Val á Fartölvu

Skjámynd

Höfundur
tanketom
</Snillingur>
Póstar: 1043
Skráði sig: Fim 06. Jan 2011 12:39
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Val á Fartölvu

Pósturaf tanketom » Mán 25. Mar 2013 19:15

Nú er kærastan mín að fara að kaupa fartölvu á morgun og er valið milli þessa tveggja, Hún er hugsuð sem bara daglega tölva fyrir facebook, kvikmyndir, tónlist og eitthvað í leikjum líka, eins og assian creed, sims 3, simcity
,okkar skoðun liggur meira á asus tölvuni, einfaldlega því að hún er þynnri, flottari, og áreiðanlegri.
Ég veit að Dreamware tölvan er með öflugri búnað fyrir sama peninginn en asus er vel þekkt merki og er í 3 sæti yfir Readers' ''Choice Awards 2012: Laptops'' og hafa verið á topp sætum síðustu árin
sömuleiðis hef ég haft góða reynslu af þeim, hinsvegar er Dreamware tölvan öflug, en það er eina sem ég hef í höndonum með hana, ég veit ekki hvernig endinginn er á henni og hversu áreiðanleg hún sé?
Mér finnst hún vera mjög klunnaleg, soundið í henni er mjög dósalegt þegar maður spila tónlist eða kvikmynd í henni, hún er frekar þung, en ég vill fá álit frá ykkur hvað finnst ykkur um þessar vélar? Hafiði einhverjar tölvur í huga?


http://tolvulistinn.is/product/asus-k56 ... h-fartolva

eða

http://dreamware.is/velin-thin/fartolvu ... re_w150erq
Síðast breytt af tanketom á Fim 11. Apr 2013 18:46, breytt samtals 2 sinnum.


Twenty years from now you will be more disappointed by the things that you didn't do than by the ones you did do

Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1744
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Dreamware eða Asus

Pósturaf Kristján » Mán 25. Mar 2013 19:44

sjá strax vandamál með asus tölvuna:
Örgjörvi - 1.7GHz/2.4GHz Turbo Intel Core i5-3317U - Dual core með 3MB flýtiminni

þetta er ultra low voltage örri sem mun ekki keyra neinn skapaðann hlut nema einhverja vafra og ritvinnsluforrit.
þessir örgjörvar eru yfirleitt settir i ultrabook sem þarf á löngu batteryi að halda og ekki gerðir fyrir neina keyrsluþ




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4196
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1342
Staða: Ótengdur

Re: Dreamware eða Asus

Pósturaf Klemmi » Mán 25. Mar 2013 20:01

Kristján skrifaði:sjá strax vandamál með asus tölvuna:
Örgjörvi - 1.7GHz/2.4GHz Turbo Intel Core i5-3317U - Dual core með 3MB flýtiminni

þetta er ultra low voltage örri sem mun ekki keyra neinn skapaðann hlut nema einhverja vafra og ritvinnsluforrit.
þessir örgjörvar eru yfirleitt settir i ultrabook sem þarf á löngu batteryi að halda og ekki gerðir fyrir neina keyrsluþ


Þetta er bara vitleysa... vissulega eru þetta orkusparandi örgjörvar sem draga allt að helmingi minna afl heldur en venjulegir mobile örgjörvar en það er argasta bull að segja að þeir keyri ekki neinn skapaðan hlut annan en vafra og ritvinnsluforrit.

Hér má sjá hvernig þessi örgjörvi er að koma út samanborið við aðra fartölvuörgjörva í alls kyns keyrslum.



Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1744
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Dreamware eða Asus

Pósturaf Kristján » Mán 25. Mar 2013 20:12

okok soldið strangt til orðanna tekið, ausu tölvan er kárlega með betri batterys endingu reyndar.




danheling92
Bannaður
Póstar: 100
Skráði sig: Fös 07. Des 2012 16:21
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Dreamware eða Asus

Pósturaf danheling92 » Mán 25. Mar 2013 20:33

Ég er ekkert að pæla í batterýinu þegar ég er að velja mér fartölvu, ef maður væri að fara í langt ferðalag þar sem engar innstungur væru til staðar, þá mundi tölvan hvort eð er ekki endast í neinn praktískan tíma, og ef það eru innstungur til staðar þá er batterýs endingin óviðkomandi í fyrsta lagi.



Skjámynd

OverClocker
spjallið.is
Póstar: 419
Skráði sig: Mið 04. Des 2002 22:30
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Dreamware eða Asus

Pósturaf OverClocker » Mán 25. Mar 2013 21:13

1366x768 vs 1920x1080, á sama verði?

Valið gæti ekki verið einfaldara!



Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3080
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 48
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Dreamware eða Asus

Pósturaf beatmaster » Mán 25. Mar 2013 21:17

Það eru vissulega betri speccar á þessari Dreamware vél en ég myndi samt taka Asus vélina, það er ekki af ástæðulausu sem að Asus fartölvur eru mjög ofarlega á flestum listum um annaðhvort áræðanleika eða ánægju eigenda fartölva.


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.

Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Dreamware eða Asus

Pósturaf MatroX » Mán 25. Mar 2013 22:36

ég myndi byrja á því að spyrja hvort asus vélin yrði send út ef það væri eitthvað af henni og ef svarið er já þá myndi ég aldrei taka asus vélina.


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

Höfundur
tanketom
</Snillingur>
Póstar: 1043
Skráði sig: Fim 06. Jan 2011 12:39
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Dreamware eða Asus

Pósturaf tanketom » Mán 25. Mar 2013 22:43

alright alright, ef við myndum hækka okkur í verðflokk og setjum þessa sem dæmi: http://tolvulistinn.is/product/asus-k56 ... h-fartolva


Twenty years from now you will be more disappointed by the things that you didn't do than by the ones you did do

Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1744
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Dreamware eða Asus

Pósturaf Kristján » Mán 25. Mar 2013 22:48

tanketom skrifaði:alright alright, ef við myndum hækka okkur í verðflokk og setjum þessa sem dæmi: http://tolvulistinn.is/product/asus-k56 ... h-fartolva


eini munurinn á þessari og fyrstu asus vélinni er i7 í stað i5 og 8gb í stað 4gb minni og 7200rpm hdd í stað 5400rpm.

er með sömu lélegu upplausnina og ULV örgjörva, sama skjákort og jafn stóra hdd



Skjámynd

Höfundur
tanketom
</Snillingur>
Póstar: 1043
Skráði sig: Fim 06. Jan 2011 12:39
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Dreamware eða Asus

Pósturaf tanketom » Mán 25. Mar 2013 23:53

Kristján skrifaði:
tanketom skrifaði:alright alright, ef við myndum hækka okkur í verðflokk og setjum þessa sem dæmi: http://tolvulistinn.is/product/asus-k56 ... h-fartolva


eini munurinn á þessari og fyrstu asus vélinni er i7 í stað i5 og 8gb í stað 4gb minni og 7200rpm hdd í stað 5400rpm.

er með sömu lélegu upplausnina og ULV örgjörva, sama skjákort og jafn stóra hdd


en spurninginn er, er þetta ekki nóg fyrir tildæmis sims 3, simscity 3(nýja), Assisan creed 1+2+3?

ef ekki hafið þið þá einhverjar aðrar hugmyndir á tölvum?


Twenty years from now you will be more disappointed by the things that you didn't do than by the ones you did do

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Dreamware eða Asus

Pósturaf KermitTheFrog » Þri 26. Mar 2013 00:30

danheling92 skrifaði:Ég er ekkert að pæla í batterýinu þegar ég er að velja mér fartölvu, ef maður væri að fara í langt ferðalag þar sem engar innstungur væru til staðar, þá mundi tölvan hvort eð er ekki endast í neinn praktískan tíma, og ef það eru innstungur til staðar þá er batterýs endingin óviðkomandi í fyrsta lagi.


Er ekki samt skemmtilegra að tölvan dugi í 5-6 tíma heldur en 3? Fínt að geta verið í skólanum allan daginn án þess að þurfa að velja sæti þar sem þú kemst í rafmagn.



Skjámynd

Höfundur
tanketom
</Snillingur>
Póstar: 1043
Skráði sig: Fim 06. Jan 2011 12:39
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Dreamware eða Asus

Pósturaf tanketom » Þri 26. Mar 2013 00:45



Twenty years from now you will be more disappointed by the things that you didn't do than by the ones you did do


Tesy
</Snillingur>
Póstar: 1075
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
Reputation: 12
Staðsetning: 108 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Dreamware eða Asus

Pósturaf Tesy » Þri 26. Mar 2013 00:55

Hvað með að fá þér bara þessa Dreamware sem þú linkaðir fyrst og bumpa speccið smá upp?..

T.d.
3rd Generation Intel® Core i7-3630QM (+20.000kr)
Tvö skjákort, nVIDIA GeForce GT 650M 1GB GDDR5 með Optimus
15.6” 1920x1080 Full HD LCD Glare skjár
8GB Kingston DDR3 1600MHz CL11 (2x4GB)
120GB Samsung SSD 840, leshraði 530MB/s, skrifhraði 130MB/s (85K/32K IOPS) (+5.000kr)
Windows 8 64bit (styður allt að 16GB af vinnsluminni)
8X Super Multi DVD±ReWriter SATA
6 cells Smart Lithium-Ion rafhlaða, 4400mAh, 48.84Wh
174.900.-



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Dreamware eða Asus

Pósturaf Viktor » Þri 26. Mar 2013 01:47

ASUS!

Mynd


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


danheling92
Bannaður
Póstar: 100
Skráði sig: Fös 07. Des 2012 16:21
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Dreamware eða Asus

Pósturaf danheling92 » Þri 26. Mar 2013 05:23

Tesy skrifaði:Hvað með að fá þér bara þessa Dreamware sem þú linkaðir fyrst og bumpa speccið smá upp?..

T.d.
3rd Generation Intel® Core i7-3630QM (+20.000kr)
Tvö skjákort, nVIDIA GeForce GT 650M 1GB GDDR5 með Optimus
15.6” 1920x1080 Full HD LCD Glare skjár
8GB Kingston DDR3 1600MHz CL11 (2x4GB)
120GB Samsung SSD 840, leshraði 530MB/s, skrifhraði 130MB/s (85K/32K IOPS) (+5.000kr)
Windows 8 64bit (styður allt að 16GB af vinnsluminni)
8X Super Multi DVD±ReWriter SATA
6 cells Smart Lithium-Ion rafhlaða, 4400mAh, 48.84Wh
174.900.-


Þetta er nákvæmlega tölvan sem ég er að fá mér, þessi ræður við crysis 3 í 1080p.. Ekki á highest setting auðvitað, en fjandi gott miðað við að þetta er fartölva á 175k.

Sallarólegur skrifaði:ASUS!


Og Sallarólegur, er ekki miklu minna um fartölvu-bilanir eftir að ssd diskar komu á markaðinn? Ég veit að flestir sem ég veit um sem hafa nánast ekkert vit á hvernig vélbúnaður virkar, löbbuðu um og nánast hristu tölvurnar sínar með SATA2 disk í þeim á meðan þær voru í gangi, sem auðvitað veldur skemmdum ef gert er nokkrum sinnum í viku á einu ári, og síðan virkar yfirleitt að bara kaupa sér gas-rykhreinsi og hreinsa tölvuna þannig, ef þú treystir þér til þess að gera það sjálfur, sem flestir gera ekki.



Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 67
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Dreamware eða Asus

Pósturaf Halli25 » Þri 26. Mar 2013 15:51



Starfsmaður @ IOD

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Dreamware eða Asus

Pósturaf KermitTheFrog » Þri 26. Mar 2013 19:24

Halli25 skrifaði:Þessi var að detta inn:

http://www.tl.is/product/asus-k55vj-sx026h-fartolva


Er það bara ég eða er engin lýsing með þessari vöru?




Tesy
</Snillingur>
Póstar: 1075
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
Reputation: 12
Staðsetning: 108 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Dreamware eða Asus

Pósturaf Tesy » Þri 26. Mar 2013 19:28

KermitTheFrog skrifaði:
Halli25 skrifaði:Þessi var að detta inn:

http://www.tl.is/product/asus-k55vj-sx026h-fartolva


Er það bara ég eða er engin lýsing með þessari vöru?


Nop, ekki bara þú.



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2581
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 479
Staða: Ótengdur

Re: Dreamware eða Asus

Pósturaf Moldvarpan » Þri 26. Mar 2013 20:31

1366x768 er hrikaleg upplausn! Mér finnst hálf hallærislegt að þetta sé enn í megninu af fartölvum á markaðinum.

Ég myndi ekki hugsa út í neitt annað en 1920x1080, svo með þokkalegum örgjörva,minni og skjákorti. Þú færð aldrei neina leikjavél með góðri batterísendingu, Nema selja handlegg fyrir hana.



Skjámynd

Templar
Kerfisstjóri
Póstar: 1221
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 414
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Dreamware eða Asus

Pósturaf Templar » Þri 26. Mar 2013 21:48

Dreamware vélin er no brainer


--
|| Core Ultra 9 - Z890 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||

Skjámynd

Höfundur
tanketom
</Snillingur>
Póstar: 1043
Skráði sig: Fim 06. Jan 2011 12:39
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Dreamware eða Asus

Pósturaf tanketom » Þri 26. Mar 2013 22:28

jæja þessi verður líklegast fyrir valinu http://www.computer.is/vorur/7868/


Twenty years from now you will be more disappointed by the things that you didn't do than by the ones you did do

Skjámynd

Templar
Kerfisstjóri
Póstar: 1221
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 414
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Dreamware eða Asus

Pósturaf Templar » Þri 26. Mar 2013 22:36

tanketom skrifaði:jæja þessi verður líklegast fyrir valinu http://www.computer.is/vorur/7868/


Dreamware vélin virkar samt sprækari, dual GPU uppsetning sem er brilljant, 2x RAMið líka ásamt fingrafaralesara sem er frábært! Asus vélin er með 5400RPM drif sem þýðir kaffibolli og chill við ræsingu á nánast hverju sem er. Er ég að missa af e-h?


--
|| Core Ultra 9 - Z890 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||

Skjámynd

Output
Ofur-Nörd
Póstar: 213
Skráði sig: Lau 16. Apr 2011 15:46
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Dreamware eða Asus

Pósturaf Output » Þri 26. Mar 2013 23:55

Templar skrifaði:
tanketom skrifaði:jæja þessi verður líklegast fyrir valinu http://www.computer.is/vorur/7868/


Dreamware vélin virkar samt sprækari, dual GPU uppsetning sem er brilljant, 2x RAMið líka ásamt fingrafaralesara sem er frábært! Asus vélin er með 5400RPM drif sem þýðir kaffibolli og chill við ræsingu á nánast hverju sem er. Er ég að missa af e-h?


Að taka SSD Disk er líka must :)




Tesy
</Snillingur>
Póstar: 1075
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
Reputation: 12
Staðsetning: 108 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Dreamware eða Asus

Pósturaf Tesy » Mið 27. Mar 2013 00:36

tanketom skrifaði:jæja þessi verður líklegast fyrir valinu http://www.computer.is/vorur/7868/


Mætti ég spurja afhverju þessi verður fyrir valinu þegar Dreamware vélin er svo miklu betri og ódýrari?
Það er reyndar eitthvað við ASUS og stelpur, systir mín var líka BARA að skoða ASUS vélar og hunsaði bara allt hitt þegar hún var að leita sér af fartölvu sem var ekki svo langt síðan.