Nýr skrifborðsstóll

Allt utan efnis
Skjámynd

jojoharalds
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1619
Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
Reputation: 295
Staðsetning: Cicada - 3301
Staða: Ótengdur

Re: Nýr skrifborðsstóll

Pósturaf jojoharalds » Mið 20. Mar 2013 15:27

ikea stólarnir með leðri eru THE BEST hef alltaf átt svona og eina skiptin sem ég átti ekki svona(rúmfatalagerinn)brotnaði það.
SVo bestu kaupinn(að mínu mati)eru ikea stólarnir

http://www.ikea.is/products/16302

reyndar á 22 þús en worth it.


Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-5800X3d @ 4.5 Ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3800MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 1200W - GTX3080
Samsung 980pro 2Tb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb -- Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S

Skjámynd

Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Nýr skrifborðsstóll

Pósturaf Yawnk » Sun 24. Mar 2013 18:26

deusex skrifaði:ikea stólarnir með leðri eru THE BEST hef alltaf átt svona og eina skiptin sem ég átti ekki svona(rúmfatalagerinn)brotnaði það.
SVo bestu kaupinn(að mínu mati)eru ikea stólarnir

http://www.ikea.is/products/16302

reyndar á 22 þús en worth it.

Úff, nei, þetta er alls ekki worth it stóll.

Keypti svona stól í fyrra, nema með svörtu taui, ekki leðrinu, en sama tegund.

Keypti stólinn, fór með hann heim, skellti honum saman, og allt í góðu, allar skrúfur vel hertar og allt slíkt, en þvílíkt ískur alltaf hreint í bakinu, þegar maður hallar sér eitthvað aftur í honum, ískraði hægra megin í bakinu í hvert einasta skipti. ( Þekki fólk sem á þessa stóla og þeir eru með sama vandamál )

Ég fór aftur með hann í Ikea, og ætlaði að skila, og fá annan, og ég gerði það, setti saman nýja stólinn, og viti menn, það ískraði eins og andskotinn í honum líka, fékk svo þriðja stólinn óopnaðan í kassanum, fór nokkrum dögum seinna og 'skilaði' honum og fékk endurgreitt..

Allaveganna þá mæli ég ekkert það vel með þessum stólum.




vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Nýr skrifborðsstóll

Pósturaf vesley » Sun 24. Mar 2013 18:32

Yawnk skrifaði:
deusex skrifaði:ikea stólarnir með leðri eru THE BEST hef alltaf átt svona og eina skiptin sem ég átti ekki svona(rúmfatalagerinn)brotnaði það.
SVo bestu kaupinn(að mínu mati)eru ikea stólarnir

http://www.ikea.is/products/16302

reyndar á 22 þús en worth it.

Úff, nei, þetta er alls ekki worth it stóll.

Keypti svona stól í fyrra, nema með svörtu taui, ekki leðrinu, en sama tegund.

Keypti stólinn, fór með hann heim, skellti honum saman, og allt í góðu, allar skrúfur vel hertar og allt slíkt, en þvílíkt ískur alltaf hreint í bakinu, þegar maður hallar sér eitthvað aftur í honum, ískraði hægra megin í bakinu í hvert einasta skipti. ( Þekki fólk sem á þessa stóla og þeir eru með sama vandamál )

Ég fór aftur með hann í Ikea, og ætlaði að skila, og fá annan, og ég gerði það, setti saman nýja stólinn, og viti menn, það ískraði eins og andskotinn í honum líka, fékk svo þriðja stólinn óopnaðan í kassanum, fór nokkrum dögum seinna og 'skilaði' honum og fékk endurgreitt..

Allaveganna þá mæli ég ekkert það vel með þessum stólum.


Væri stórmál að smella smá WD40 á þann stað sem ískraði ?



Skjámynd

Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Nýr skrifborðsstóll

Pósturaf Yawnk » Sun 24. Mar 2013 18:34

vesley skrifaði:
Yawnk skrifaði:
deusex skrifaði:ikea stólarnir með leðri eru THE BEST hef alltaf átt svona og eina skiptin sem ég átti ekki svona(rúmfatalagerinn)brotnaði það.
SVo bestu kaupinn(að mínu mati)eru ikea stólarnir

http://www.ikea.is/products/16302

reyndar á 22 þús en worth it.

Úff, nei, þetta er alls ekki worth it stóll.

Keypti svona stól í fyrra, nema með svörtu taui, ekki leðrinu, en sama tegund.

Keypti stólinn, fór með hann heim, skellti honum saman, og allt í góðu, allar skrúfur vel hertar og allt slíkt, en þvílíkt ískur alltaf hreint í bakinu, þegar maður hallar sér eitthvað aftur í honum, ískraði hægra megin í bakinu í hvert einasta skipti. ( Þekki fólk sem á þessa stóla og þeir eru með sama vandamál )

Ég fór aftur með hann í Ikea, og ætlaði að skila, og fá annan, og ég gerði það, setti saman nýja stólinn, og viti menn, það ískraði eins og andskotinn í honum líka, fékk svo þriðja stólinn óopnaðan í kassanum, fór nokkrum dögum seinna og 'skilaði' honum og fékk endurgreitt..

Allaveganna þá mæli ég ekkert það vel með þessum stólum.


Væri stórmál að smella smá WD40 á þann stað sem ískraði ?

Auðvitað gerði ég það, en það dugði skammt.

Áttu að þurfa að skella WD40 á glænýjan stól beint úr kassanum? það held ég ekki.



Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 67
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Nýr skrifborðsstóll

Pósturaf Halli25 » Mán 25. Mar 2013 11:13

Yawnk skrifaði:
vesley skrifaði:
Yawnk skrifaði:
deusex skrifaði:ikea stólarnir með leðri eru THE BEST hef alltaf átt svona og eina skiptin sem ég átti ekki svona(rúmfatalagerinn)brotnaði það.
SVo bestu kaupinn(að mínu mati)eru ikea stólarnir

http://www.ikea.is/products/16302

reyndar á 22 þús en worth it.

Úff, nei, þetta er alls ekki worth it stóll.

Keypti svona stól í fyrra, nema með svörtu taui, ekki leðrinu, en sama tegund.

Keypti stólinn, fór með hann heim, skellti honum saman, og allt í góðu, allar skrúfur vel hertar og allt slíkt, en þvílíkt ískur alltaf hreint í bakinu, þegar maður hallar sér eitthvað aftur í honum, ískraði hægra megin í bakinu í hvert einasta skipti. ( Þekki fólk sem á þessa stóla og þeir eru með sama vandamál )

Ég fór aftur með hann í Ikea, og ætlaði að skila, og fá annan, og ég gerði það, setti saman nýja stólinn, og viti menn, það ískraði eins og andskotinn í honum líka, fékk svo þriðja stólinn óopnaðan í kassanum, fór nokkrum dögum seinna og 'skilaði' honum og fékk endurgreitt..

Allaveganna þá mæli ég ekkert það vel með þessum stólum.


Væri stórmál að smella smá WD40 á þann stað sem ískraði ?

Auðvitað gerði ég það, en það dugði skammt.

Áttu að þurfa að skella WD40 á glænýjan stól beint úr kassanum? það held ég ekki.

WD 40 er ekki smurning svo það er það vitlausasta sem fólk gerir, fínt til að losa um ryðgaða fasta hluti eða losna við vatn en ekki sem smurning!
http://bicycling.about.com/b/2009/02/26 ... -chain.htm


Starfsmaður @ IOD