Tölvan drepur á sér...
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 23
- Skráði sig: Mið 12. Ágú 2009 19:56
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Tölvan drepur á sér...
Sælt veri fólkið. Ég er í smá veseni...
Þannig er að tölvan mín tók upp á því einn daginn að drepa bara á sér upp úr þurru. Það virðist algörlega random hvenar þetta gerist, stundum drepur hún á sér eftir nokkrar mín, stundum eftir 10 tíma. Hún reynir svo að starta sér sjálf, stundum strax, stundum eftir nokkrar sek. Hún nær stundum að starta sér, en yfirleitt drepur hún á sér eftir nokkrum sek. eftir start. Það gat því tekið smátíma að koma vélinni aftur í gang, en nú er svo komið að það virðist vonlaust að starta henni, hún drepur bara á sér strax aftur. Ef hún nær að starta, þá kemur engin mynd á skjáinn, stendur bara “no signal” og svo drepur hún á sér fljótlega.
Þetta er ekki hitavandamál og ég hef prófað að skipta um aflgjafa og skjákort, en það breytti engu.
Hér er allavega það sem er í vélinni:
móðurborð: MSI 770-c45
örgjörvi: AMD X4 955
skjákort: Gigabyte GTX 560 ti SOC
4 gb RAM (veit ekki mikið meira um það)
InterTech 700w aflgjafi (veit að þetta er ekkert góður aflgjafi, en hef prófað annan og það breytti engu)
Ég geri mér grein fyrir því að það sé ekki auðvelt að bilanagreina út frá svona pósti, en er einhver sem hefur lent í svipuðu atviki eða gæti mögulega haft hugmynd um hvað þetta er? Er eðlilegt að bilað móðurborð gæti orsakað þetta?
Þannig er að tölvan mín tók upp á því einn daginn að drepa bara á sér upp úr þurru. Það virðist algörlega random hvenar þetta gerist, stundum drepur hún á sér eftir nokkrar mín, stundum eftir 10 tíma. Hún reynir svo að starta sér sjálf, stundum strax, stundum eftir nokkrar sek. Hún nær stundum að starta sér, en yfirleitt drepur hún á sér eftir nokkrum sek. eftir start. Það gat því tekið smátíma að koma vélinni aftur í gang, en nú er svo komið að það virðist vonlaust að starta henni, hún drepur bara á sér strax aftur. Ef hún nær að starta, þá kemur engin mynd á skjáinn, stendur bara “no signal” og svo drepur hún á sér fljótlega.
Þetta er ekki hitavandamál og ég hef prófað að skipta um aflgjafa og skjákort, en það breytti engu.
Hér er allavega það sem er í vélinni:
móðurborð: MSI 770-c45
örgjörvi: AMD X4 955
skjákort: Gigabyte GTX 560 ti SOC
4 gb RAM (veit ekki mikið meira um það)
InterTech 700w aflgjafi (veit að þetta er ekkert góður aflgjafi, en hef prófað annan og það breytti engu)
Ég geri mér grein fyrir því að það sé ekki auðvelt að bilanagreina út frá svona pósti, en er einhver sem hefur lent í svipuðu atviki eða gæti mögulega haft hugmynd um hvað þetta er? Er eðlilegt að bilað móðurborð gæti orsakað þetta?
Síðast breytt af LowRider á Lau 06. Apr 2013 00:19, breytt samtals 2 sinnum.
Re: Tölvan drepur á sér...
Neyðistu ekki bara til þess að taka allt úr henni sem þú getur og síðan skipta út einum hlut í einu og sjá hvað hún gerir ?
-
- Vaktari
- Póstar: 2038
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Reputation: 11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvan drepur á sér...
Myndi giska á vinnsluminnið, kom fyrir mig eitt sinn, nokkuð líkt þínu vandamáli.
Tölvan startaði sér ekki, reyndi alltaf að starta sér aftur, en drap á sér.
Kom í ljós að einn vinnsluminniskubburinn var í ólagi.
Tölvan startaði sér ekki, reyndi alltaf að starta sér aftur, en drap á sér.
Kom í ljós að einn vinnsluminniskubburinn var í ólagi.
Re: Tölvan drepur á sér...
ég er nú ekkert alltof klár í að bilana greina þetta, En þetta hljómar eins og það sé kannski farin þéttir í móðurborðinu
Re: Tölvan drepur á sér...
Byrja á því að keyra memtest, svo hard disk test.
Ef það er bæði í lagi geturðu farið eftir hugmyndinni hjá "steinn39" og athugað stöðu á þéttum.
Ef það er bæði í lagi geturðu farið eftir hugmyndinni hjá "steinn39" og athugað stöðu á þéttum.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvan drepur á sér...
Alltaf einfaldast að byrja á því að aftengja GPU + RAM (einn í einu) og ath. hvað gerist. Ef það eru e-r önnur PCI tæki tengd, aftengja þau sömuleiðis.
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 23
- Skráði sig: Mið 12. Ágú 2009 19:56
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvan drepur á sér...
Ég get ekki keyrt neitt, hún drepur á sér svo fljótt núna. Þetta var ekki svona slæmt fyrr en í dag..
Hvernig get ég athugað þéttana..? Er ekki bara að skipta um móðurborð ef þéttir er ónýtur?
@ Antitrust: Á ég að taa GPU úr pci raufinni þá eða bara aftengja við PSU?
Hvernig get ég athugað þéttana..? Er ekki bara að skipta um móðurborð ef þéttir er ónýtur?
@ Antitrust: Á ég að taa GPU úr pci raufinni þá eða bara aftengja við PSU?
Síðast breytt af LowRider á Lau 06. Apr 2013 00:35, breytt samtals 1 sinni.
Re: Tölvan drepur á sér...
LowRider skrifaði:Ég get ekki keyrt neitt, hún drepur á sér svo fljótt núna. Þetta var ekki svona slæmt fyrr en í dag..
Hvernig get ég athugað þéttana..? Er ekki bara að skipta um móðurborð ef þéttir er ónýtur?
@ Antitrust: Á ég að taa GPU úr pci raufinni þá eða bara aftengja við PSU?
Oft en ekki alltaf eru þéttarnir bólgnir þegar þeir eru að fara eða orðnir ónýtir
en eina leiðin til að vera viss er að taka þá úr borðinu og mæla þá
http://www.youtube.com/watch?v=TFa6JfVu3B4
Re: Tölvan drepur á sér...
LowRider skrifaði:æi gleymdi að taka það fram
ég er með win7 64 bit, ekki legit...
Gæti verið vandamálið, félagi minn lenti í svipuðu máli einmitt með win7 64bit non-legit Óþarfi að vera að vera að kaupa nýtt móðurborð ef þetta gæti lagað það... Hefði verið sniðugt að stökkva á win8 pro upgradeið sem var á 2500 kall hérna í Janúar
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvan drepur á sér...
LowRider skrifaði:@ Antitrust: Á ég að taa GPU úr pci raufinni þá eða aftengja við PSU?
Taka kortið bara alveg úr tölvunni, athuga hvort hún keyrir sig amk upp. Ef hún keyrir sig ekki upp með engu GPU og öðru RAM og þú ert búinn að prufa annan PSU = Bilað móðurborð eða örgjörvi, og örgjörvar eru ekki svo gjarnir á að bila.
Engin leið að stýrikerfi, löglegt eða ekki sé að valda því að tölva ræsir ekki einu sinni upp í BIOS eða fari framhjá POST.
Re: Tölvan drepur á sér...
AntiTrust skrifaði:LowRider skrifaði:@ Antitrust: Á ég að taa GPU úr pci raufinni þá eða aftengja við PSU?
Taka kortið bara alveg úr tölvunni, athuga hvort hún keyrir sig amk upp. Ef hún keyrir sig ekki upp með engu GPU og öðru RAM og þú ert búinn að prufa annan PSU = Bilað móðurborð eða örgjörvi, og örgjörvar eru ekki svo gjarnir á að bila.
Engin leið að stýrikerfi, löglegt eða ekki sé að valda því að tölva ræsir ekki einu sinni upp í BIOS eða fari framhjá POST.
Veit bara að hann lenti í því að tölvan slökkti á sér fyrirvaralaust með sífellt minna millibili og þetta lagaðist ekki fyrr en hann fékk sér nýtt windows. Hann fann nokkra þræði á netinu með öðrum sem höfðu glímt við sama vandamál.
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 23
- Skráði sig: Mið 12. Ágú 2009 19:56
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvan drepur á sér...
Ok, ég prófaði að taka gpu úr sambandi (við pci rauf og psu) og prófaði til að taka annan ram kubbinn úr í einu en sama, hún drepur á sér
Er þá nokkurn vegin óhætt að einskorða þetta vandamál við móðurborðið?
Eitt skiptið sem hún drap á sér þá startaði hún þessu repair dæmi (man ekki hvað það heitir) og hún var búin að þá kom þessi software counterfeit gluggi. Ég notaði wat removal og það böggaði mig ekkert meir. En ef þetta er vandamálið, þá skil ég ekki hvernig ég á að geta lagað það, vélin er búin að drepa á sér áður en geisladrifið kikkar inn og get því ekki notað neinn install disk til að setja nýtt os í vélina.
Er þá nokkurn vegin óhætt að einskorða þetta vandamál við móðurborðið?
Eitt skiptið sem hún drap á sér þá startaði hún þessu repair dæmi (man ekki hvað það heitir) og hún var búin að þá kom þessi software counterfeit gluggi. Ég notaði wat removal og það böggaði mig ekkert meir. En ef þetta er vandamálið, þá skil ég ekki hvernig ég á að geta lagað það, vélin er búin að drepa á sér áður en geisladrifið kikkar inn og get því ekki notað neinn install disk til að setja nýtt os í vélina.
Re: Tölvan drepur á sér...
Búinn að tjékka að örgjörvakælingin sé örugglega alveg föst ?
Gigabyte X570 - Ryzen 5900 @ 4.5ghz all core - 5ghz single core - 64gb TridentZ 3400mhz - AMD 7900XTX
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 23
- Skráði sig: Mið 12. Ágú 2009 19:56
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvan drepur á sér...
nei, er nú ekki búinn að því
það er reyndar djöfullegt að komast að honum eftir að ég setti þennan huge kælihaus á... en ég tékka samt á því
það er reyndar djöfullegt að komast að honum eftir að ég setti þennan huge kælihaus á... en ég tékka samt á því
-
- 1+1=10
- Póstar: 1109
- Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
- Reputation: 3
- Staðsetning: Akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvan drepur á sér...
Hmmm... some misunderstanding going on here!
Kælingin er þetta sem þú kallar "kælihaus"
Örgjörvinn sjálfur er festur með spennu niður. Kælingin sjálf getur verið laus og er oft laus á þessum ódýrari kælingum sem notast við smelli-pinna-dæmis-drasl.
Kælingin er þetta sem þú kallar "kælihaus"
Örgjörvinn sjálfur er festur með spennu niður. Kælingin sjálf getur verið laus og er oft laus á þessum ódýrari kælingum sem notast við smelli-pinna-dæmis-drasl.
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 23
- Skráði sig: Mið 12. Ágú 2009 19:56
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvan drepur á sér...
Já ég veit með örgjörvann, ég bara skipti um kælingu fyrir ca. einu og hálfu ári síðan. Þessi kæling er ekki með neinum spennum né smellum, hún er fest með skrúfum í gegnum móðurborðið, semsagt ég get tekið viftuna af en til að taka kælinguna sjálfa verð ég að taka móðurborðið úr. Ég þurfti líka að skipta um járnplötuna sem er á bakhlið móðurborðsins.
Síðast breytt af LowRider á Lau 06. Apr 2013 01:50, breytt samtals 1 sinni.
-
- 1+1=10
- Póstar: 1109
- Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
- Reputation: 3
- Staðsetning: Akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvan drepur á sér...
Skiptir þú sjálfur um kælingu á örrann?
Og hvernig gekk að setja kælikremið á?
Og hvernig gekk að setja kælikremið á?
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 23
- Skráði sig: Mið 12. Ágú 2009 19:56
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvan drepur á sér...
Já ég setti kælinguna sjálfur á. Það fylgdi e-ð kælikrem með, en mig minnir að ég hafi notað mitt eigið krem sem er með svona keramik flögum í (minnir mig). Annars var það ekkert vesen samt.
-
- 1+1=10
- Póstar: 1109
- Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
- Reputation: 3
- Staðsetning: Akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvan drepur á sér...
Og ertu búinn að mæla hitann á örranum þegar vélin er búin að vera í gangi einhvern smá tíma? Kannski einna helst um það leiti sem hún er að slökkva á sér?
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 23
- Skráði sig: Mið 12. Ágú 2009 19:56
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvan drepur á sér...
Þegar ég hef náð að lesa hitann, þá er hann yfirleitt um 35°C í netvafri og svona minniháttar keyrslu en getur farið í ca. 50°C í leikjum.
Hann fór í um 70 °C með gömlu kælingunni.
Hann fór í um 70 °C með gömlu kælingunni.