þetta.
Skil aldrei hvernig fólk getur ekki litið í kringum sig áður en það opnar bílinn sinn.
Örugglega einhver sem eltir þig og hurðar bílinn þinn þegar þú skilur við hann
Desktop
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |
Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |
Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x
Re: Að hurða bíl, er fólki sama um aðra?
Byrja bara að leggja í tvö stæði. Þá nær enginn að hurða mann
Re: Að hurða bíl, er fólki sama um aðra?
Hliðarnar á mínum bíl eru einsog hann hafi farið í gegnum styrjöld, hef átt hann í 14 ár, en samt hef ég aldrei séð neitt koma í hliðarnar.
Stundum er þetta bara slys, einsog krakkar á hjólum sem reyna troða sér meðfram bílnum en enda á að reka stýrið í hliðina. Svo eru bara fávitar sem kunna ekki að sýna aðgát. Hitt er svo að bílastæðin eru bara fjandi lítil, og stundum þarf maður að troða sér inn og út úr bílnum.
En mikilvægast finnst mér sú spurning, afhverju eru bílar bara ekki hannaðir fyrir svona "venjulega notkun". Vandamálið er ekki endilega fólkið, heldur einfaldlega hönnunin á bílunum. Ef þetta vandamál yrði leyst með öðruvísi hönnun á boddíjum á bílum þá myndu ansi margir bílréttinga- og sprautunarmenn verða atvinnulausir.
Svo er það þessi "planned obsolency" flötur á þessu, ef þú getur keypt bíl sem er ekki hægt að rispa og dælda svona auðveldlega þá finnur þú fyrir minni hvata til að kaupa nýjan bíl síðar, því gamli bíllinn lítur bara fjandi vel út enn.
Stundum er þetta bara slys, einsog krakkar á hjólum sem reyna troða sér meðfram bílnum en enda á að reka stýrið í hliðina. Svo eru bara fávitar sem kunna ekki að sýna aðgát. Hitt er svo að bílastæðin eru bara fjandi lítil, og stundum þarf maður að troða sér inn og út úr bílnum.
En mikilvægast finnst mér sú spurning, afhverju eru bílar bara ekki hannaðir fyrir svona "venjulega notkun". Vandamálið er ekki endilega fólkið, heldur einfaldlega hönnunin á bílunum. Ef þetta vandamál yrði leyst með öðruvísi hönnun á boddíjum á bílum þá myndu ansi margir bílréttinga- og sprautunarmenn verða atvinnulausir.
Svo er það þessi "planned obsolency" flötur á þessu, ef þú getur keypt bíl sem er ekki hægt að rispa og dælda svona auðveldlega þá finnur þú fyrir minni hvata til að kaupa nýjan bíl síðar, því gamli bíllinn lítur bara fjandi vel út enn.
*-*
Re: Að hurða bíl, er fólki sama um aðra?
Mér finnst bara sjálfsagt að fólk passi sig á þessu. Ef litla 6 ára systir mín getur munað eftir því þá ætti það ekki að vera vandamál fyrir fullorðið fólk.
Re: Að hurða bíl, er fólki sama um aðra?
Ég passa mig alltaf rosalega á því þegar ég legg í stæði að hurða ekki, hef einu sinni brennt mig á því og rispaði bíl. Eigandinn var hvergi nærri þannig ég skildi bara eftir nafnspjald í rúðunni. Það eru alltof fáir sem sýna aðgát í umferðinni.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 305
- Skráði sig: Lau 06. Mar 2010 21:49
- Reputation: 11
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Re: Að hurða bíl, er fólki sama um aðra?
Pascal skrifaði:Byrja bara að leggja í tvö stæði. Þá nær enginn að hurða mann
Það er eitt það versta sem hægt er að gera, er nokkuð algengt að fólk taki þannig bíla fyrir og gerir eitthvern andskotan við þá.
Re: Að hurða bíl, er fólki sama um aðra?
Góð pæling að leggja líka bara aðeins lengra frá. Smá ganga gerir engum illt.
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1523
- Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
- Reputation: 132
- Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
- Staða: Ótengdur
Re: Að hurða bíl, er fólki sama um aðra?
Legg alltaf sem lengst frá og í 2 stæði.. báðar hliðarnar orðnar vel "bónusdældaðar" óþolandi með öllu að lenda í þessu
MCTS Nov´12
Asus eeePc
Asus eeePc
Re: Að hurða bíl, er fólki sama um aðra?
ég er með gúmmilista á mínum bíl þarsem það er frekar þröngt oft að leggja fyrir utan hjá mér og stundum leggjast hurðinar örlítið utaní, frekar góð lausn á hvimmleiðu vandamáli
-
- BMW
- Póstar: 2511
- Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
- Reputation: 14
- Staðsetning: Mosó
- Staða: Ótengdur
Re: Að hurða bíl, er fólki sama um aðra?
Óþolandi beyglurnar sem maður fær útaf þessu drasli.. keypti mér svartan BMW í lok janúar og bara síðan þá er ég kominn með 3 dældir á bílinn eftir hurð
og eina langa rispu eftir (grunar mig) ruslakallana, hafa labbað utan í framhurðina farþega megin með ruslatunnuna og sett þar um 25cm langa rispu !
(Bý btw. ekki í blokk heldur einbýli!)
og eina langa rispu eftir (grunar mig) ruslakallana, hafa labbað utan í framhurðina farþega megin með ruslatunnuna og sett þar um 25cm langa rispu !
(Bý btw. ekki í blokk heldur einbýli!)
Tölvan mín er ekki lengur töff.
Re: Að hurða bíl, er fólki sama um aðra?
Ég var hurðaður fyrir ekkert svo allt of löngu, fann allt í einu að bílinn bókstaflega vaggaði og tilheyrandi læti sem fylgdu högginu, maður sem hurðaði mig var sjálfsagt um þrítugt, ég skrúfa niður rúðuna, hann gerir hið sama, lítur á hurðina og segir "Þetta er ekkert" og keyrir í burtu.
Ég fór út, skoða hurðina, smá dæld fylgdi högginu en maðurinn farinn en sem betur fer náðist að laga hana með klaka og hárblásara.
Afi minn er þó ekki jafn heppinn ok kom út einn daginn og sá að það var búið að beygla hurðina hjá honum all rosalega, líklegast eftir að heppi með krók hafi bakkað á hann, enginn miði, engin vitni, ekkert. Fólk getur verið alveg ótrúlega mikil fífl og vona ég að karma hitti þau fast, í andlitið, með sleggju.
Ég fór út, skoða hurðina, smá dæld fylgdi högginu en maðurinn farinn en sem betur fer náðist að laga hana með klaka og hárblásara.
Afi minn er þó ekki jafn heppinn ok kom út einn daginn og sá að það var búið að beygla hurðina hjá honum all rosalega, líklegast eftir að heppi með krók hafi bakkað á hann, enginn miði, engin vitni, ekkert. Fólk getur verið alveg ótrúlega mikil fífl og vona ég að karma hitti þau fast, í andlitið, með sleggju.
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Re: Að hurða bíl, er fólki sama um aðra?
Ég vann nú með einum sem hikaði ekki við að hurða bíla ef þeir lögðu bílunum sínum nálægt bílstjórahurðinni.
Var frekar sérstakt sjá hann gera þetta, hann komst alveg inn í bílinn, bara þurfti að hafa aðeins meira fyrir því.
Var frekar sérstakt sjá hann gera þetta, hann komst alveg inn í bílinn, bara þurfti að hafa aðeins meira fyrir því.
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Reputation: 130
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Að hurða bíl, er fólki sama um aðra?
Langar að berja fólk sem gerir svona.
Ég á, eða átti fínan bíl því hann er ekki fallegur lengur. Hann kom utan að landi, lakkið rosalega flott. Ég er ekki búinn að eiga hann í ár og hann er allur í litlum dældum og rispum eftir gvuð má vita hvað. Það er bara vita vonlaust að eiga vel útilítandi bíl í Reykjavík nema sprauta hann einu sinni ári.
Ég á, eða átti fínan bíl því hann er ekki fallegur lengur. Hann kom utan að landi, lakkið rosalega flott. Ég er ekki búinn að eiga hann í ár og hann er allur í litlum dældum og rispum eftir gvuð má vita hvað. Það er bara vita vonlaust að eiga vel útilítandi bíl í Reykjavík nema sprauta hann einu sinni ári.
Have spacesuit. Will travel.