sælir
Á í smá vandræðum með að velja móðurborð....málið er það að ég vil
reyna að fá fínt móðurborð á ca. 15.000 kr. Er sérstaklega með yfirklukkun
í huga og hef virkilega verið að skoða Abit AI7 og Asus P4P800. Bæði koma ágætlega út að mér sýnist. Væruð kannski til í að segja mér kosti þeirra og galla og hvort er betra í að overclocka og bara ykkar álit þessum borðum
takk takk
Abit AI7 eða Asus P4P800
-
- Geek
- Póstar: 829
- Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
- Reputation: 3
- Staða: Ótengdur
-
- Nörd
- Póstar: 124
- Skráði sig: Þri 01. Júl 2003 23:16
- Reputation: 0
- Staðsetning: veitekki
- Staða: Ótengdur
Ég er með asus p4p800deluxe og er nú sáttur með það að öllu leiti held ég. Eitt pirrandi fannst mér að þegar ég setti skjákort(5900 xt) í það sem var frekar stórt þá kemur það í veg fyrir það að ég geti tekið innra minnið úr móðurbörðinu, þ.e.a.s það lyggur alveg upp við hvíta dótið sem maður þarf að ýta á til að ná minninu úr.
Gekk fínt að overclocka það.
En eru abit ekki fremstir í því þegar kemur að því að mæla hita. Sem er nú frekar góður kostur ef þú ert að fara að overclocka.
Gekk fínt að overclocka það.
En eru abit ekki fremstir í því þegar kemur að því að mæla hita. Sem er nú frekar góður kostur ef þú ert að fara að overclocka.