Daginn er einhver hér sem hefur prufað að klukka þetta
og ef svo er hvað hafið þið sett þetta hátt
PCIE overclocking ???
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1863
- Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
- Reputation: 85
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: PCIE overclocking ???
Hef prófað 105 max hjá mér.. þá frýs kortið öðru hverju í leikjum.. 103 var stöðugt en maður finnur bara engan mun á þessu, því miður. þetta gerir nær ekkert gagn :/
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 78
- Skráði sig: Þri 23. Jún 2009 22:28
- Reputation: 2
- Staða: Ótengdur
Re: PCIE overclocking ???
ég setti það í 120 hjá mér og það virkaði alveg en hvort það breytti einhverju er ég ekki viss því ég prófaði það
ekkert í sjálfu sér en gat alveg spilað alla leiki án þess að það klikkaði.
ekkert í sjálfu sér en gat alveg spilað alla leiki án þess að það klikkaði.
Re: PCIE overclocking ???
BaldurÖ skrifaði:ég setti það í 120 hjá mér og það virkaði alveg en hvort það breytti einhverju er ég ekki viss því ég prófaði það
ekkert í sjálfu sér en gat alveg spilað alla leiki án þess að það klikkaði.
hehe græðir svo ekkert á þessu slepptu þessu bara
Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 78
- Skráði sig: Þri 23. Jún 2009 22:28
- Reputation: 2
- Staða: Ótengdur
Re: PCIE overclocking ???
já mig grunaði það var bara að prufa því þetta er stillingin fyrir neðan FSB í bios hjá mér