Tölvukassi

Skjámynd

Höfundur
Maakai
Fiktari
Póstar: 81
Skráði sig: Mið 20. Feb 2013 19:27
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Tölvukassi

Pósturaf Maakai » Lau 06. Apr 2013 22:59

er nýliði á tölvur og ég var að pæla hvað er besti turnin til að kaupa sér, og mod-a hann?


Allur aðgangur leyfður að skoða mitt komment hér fyrir ofan

Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1746
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Tölvukassi

Pósturaf Kristján » Lau 06. Apr 2013 23:08

viltu þá eitthvað vera að moda kassa?



Skjámynd

Höfundur
Maakai
Fiktari
Póstar: 81
Skráði sig: Mið 20. Feb 2013 19:27
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tölvukassi

Pósturaf Maakai » Lau 06. Apr 2013 23:14

Kristján skrifaði:viltu þá eitthvað vera að moda kassa?


jaja allveg eins, þá ég bara að tala um lengri túbu á vaskælinguna, sleeves og kannski eitthvað meir í frammtíðinni


Allur aðgangur leyfður að skoða mitt komment hér fyrir ofan


littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2408
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 154
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Tölvukassi

Pósturaf littli-Jake » Lau 06. Apr 2013 23:59

Maakai skrifaði:
Kristján skrifaði:viltu þá eitthvað vera að moda kassa?


jaja allveg eins, þá ég bara að tala um lengri túbu á vaskælinguna, sleeves og kannski eitthvað meir í frammtíðinni


Nýliði sem ætlar að fara að costum vatnskæla. Ertu eitthvað búinn að kinna þér það í sambandi við kostnað?


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tölvukassi

Pósturaf AciD_RaiN » Sun 07. Apr 2013 00:11

Mæli með að þú byrjir bara á svona ef þú veist ekkert hvað þú ert að fara að gera http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=3549

Annars eru flestir high-end cooler master kassar mjög góðir í modding og vatnskælingar...

Hvað er það nákvæmlega sem þú ert að leita að? Topic segir ekkert og upphafsinnlegg segir frekar lítið...


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

Höfundur
Maakai
Fiktari
Póstar: 81
Skráði sig: Mið 20. Feb 2013 19:27
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tölvukassi

Pósturaf Maakai » Sun 07. Apr 2013 01:05

AciD_RaiN skrifaði:Mæli með að þú byrjir bara á svona ef þú veist ekkert hvað þú ert að fara að gera http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=3549

Annars eru flestir high-end cooler master kassar mjög góðir í modding og vatnskælingar...

Hvað er það nákvæmlega sem þú ert að leita að? Topic segir ekkert og upphafsinnlegg segir frekar lítið...



afsækið þetta. en ég greinilega misskildi fyrir tölvukassa og tölvuturn, en samt Litli-jake, ég á allveg pening langar bara í stærra turn, og víst ég hef ekki átt borðtölvu í 5 ár,
svo hef ég voða lítið vit á þessu, er samt allveg með góða tölvu og svona


Allur aðgangur leyfður að skoða mitt komment hér fyrir ofan


Swanmark
Tölvutryllir
Póstar: 643
Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 21:57
Reputation: 22
Staðsetning: ~/
Staða: Ótengdur

Re: Tölvukassi

Pósturaf Swanmark » Sun 07. Apr 2013 02:07

Er með Corsair C70, so far so good :p
Rúmgóður, good airflow, looks good :p


Desktop
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |

Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x

Skjámynd

demaNtur
Kerfisstjóri
Póstar: 1252
Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
Reputation: 68
Staðsetning: 192.168.1.254
Staða: Ótengdur

Re: Tölvukassi

Pósturaf demaNtur » Sun 07. Apr 2013 17:15

Maakai skrifaði:Móðurborð | Asus M5A97 R2.0
Örgjörvi | AMD Phenom(tm) X4 965 Processor 3.40 GHz
Örgjörvakæling | Thermaltake Water 2.0 performer
Minni | Giel (2x4), kingston (2x2)
Skjákort | Nvidia GeForce GTX650 2gb
Harðir diskar | Seagate 500GB x2 SSD Vertex 120GB
Kassi | APEVIA
Kassaviftur | 4x80mm, 2x120mm
Skjár | BenQ 22"
Stýrikerfi | Windows 7 Ultimate 64bit
Lyklaborð | Thermaltake Ultimate Challenger
Mús | Logitech
Aflgjafi | eitthverja 650W

http://myndahysing.net/upload/281365122466.jpg

http://myndahysing.net/upload/271365122539.jpg

http://myndahysing.net/upload/251365122645.jpg


Spurninginn er að fá sér Full Tower svo þetta allt komist fyrir


OP er með þokkalega tölvu enn forljótann kassa sem er of lítill og slæmt airflow í honum..



Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2410
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 156
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: Tölvukassi

Pósturaf Black » Sun 07. Apr 2013 17:24

myndi kaupa þennan. viewtopic.php?f=11&t=54347


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |

Skjámynd

demaNtur
Kerfisstjóri
Póstar: 1252
Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
Reputation: 68
Staðsetning: 192.168.1.254
Staða: Ótengdur

Re: Tölvukassi

Pósturaf demaNtur » Sun 07. Apr 2013 17:27

Black skrifaði:myndi kaupa þennan. viewtopic.php?f=11&t=54347


OP er hérna hliðiná mér og hann vill ekki þennan kassa :)



Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tölvukassi

Pósturaf AciD_RaiN » Sun 07. Apr 2013 17:56

Ég sá CM Storm Stryker í tölvulistanum á Akureyri um daginn :catgotmyballs Mæli eindregið með honum...
http://tl.is/product/coolermaster-stryk ... gga-hvitur


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com