AZRock OC Formula - Brútalt móbo


xate
Fiktari
Póstar: 74
Skráði sig: Þri 08. Des 2009 02:37
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: AZRock OC Formula - Brútalt móbo

Pósturaf xate » Lau 30. Mar 2013 23:41

Yawnk skrifaði:
Templar skrifaði:Spurning að gera eftirfarandi.

1. Kaupa CaseLabs kassa eins og Tiger mælir með.
2. Kaupa eitt Vertex 4 drif í viðbót og fara í RAID0
3. Fara í fulla vatnskælingu með 4x120mm radioator sem passar í toppinn á Caselabs kassa.
4. Bæta bið öðru TITAN? Efast um skref 4 en 1-3 mjög líklegt.

Varst þú að vinna í Lottói :megasmile
Ég öfunda strákinn þinn að eiga svona tæknivæddann föður... [-o<


Miðað við riggið sem hann er með i undirskrift á hann allavega nóg af peningum til að eyða í hobby-ið sitt, maður hefði ekkert á móti því að geta keypt svona stuff :D.

Annars lýst mér vel á skref 1-3, þessi vélbúnaður á skilið fallegri kassa í það minnsta og vatnskæling lýtur alltaf svo vel út imo og virkar líka svo miklu betur. Ætli skref 4 sé ekki full mikið overkill samt =)




angelic0-
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 382
Skráði sig: Fös 26. Ágú 2011 20:04
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: AZRock OC Formula - Brútalt móbo

Pósturaf angelic0- » Sun 31. Mar 2013 02:05

TITAN.... pfff... færð þér ARES-II...

Mér langar svo mikið í eitt í viðbót til að runna í Crossfire..

Verst að þetta kostar :!:


ROG Crosshair V - Formula Z | AMD FX 8350 X8 @ 4.55GHz | Corsair XMS3 32GB DDR3 (4x8GB) | 2x WD 1TB & 1x Seagate Constellation 2TB (4TB storage)
Samsung SSD 840 EVO 750GB | ASUS HD7770 x2 (2GB) | Corsair H100i CPU cooler | CoolerMaster Silencio 650 | Forton Aurum Modular 1200w Pro PSU

Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: AZRock OC Formula - Brútalt móbo

Pósturaf MatroX » Sun 31. Mar 2013 02:59

angelic0- skrifaði:TITAN.... pfff... færð þér ARES-II...

Mér langar svo mikið í eitt í viðbót til að runna í Crossfire..

Verst að þetta kostar :!:

skil ekki hvernig þú getur borið þetta saman :D ares er dual gpu kort og amd driverar sucka þegar kemur að crossfire, TITAN er single gpu kort og ekkert driver vesen svo sama hvað þú lest þá færðu alltaf "flottari" grafík með nvidia korti en AMD korti


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |


angelic0-
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 382
Skráði sig: Fös 26. Ágú 2011 20:04
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: AZRock OC Formula - Brútalt móbo

Pósturaf angelic0- » Sun 31. Mar 2013 03:02

MatroX skrifaði:
angelic0- skrifaði:TITAN.... pfff... færð þér ARES-II...

Mér langar svo mikið í eitt í viðbót til að runna í Crossfire..

Verst að þetta kostar :!:

skil ekki hvernig þú getur borið þetta saman :D ares er dual gpu kort og amd driverar sucka þegar kemur að crossfire, TITAN er single gpu kort og ekkert driver vesen svo sama hvað þú lest þá færðu alltaf "flottari" grafík með nvidia korti en AMD korti


Er það ekki alveg persónubundið hvað menn fíla :?:

ARES-II er samt að rústa TITAN spec-wise...

Ég er reyndar að glíma við e'h HW issue hjá mér, við kannski tæklum það saman eftir helgina...


ROG Crosshair V - Formula Z | AMD FX 8350 X8 @ 4.55GHz | Corsair XMS3 32GB DDR3 (4x8GB) | 2x WD 1TB & 1x Seagate Constellation 2TB (4TB storage)
Samsung SSD 840 EVO 750GB | ASUS HD7770 x2 (2GB) | Corsair H100i CPU cooler | CoolerMaster Silencio 650 | Forton Aurum Modular 1200w Pro PSU

Skjámynd

Höfundur
Templar
1+1=10
Póstar: 1183
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 408
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: AZRock OC Formula - Brútalt móbo

Pósturaf Templar » Sun 31. Mar 2013 13:02

Mér sýnist Ares kortið vera eitt öflugasta kortið en þetta er svona eins og "Game Of Thrones", það eru nokkrir sem eru að berjast um járnsætið, allir öflugir með sýna eiginleika etc. og allt getur gerst.

Ég valdi hins vegar Titan því ég var ekki að leita að hraðasta kortinu eingöngu, hávaði er stórt mál fyrir mig og á hver vifta að vera á lágmarks snúning og helst sem fæstar.


--
|| 14900KS - Z790 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||