Ljósmyndakeppni Íslands læst??
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16491
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2105
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Ljósmyndakeppni Íslands læst??
SkjárEinn er búinn að auglýsa nýja þáttinn eins og það sé engin morgundagurinn, þ.e. að fyrsti þátturinn eigi að vera í opinni dagsskrá en núna er kl 21:34 og allt harðlæst.
Er einhver hér sem er ekki með áskrift að ná þættinum?
Ég hringdi í 8007000 og það gerði ekkert gagn frekar en fyrri daginn.
Er einhver hér sem er ekki með áskrift að ná þættinum?
Ég hringdi í 8007000 og það gerði ekkert gagn frekar en fyrri daginn.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6352
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 160
- Staða: Ótengdur
Re: Ljósmyndakeppni Íslands læst??
Virðist vera allstaðar læst, e-ð flopp í gangi á opnunarskipunum á milli Skjásins og ISPa.
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16491
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2105
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Ljósmyndakeppni Íslands læst??
AntiTrust skrifaði:Virðist vera allstaðar læst, e-ð flopp í gangi á opnunarskipunum á milli Skjásins og ISPa.
Þetta kalla ég að gera uppá bak!
Hefðu átt að eyða meiri pening í markaðssetningu á þessu, ekkert annað en svik að lofa þessu í ólæstri dagskrá og standa svo ekki við það.
Ekki oft sem ég læt svona hluti pirra mig en núna er ég virkilega fúll.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6352
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 160
- Staða: Ótengdur
Re: Ljósmyndakeppni Íslands læst??
Væri reyndar gaman að fá staðfestingu frá e-rjum sem er með myndlykil frá Voda eða Digital Ísland lykil hvort þetta virki hjá þeim?
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16491
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2105
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Ljósmyndakeppni Íslands læst??
appel skrifaði:Það er verið að opna. Reynið aftur.
Full seint, þátturinn er að enda
Re: Ljósmyndakeppni Íslands læst??
GuðjónR skrifaði:appel skrifaði:Það er verið að opna. Reynið aftur.
Full seint, þátturinn er að enda
Spurning hvort hann sé opinn í Tímavélinni ?
Atvinnunörd - Part of the 2%
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16491
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2105
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Ljósmyndakeppni Íslands læst??
Haxdal skrifaði:GuðjónR skrifaði:appel skrifaði:Það er verið að opna. Reynið aftur.
Full seint, þátturinn er að enda
Spurning hvort hann sé opinn í Tímavélinni ?
Nope...ekki þar! Þvílíkt klúður!
Ég hringdi í tækniaðstoð og benti á þetta 5 mínútum áður en þátturinn byrjaði og þá var mér sagt að þeir gætu ekki opnað nema að það kæmi beiðni frá SkjáEinum...
Uhhh...veit hægri höndin virkilega ekki hvað sú vinstri er að gera? Er hægt að markaðssetja þetta í margar vikur og GLEYMA að senda beiðni á milli herbergja?
Risaeðla much?
Núna er bara að vona að einhver hendi þessu á torrent.
Re: Ljósmyndakeppni Íslands læst??
Það var misskilningur í gangi um þetta, þessvegna fór þetta svona.
Sé að þetta verður endursýnt á morgun, spurning hvort það verði opið á þetta þá, kíkji á það.
Sé að þetta verður endursýnt á morgun, spurning hvort það verði opið á þetta þá, kíkji á það.
*-*
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16491
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2105
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Ljósmyndakeppni Íslands læst??
Ástæðan fyrir þvi að þetta klúður fór svona taugarnar á mér er sú að einn keppandinn Jóhann Smári (sá sem vann í kvöld) er bróðir konunnar.
Við vorum búinn að poppa og græja okkur öll fyrir framan TV í spenningi að fylgjast með en kvöldið fór í að restarta helvítis myndlyklinum aftur og aftur án árangus auðvitað. Ég bara trúði því ekki að Skjárninn væri virkilega að rétta fólki löngutöng.
Við vorum búinn að poppa og græja okkur öll fyrir framan TV í spenningi að fylgjast með en kvöldið fór í að restarta helvítis myndlyklinum aftur og aftur án árangus auðvitað. Ég bara trúði því ekki að Skjárninn væri virkilega að rétta fólki löngutöng.
Re: Ljósmyndakeppni Íslands læst??
Ég sá bara sumar myndirnar sem komust áfram í byrjun á sínum tíma og gæti ekki hugsað mér að eyða mínútu af ævi minni í að horfa á sjónvarpsþátt um þetta þótt ljósmyndun sé stórt áhugamál........
Re: Ljósmyndakeppni Íslands læst??
Vonandi náðiru einhverjum mínútum Guðjón. Senda mér bara tölvupóst næst, er fljótari að þessu en að fara í gegnum nokkra milliliði.
*-*
Re: Ljósmyndakeppni Íslands læst??
Snorrivk skrifaði:http://www.skjarinn.is/frelsi/video/10442/
Snilld!
*-*
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16491
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2105
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Ljósmyndakeppni Íslands læst??
Tiger skrifaði:Ég sá bara sumar myndirnar sem komust áfram í byrjun á sínum tíma og gæti ekki hugsað mér að eyða mínútu af ævi minni í að horfa á sjónvarpsþátt um þetta þótt ljósmyndun sé stórt áhugamál........
Ég hef engan sérstakan áhuga á ljósmyndun, bara spenntur fyrir þessum þætti af því að mágur minn er að keppa
Snorrivk skrifaði:http://www.skjarinn.is/frelsi/video/10442/
Snilld!!! takk!! ætla að poppa aftur og horfa!!
appel skrifaði:Vonandi náðiru einhverjum mínútum Guðjón. Senda mér bara tölvupóst næst, er fljótari að þessu en að fara í gegnum nokkra milliliði.
Já ég hefði átt að gera það, grunaði ekki að þú gætir það þar sem þetta var klúður hjá SkjáEinum (samkvæmt því sem 8007000 sagði).
Re: Ljósmyndakeppni Íslands læst??
það var allt opið hjá mér og er enn opið. kanski ekki hjá öllum en ég er allvega hjá vodafone.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 383
- Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 19:26
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Ljósmyndakeppni Íslands læst??
Þátturinn er kominn inná mbl.is : http://www.mbl.is/frettir/sjonvarp/8101 ... haettir%2F
Re: Ljósmyndakeppni Íslands læst??
Skjár einn var opinn hjá mér allt kvöldið og var enn opinn er ég fór að sofa seint um nóttina. Nota örbylgju og mótakarann í sjónvarpinu engin áskrift.
-
- Vaktari
- Póstar: 2535
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 474
- Staða: Ótengdur
Re: Ljósmyndakeppni Íslands læst??
Þetta skeði 2 daga í röð, þessi mistök milli skjáseins og símans. Bæði lenti sumir notendur símans að ná ekki Megatímanum sem var einnig í opinni dagskrá.
Ég veit ekki hvað það var sem klikkaði, en það er virkilega súrt þegar sérstaklega auglýstir dagskráliðir sem eiga að vera Opnir,, lenda í að verða læstir útaf mistökum/misskilings milli fyrirtækja.
Útsendingarstjóri skjásins sagði að þetta ætti að vera opið, og þetta væri símameginn að hleypa þessu í gegn.
8007000 Benti á skjáeinn með að opna þetta.
Ég veit ekki hvað það var sem klikkaði, en það er virkilega súrt þegar sérstaklega auglýstir dagskráliðir sem eiga að vera Opnir,, lenda í að verða læstir útaf mistökum/misskilings milli fyrirtækja.
Útsendingarstjóri skjásins sagði að þetta ætti að vera opið, og þetta væri símameginn að hleypa þessu í gegn.
8007000 Benti á skjáeinn með að opna þetta.
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16491
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2105
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Ljósmyndakeppni Íslands læst??
appel skrifaði:Hann er erfiður þessi... heimur :\
Sérstaklega þessi SkjáHeimur