Óska eftir AMD Athlon 64 X2 örgjörva

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.

Höfundur
Palmarlol
Græningi
Póstar: 29
Skráði sig: Lau 06. Mar 2010 00:50
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Óska eftir AMD Athlon 64 X2 örgjörva

Pósturaf Palmarlol » Sun 07. Apr 2013 16:52

Er með gamalt socket 939 móðurborð í vél heima sem ég nota til að geyma gögn. Örgjörvinn í henni fór þannig að mig vantar nýjan.

endilega látið mig vita ef þið eruð til í að láta svona örgjörva af hendi fyrir sanngjarnt verð.




kfc
Ofur-Nörd
Póstar: 225
Skráði sig: Fös 18. Mar 2011 23:36
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir AMD Athlon 64 X2 örgjörva

Pósturaf kfc » Sun 07. Apr 2013 20:20

Ég á eitt stikki AMD Athlon 64 X2 4200




angelic0-
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 382
Skráði sig: Fös 26. Ágú 2011 20:04
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir AMD Athlon 64 X2 örgjörva

Pósturaf angelic0- » Mán 08. Apr 2013 01:07

Á bara einn 3000...


ROG Crosshair V - Formula Z | AMD FX 8350 X8 @ 4.55GHz | Corsair XMS3 32GB DDR3 (4x8GB) | 2x WD 1TB & 1x Seagate Constellation 2TB (4TB storage)
Samsung SSD 840 EVO 750GB | ASUS HD7770 x2 (2GB) | Corsair H100i CPU cooler | CoolerMaster Silencio 650 | Forton Aurum Modular 1200w Pro PSU