Hótanir Norður-Kóreu
Re: Hótanir Norður-Kóreu
Hver vill ferðast til N-Kóreu með mér? Ég er til, spurning hvort maður geti fengið nægilega marga íslendinga í hópferð með mér.
*-*
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16573
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2136
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: Hótanir Norður-Kóreu
appel skrifaði:Hver vill ferðast til N-Kóreu með mér? Ég er til, spurning hvort maður geti fengið nægilega marga íslendinga í hópferð með mér.
Ég held ég segi "pass" á þetta...
Re: Hótanir Norður-Kóreu
appel skrifaði:Hver vill ferðast til N-Kóreu með mér? Ég er til, spurning hvort maður geti fengið nægilega marga íslendinga í hópferð með mér.
Væri alveg til í það
-
- Gúrú
- Póstar: 570
- Skráði sig: Þri 22. Apr 2008 20:00
- Reputation: 38
- Staða: Ótengdur
Re: Hótanir Norður-Kóreu
Xovius skrifaði:appel skrifaði:Hver vill ferðast til N-Kóreu með mér? Ég er til, spurning hvort maður geti fengið nægilega marga íslendinga í hópferð með mér.
Væri alveg til í það
x2
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1251
- Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
- Reputation: 68
- Staðsetning: 192.168.1.254
- Staða: Ótengdur
Re: Hótanir Norður-Kóreu
GuðjónR skrifaði:appel skrifaði:Hver vill ferðast til N-Kóreu með mér? Ég er til, spurning hvort maður geti fengið nægilega marga íslendinga í hópferð með mér.
Ég held ég segi "pass" á þetta...
x2
Re: Hótanir Norður-Kóreu
3 já komin
2 nei komin
tveir eða þrír í viðbót og maður getur byrjað að skoðað þetta.
2 nei komin
tveir eða þrír í viðbót og maður getur byrjað að skoðað þetta.
*-*
-
- Kóngur
- Póstar: 6397
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 464
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Hótanir Norður-Kóreu
appel skrifaði:3 já komin
2 nei komin
tveir eða þrír í viðbót og maður getur byrjað að skoðað þetta.
ég er game, getum gist á Hotel Doom
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
Re: Hótanir Norður-Kóreu
Eða bara panta sér miða strax.
http://www.transatlantic.is/nordur-kore ... um-ferdina
http://www.transatlantic.is/nordur-kore ... um-ferdina
appel skrifaði:3 já komin
2 nei komin
tveir eða þrír í viðbót og maður getur byrjað að skoðað þetta.
Re: Hótanir Norður-Kóreu
dexma skrifaði:Eða bara panta sér miða strax.
http://www.transatlantic.is/nordur-kore ... um-ferdinaappel skrifaði:3 já komin
2 nei komin
tveir eða þrír í viðbót og maður getur byrjað að skoðað þetta.
nokkuð góður punktur með þessa pakkaferð sem er í boði þarna:
EKKI Innifalið í Ferðakostnaði Norður Kórea og Kína er eftirfarandi:
Þjórfé til innlendra fararstjóra og rútubílstjóra
Drykkir
Blóm sem hver og einn þarf að kaupa til að leggja við minnisvarða Kim il Sung
annars heĺdég að þetta yrði ógleymanleg ferð. en ég myndi ekki meika e-a íslenska fararstjóra. hver fer til útlanda til að elta svo einhvern íslenskan fararstjóra allann tímann.
-
- Gúrú
- Póstar: 565
- Skráði sig: Mán 25. Jan 2010 23:54
- Reputation: 45
- Staða: Ótengdur
Re: Hótanir Norður-Kóreu
loxins skrifaði:dexma skrifaði:Eða bara panta sér miða strax.
http://www.transatlantic.is/nordur-kore ... um-ferdinaappel skrifaði:3 já komin
2 nei komin
tveir eða þrír í viðbót og maður getur byrjað að skoðað þetta.
nokkuð góður punktur með þessa pakkaferð sem er í boði þarna:
EKKI Innifalið í Ferðakostnaði Norður Kórea og Kína er eftirfarandi:
Þjórfé til innlendra fararstjóra og rútubílstjóra
Drykkir
Blóm sem hver og einn þarf að kaupa til að leggja við minnisvarða Kim il Sung
annars heĺdég að þetta yrði ógleymanleg ferð. en ég myndi ekki meika e-a íslenska fararstjóra. hver fer til útlanda til að elta svo einhvern íslenskan fararstjóra allann tímann.
Í N-Kóreu ertu nær alltaf í fylgd "leiðsögumanns"... þú færð ekkert að rölta um eins og þér sýnist
Er búinn að skoða þetta mjög mikið
Þetta er mjög áhugavert myndband (næstu 2 hlutar eru líka á youtube)
http://www.youtube.com/watch?v=24R8JObNNQ4
Re: Hótanir Norður-Kóreu
steinarorri skrifaði:
Í N-Kóreu ertu nær alltaf í fylgd "leiðsögumanns"... þú færð ekkert að rölta um eins og þér sýnist
Er búinn að skoða þetta mjög mikið
Þetta er mjög áhugavert myndband (næstu 2 hlutar eru líka á youtube)
http://www.youtube.com/watch?v=24R8JObNNQ4
ég veit það fullvel. ég vill bara ekkert einhvern íslenskan speking sem þykist vita allt.
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1623
- Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
- Reputation: 20
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Hótanir Norður-Kóreu
appel skrifaði:Það er nú ekki mikill munur á Íslandi og N-Kóreu.
Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD
-
- Vaktari
- Póstar: 2192
- Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
- Reputation: 0
- Staðsetning: /dev/random
- Staða: Ótengdur
Re: Hótanir Norður-Kóreu
Eitt sem menn þurfa að hafa í huga, því þetta gleymis oft, er að sameinuð Kórea er bara draumur sem á enga stoð í raunveruleikanum!
Getiði ímyndað ykkur hvað það mundi kosta fyrir S-Kóreu að taka yfir N-Kóreu?
Þvílík fátækt, engin menntun, engin samfélagsleg innviði, fólkið er heilaþvegið svo fátt eitt sé nefnt. N-Kórea er í rústi og er búið að vera þannig í áratugi og það mun taka áratugi og "ÉgGetEkkiÍmindaðMérHvaðMargaPeninga" að laga þetta. S-Kóreska hagkerfið færi á hliðina!
Eini kosturinn sem ég sé fyrir S-Kóreu er að margir þegnar munu endurheimta ástvini sína...og jú reyndar mundu þeir sleppa frá þessari milliríkjadeilu.
Þetta er ekki eins einfalt og menn halda. Auk þess þyrftu Kína og BNA að semja um Kóreu því Kína er ekki að fara að samþykkja að S-Kórea (besti vinur aðal) komi alveg upp að landamærum Kína og í framhaldinu komist BNA með herstöðvar upp að landamærunum.
Getiði ímyndað ykkur hvað það mundi kosta fyrir S-Kóreu að taka yfir N-Kóreu?
Þvílík fátækt, engin menntun, engin samfélagsleg innviði, fólkið er heilaþvegið svo fátt eitt sé nefnt. N-Kórea er í rústi og er búið að vera þannig í áratugi og það mun taka áratugi og "ÉgGetEkkiÍmindaðMérHvaðMargaPeninga" að laga þetta. S-Kóreska hagkerfið færi á hliðina!
Eini kosturinn sem ég sé fyrir S-Kóreu er að margir þegnar munu endurheimta ástvini sína...og jú reyndar mundu þeir sleppa frá þessari milliríkjadeilu.
Þetta er ekki eins einfalt og menn halda. Auk þess þyrftu Kína og BNA að semja um Kóreu því Kína er ekki að fara að samþykkja að S-Kórea (besti vinur aðal) komi alveg upp að landamærum Kína og í framhaldinu komist BNA með herstöðvar upp að landamærunum.
Re: Hótanir Norður-Kóreu
ég er game
er búinn að vera að skoða þetta frekar lengi
það er mikið mælt með þessum: http://www.youngpioneertours.com/dprk-tours/
Mass games í ágúst væri brjálað
er búinn að vera að skoða þetta frekar lengi
það er mikið mælt með þessum: http://www.youngpioneertours.com/dprk-tours/
Mass games í ágúst væri brjálað
-
- 1+1=10
- Póstar: 1109
- Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
- Reputation: 3
- Staðsetning: Akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hótanir Norður-Kóreu
coldcut skrifaði:Eitt sem menn þurfa að hafa í huga, því þetta gleymis oft, er að sameinuð Kórea er bara draumur sem á enga stoð í raunveruleikanum!
Getiði ímyndað ykkur hvað það mundi kosta fyrir S-Kóreu að taka yfir N-Kóreu?
Þvílík fátækt, engin menntun, engin samfélagsleg innviði, fólkið er heilaþvegið svo fátt eitt sé nefnt. N-Kórea er í rústi og er búið að vera þannig í áratugi og það mun taka áratugi og "ÉgGetEkkiÍmindaðMérHvaðMargaPeninga" að laga þetta. S-Kóreska hagkerfið færi á hliðina!
Eini kosturinn sem ég sé fyrir S-Kóreu er að margir þegnar munu endurheimta ástvini sína...og jú reyndar mundu þeir sleppa frá þessari milliríkjadeilu.
Þetta er ekki eins einfalt og menn halda. Auk þess þyrftu Kína og BNA að semja um Kóreu því Kína er ekki að fara að samþykkja að S-Kórea (besti vinur aðal) komi alveg upp að landamærum Kína og í framhaldinu komist BNA með herstöðvar upp að landamærunum.
Svona kostnaður er mjög afstæður.
Þegar atvinnuleysi er það helsta sem nóg er af, þá er það minnsta mál að reikna hagnað af slíkri "endurreisn"
Minni á að þegar Berlínarmúrinn hrundi, þá var gríðarlegur uppgangur í Vestur-Evrópu.. og afhverju?
Jú, nóg að gera.
Peningar er 99% prentaðir í dag út á "ný verðmæti". Þess vegna er það mjög rangt að tala um að eitthvað kosti peninga í slíkum stærðargráðum.
Re: Hótanir Norður-Kóreu
Garri skrifaði:coldcut skrifaði:Eitt sem menn þurfa að hafa í huga, því þetta gleymis oft, er að sameinuð Kórea er bara draumur sem á enga stoð í raunveruleikanum!
Getiði ímyndað ykkur hvað það mundi kosta fyrir S-Kóreu að taka yfir N-Kóreu?
Þvílík fátækt, engin menntun, engin samfélagsleg innviði, fólkið er heilaþvegið svo fátt eitt sé nefnt. N-Kórea er í rústi og er búið að vera þannig í áratugi og það mun taka áratugi og "ÉgGetEkkiÍmindaðMérHvaðMargaPeninga" að laga þetta. S-Kóreska hagkerfið færi á hliðina!
Eini kosturinn sem ég sé fyrir S-Kóreu er að margir þegnar munu endurheimta ástvini sína...og jú reyndar mundu þeir sleppa frá þessari milliríkjadeilu.
Þetta er ekki eins einfalt og menn halda. Auk þess þyrftu Kína og BNA að semja um Kóreu því Kína er ekki að fara að samþykkja að S-Kórea (besti vinur aðal) komi alveg upp að landamærum Kína og í framhaldinu komist BNA með herstöðvar upp að landamærunum.
Svona kostnaður er mjög afstæður.
Þegar atvinnuleysi er það helsta sem nóg er af, þá er það minnsta mál að reikna hagnað af slíkri "endurreisn"
Minni á að þegar Berlínarmúrinn hrundi, þá var gríðarlegur uppgangur í Vestur-Evrópu.. og afhverju?
Jú, nóg að gera.
Peningar er 99% prentaðir í dag út á "ný verðmæti". Þess vegna er það mjög rangt að tala um að eitthvað kosti peninga í slíkum stærðargráðum.
Það er ekki hægt að sameina N-Kóreu og S-Kóreu í eina Kóreu á einum degi. Það eina sem kemur í veg fyrir að fólk flýji N-Kóreu í milljónatali er sú vissa að vera skotinn á landamærunum, eða að fjölskyldu þinni verði hent í þrælkunarbúðir. Ef alltíeinu kæmist S-Kórea til valda í N-Kóreu, þá spyr maður sig hvort S-Kórea sé tilbúið að stunda það sama og þeir hafa gagnrýnt N-Kóreu fyrir? Að skjóta fólk á landamærunum til þess að hrófla ekki við velmeguninni í S-Kóreu?
Ástandið á kóreuskaganum er virkilega skringilegt. Það er ekki hægt að sameina þessi lönd nema með því að koma N-Kóreu inn í nútímann með núverandi valdhöfum. T.d. er iðnaðarsvæðið í Kaesong mikilvægur áfangi í því, því ef það heppnast væri hægt að iðnvæða fleiri svæði, og taka þetta svona hægt og bítandi. Eftir 20-30 ár verður svo loks hægt að fella niður landamærin og kalla þetta eitt ríki.
En líklegra er að ástandið verði áfram einsog það er í dag næstu 20-30 árin.
Hitt er svo, falli landamærin niður á morgun og löndin sameinuð undir stjórn S-Kóreu, þá gera menn of mikið úr því efnahagssjokki sem það yrði. Vissulega yrði það stór biti, en til lengri tíma litið myndi þetta styrkja hagkerfi Kóreu í heild. S-Kórea er með mikið af alþjóðlegum fyrirtækjum, t.d. Samsung, og þau eru alltaf að leita sér að þrælum til að vinna í verksmiðjunum. Þau væru enga stund að setja allt þetta fólk í vinnu.
*-*