Nöldur um verðlag á skjákortum.


Höfundur
Holy Smoke
Nörd
Póstar: 109
Skráði sig: Þri 22. Jún 2004 19:34
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Nöldur um verðlag á skjákortum.

Pósturaf Holy Smoke » Þri 27. Júl 2004 00:13

Ég var að skoða heimasíðu Tölvulistans og Tæknibæjar og guð minn góður hvað þessar búðir okra. 6800 non-ultra kortin kosta tæpan 50þúsund kall (kosta 300 dollara úti, sem samsvarar 22þús kalli), 6800gt kosta 60 þúsund (kosta 400 dollara, eða 30þús kall úti) og ultra kortin eru á 70 þúsund.

Yfirleitt er ég frekar þolinmóður og umburðarlyndur maður, en er ekki í fokking lagi?

[/nöldur]



Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Þri 27. Júl 2004 00:32

Svona er bara verðlagið á Íslandi í dag, en þú verður að athuga að það kostar náttúrlega ákveðið fyrir búðirnar að láta senda þetta hingað til lands. Síðan bætist á vöruverð og sendingakostnað, virðisaukaskattur. Ofaná það verða búðirnar að fá einhverja álagningu til að viðhalda rekstri (starfsfólki og húsnæði).

Hvaðan ertu að fá þessi verð sem þú miðar við?

Edit: Breytti titlinum á bréfinu þínu, ekki nógu lýsandi.


Voffinn has left the building..


Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Reputation: 0
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Birkir » Þri 27. Júl 2004 00:40

Holy_Smoke.. Þú verður annað hvort að sætta þig við þetta og versla hér heima eða láta senda þér þetta að utan :8) Skil samt ekki af hverju þú ert að hvarta hér, það gerir ekkert gagn frekar að gera þetta bara almennilega og senda e-mail á þær búðir sem "okra" svona mikið og segja þeim hvað þér finnst um þær :P



Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Þri 27. Júl 2004 01:32

Birkir skrifaði:Holy_Smoke.. Þú verður annað hvort að sætta þig við þetta og versla hér heima eða láta senda þér þetta að utan :8) Skil samt ekki af hverju þú ert að hvarta hér, það gerir ekkert gagn frekar að gera þetta bara almennilega og senda e-mail á þær búðir sem "okra" svona mikið og segja þeim hvað þér finnst um þær :P


Ach, ætla að biðja þig um að sleppa því að vera senda hatemail á búðir. Það hefur ekkert gang. Það hefur mikið meira gang að starta smá umræðu um þetta hérna og fá fólk til að hugsa hvað það sé að kaupa og á hvaða verði.


Voffinn has left the building..

Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Pósturaf Daz » Þri 27. Júl 2004 11:01

Voffinn skrifaði:Það hefur ekkert gang. Það hefur mikið meira gang ...


WTF?? Eru þetta hestar sem eru að selja þessi skjákort, ganglausir hestar?

:twisted: :P




Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Reputation: 0
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Birkir » Þri 27. Júl 2004 14:39

hehe.. Voffinn þetta átti nú að vera grín... :)




Höfundur
Holy Smoke
Nörd
Póstar: 109
Skráði sig: Þri 22. Jún 2004 19:34
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Holy Smoke » Þri 27. Júl 2004 19:12

Ég geri mér fullkomnlega grein fyrir kostnaðinum á bakvið, EN það breytir því ekki að svona verðlagning á sér ekki fordæmi hér á Íslandi. Ekki einu sinni þegar dollarinn kostaði yfir 100kalli.

Ég flokka þetta alfarið undir "bara af því þeir geta það"-verðlagningu. Ef að 400 dollara x800pro kort kostar 43þúsund kall hjá Tölvuvirkni, þá er engin ástæða fyrir því að 400 dollara 6800GT kort kosti 60 þúsund kall hjá Tölvulistanum, eða að 300 dollara non-ultra kosti tæpan 50 þúsund kall.



Skjámynd

DaRKSTaR
Geek
Póstar: 800
Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
Reputation: 76
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf DaRKSTaR » Þri 27. Júl 2004 19:44

sættu þig við þetta.. svona eru verðin á þessu, þessar verslanir geta gert hvað sem er nánast í álagningu.

myndi bara bíða eftir að þetta er komið á fleyri staði og kaupa það þar sem það er ódýrast..

eða gera eins og ég.. kaupa allt að utan og sniðgánga tölvubúllur á íslandi algerlega.. kaupi aldrei neitt hér.. tími ekki að gefa þessu liði peninga, mér er skítsama hvað þeir þurfa að greiða í laun, þeir geta bara fækkað starfsfólki og reint að selja hlutina á eðlilegu verði.


I9 10900k | Gigabyte RTX 3060 TI | Samsung Odyssey G7 32" | Corsair H100x | Gigabyte Z490 Aorus Elite | G.SKILL Trident Z 32GB @ 3600mhz | Lian-Li O11 XL ROG | XPG Pro 512GB | Seasonic Focus 850W Gold | Corsair K95 Platinum | Logitech G502 Hero | Steelseries Arctis Pro Wireless


Höfundur
Holy Smoke
Nörd
Póstar: 109
Skráði sig: Þri 22. Jún 2004 19:34
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Holy Smoke » Þri 27. Júl 2004 20:06

Ekki vitlaust. Hvaðan kaupirðu, og hversu mikið leggst á? Linkar?



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Þri 27. Júl 2004 21:41

hann kaupir sér alltaf geforce4MX440 frá [url]shopusa.com[/url]


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

DaRKSTaR
Geek
Póstar: 800
Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
Reputation: 76
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf DaRKSTaR » Mið 28. Júl 2004 17:08

kaupi mest af ebay.. er með aðila úti sem kaupir fyrir mig. þannig að ég þarf ekkert að leita eftir hvort að menn sendi til ísl eða ekki, bíttar mig ekki neinu.


I9 10900k | Gigabyte RTX 3060 TI | Samsung Odyssey G7 32" | Corsair H100x | Gigabyte Z490 Aorus Elite | G.SKILL Trident Z 32GB @ 3600mhz | Lian-Li O11 XL ROG | XPG Pro 512GB | Seasonic Focus 850W Gold | Corsair K95 Platinum | Logitech G502 Hero | Steelseries Arctis Pro Wireless

Skjámynd

Nemesis
Ofur-Nörd
Póstar: 297
Skráði sig: Mið 29. Okt 2003 01:46
Reputation: 1
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Nemesis » Mið 28. Júl 2004 20:17

Darkstar: Geturðu útskýrt soldið vel hvernig þetta virkar allt saman? Ég gæti alveg hugsað mér að spara mér stórfé og panta þetta af netinu.




Predator
1+1=10
Póstar: 1184
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 23:57
Reputation: 52
Staða: Ótengdur

Pósturaf Predator » Mið 28. Júl 2004 20:58

Ég mæli með að nota ekki ebay nota frekar http://www.newegg.com ég er að panta nýja sytemið þaðan þeir eru ógeðslega ódýrir og svo eru allir að hrósa þeim fyrir það hvað þeir eru fljótir að senda og áreiðanlegir. Mæli með newegg.




Arnar
Staða: Ótengdur

Pósturaf Arnar » Mið 28. Júl 2004 21:34

newegg sendir bara innan USA

Þannig það er einungis shopusa.. nema þú hafir þennan kost sem hann hefur



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Pósturaf Daz » Mið 28. Júl 2004 21:42

Predator skrifaði:Ég mæli með að nota ekki ebay nota frekar http://www.newegg.com ég er að panta nýja sytemið þaðan þeir eru ógeðslega ódýrir og svo eru allir að hrósa þeim fyrir það hvað þeir eru fljótir að senda og áreiðanlegir. Mæli með newegg.

"Newegg.com does not currently ship internationally. Presently we only deliver within the United States and Puerto Rico."

Ætlarðu þá að nota shopusa?



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Pósturaf Daz » Mið 28. Júl 2004 21:43

Maður ætti kannski að refresha aðeins oftar...




Predator
1+1=10
Póstar: 1184
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 23:57
Reputation: 52
Staða: Ótengdur

Pósturaf Predator » Mið 28. Júl 2004 21:49

Já ég er að meina með því að nota þá shopusa eða skyldmenni í usa.



Skjámynd

Dannir
Fiktari
Póstar: 87
Skráði sig: Þri 28. Okt 2003 16:50
Reputation: 0
Staðsetning: RvK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Dannir » Fim 29. Júl 2004 01:14

Farðu bara upp í start og athugaðu hvað þeir eru tilbúnir að redda þér 6800 korti á.

Slatta ódýrara í gegnum þá og þú getur fengið hvað sem er í gegnum þá.




Hlynzi
vélbúnaðarpervert
Póstar: 986
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Reputation: 42
Staðsetning: RVK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hlynzi » Lau 31. Júl 2004 22:37

Ef þú hugsar um það hvað það þarf mikið til að lifa á einhvurri smásölu hér á landi, þá er álagning mikil.

Fyrst kemur náttla hin háa 24.5% ofaná, og svo leggst aftur ofaná það álgagning búðanna. Ég keypti nýjasta skjákorið "þá" (semsagt GF4 Ti4600)
á 35 þúsund með heimsendingu og öllu, beint frá USA. Á meðan sama kort kostaði hér 70 þúsund.


Hlynur


neon_no1
Nýliði
Póstar: 17
Skráði sig: Fös 30. Júl 2004 12:24
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf neon_no1 » Sun 01. Ágú 2004 19:02

miðað við það hafa hlutirnir þó batnað til betri vegar. Ef maður flytur t.d. inn 6800gt kostar það ~45þús en kostar 60 þús hér.