Hljóðkerfi í íbúðarblokk

Allt utan efnis

Höfundur
danheling92
Bannaður
Póstar: 100
Skráði sig: Fös 07. Des 2012 16:21
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Hljóðkerfi í íbúðarblokk

Pósturaf danheling92 » Fös 22. Mar 2013 20:54

Sælir veriði drengir, ég segi drengir því ég held að það séu bókstaflega engar stelpur hérna :lol:

Ég er með viðbjóðslega öflugt hljóðkerfi inni í herbergi hjá mér sem ég skemmti mér heldur betur við að blasta um helgar, og ég hef þá paranoiu að nágrannar mínir heyri allavega svona 30% af því sem kerfið gefur frá sér á því stigi sem ég er að blasta það á, og ég væri ekki frá því að ef svo er, að þá séu þau að plotta að myrða mig þegar tækifæri gefst.

Er eitthvað vit í þessu hjá mér, eða eru íbúðir í *Breiðholtinu* svona almennt, frekar vel aðskildar hvað varðar hljóð á milli hverra annara?




Garri
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
Reputation: 3
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðkerfi í íbúðarblokk

Pósturaf Garri » Fös 22. Mar 2013 20:56

Hefur þér virkilega aldrei dottið í hug að banka upp á og spyrja þá?




Höfundur
danheling92
Bannaður
Póstar: 100
Skráði sig: Fös 07. Des 2012 16:21
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðkerfi í íbúðarblokk

Pósturaf danheling92 » Fös 22. Mar 2013 20:57

Garri skrifaði:Hefur þér virkilega aldrei dottið í hug að banka upp á og spyrja þá?


Ég er hræddur um að þau eigi eftir að horfa á mig hatursfullum augum :oops:




vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðkerfi í íbúðarblokk

Pósturaf vesley » Fös 22. Mar 2013 20:57

Garri skrifaði:Hefur þér virkilega aldrei dottið í hug að banka upp á og spyrja þá?



x2.

Ég væri sjálfur orðinn pirraður ef þetta er oft.

Ég bý sjálfur í blokk og eitt og eitt party og tónlist einstaka kvöld sem berst örlítið upp skemmir ekki fyrir neinum. En hávaði að nóttu til að óþörfu og oft í viku er eitthvað sem ég yrði brjálaður yfir.




Höfundur
danheling92
Bannaður
Póstar: 100
Skráði sig: Fös 07. Des 2012 16:21
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðkerfi í íbúðarblokk

Pósturaf danheling92 » Fös 22. Mar 2013 21:06

vesley skrifaði:
Garri skrifaði:Hefur þér virkilega aldrei dottið í hug að banka upp á og spyrja þá?



x2.

Ég væri sjálfur orðinn pirraður ef þetta er oft.

Ég bý sjálfur í blokk og eitt og eitt party og tónlist einstaka kvöld sem berst örlítið upp skemmir ekki fyrir neinum. En hávaði að nóttu til að óþörfu og oft í viku er eitthvað sem ég yrði brjálaður yfir.


Þegar ég segi blasta, þá er ég ekki að tala um "rave mode". Ég er með frekar viðkvæm eyru og ef ég hef þetta of hátt þá verður suð í eyrunum mínum í marga daga eftir á.

T.d, þegar ég fer inn í annað herbergi í íbúðinni og loka báðum hurðunum, þá heyri ég mjög vægt hljóð. Á ekki að vera frekar solid hljóðeinangrun á milli veggja í svona almennum íbúðarblokkum? Ég veit bara ekkert um þetta..




hkr
spjallið.is
Póstar: 407
Skráði sig: Fös 23. Jan 2009 14:22
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðkerfi í íbúðarblokk

Pósturaf hkr » Fös 22. Mar 2013 21:47

Ef þú þorir ekki að spyrja sjálfur að þá gætir þú haft samband við þann aðila sem sér um húsfélagið/sameignina og spurt hvort að það hafi borist einhverjar kvartanir.

Annars myndi ég hafa meiri áhyggjur af þeim sem eru fyrir ofan og neðan þig, eins og þú segir að þá eru oftast 2-3 veggir á milli uppruna hljóðsins og í næstu íbúð en aðeins gólf/loft fyrir þá sem eru fyrir neðan/ofan þig.




Höfundur
danheling92
Bannaður
Póstar: 100
Skráði sig: Fös 07. Des 2012 16:21
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðkerfi í íbúðarblokk

Pósturaf danheling92 » Fös 22. Mar 2013 21:55

hkr skrifaði:Ef þú þorir ekki að spyrja sjálfur að þá gætir þú haft samband við þann aðila sem sér um húsfélagið/sameignina og spurt hvort að það hafi borist einhverjar kvartanir.

Annars myndi ég hafa meiri áhyggjur af þeim sem eru fyrir ofan og neðan þig, eins og þú segir að þá eru oftast 2-3 veggir á milli uppruna hljóðsins og í næstu íbúð en aðeins gólf/loft fyrir þá sem eru fyrir neðan/ofan þig.


Geri það hugsanlega, góð ábending :happy



Skjámynd

Nitruz
spjallið.is
Póstar: 417
Skráði sig: Mið 13. Júl 2011 19:14
Reputation: 32
Staðsetning: milli steins og sleggju
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðkerfi í íbúðarblokk

Pósturaf Nitruz » Fös 22. Mar 2013 22:03

þú ert með þetta öfugt það heyrist nær 70% og já það kæmi mér ekki að óvart ef þú yrðir drepinn.




Höfundur
danheling92
Bannaður
Póstar: 100
Skráði sig: Fös 07. Des 2012 16:21
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðkerfi í íbúðarblokk

Pósturaf danheling92 » Fös 22. Mar 2013 22:06

Nitruz skrifaði:þú ert með þetta öfugt það heyrist nær 70% og já það kæmi mér ekki að óvart ef þú yrðir drepinn.


Mynd



Skjámynd

vesi
Bara að hanga
Póstar: 1524
Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
Reputation: 132
Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðkerfi í íbúðarblokk

Pósturaf vesi » Fös 22. Mar 2013 22:14

Er ekki bara málið að koma framm við náungan eins og þú vilt að hann komi framm við þig,, í Breiðholti eru lang flestar blokkir í Eldri kantinum, og voru bygðar eftir gömlum reglum um hljóeinangrun og fleirru,, svo nei,, myndi telja að það væru ekki mjög góðar einangranir á milli íbúða,


MCTS Nov´12
Asus eeePc

Skjámynd

Sveinn
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Sun 07. Sep 2003 20:04
Reputation: 4
Staðsetning: Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðkerfi í íbúðarblokk

Pósturaf Sveinn » Fös 22. Mar 2013 23:31

Ég er með nýtt harman kardon heimabíókerfi í íbúðinni minni .. ég spila tónlist svona við og við en aðallega á daginn (ekki partý þá, bara fyrir sjálfann mig). Mér finnst það fín regla að fólk má gera það sem það vill í blokkinni svo lengi sem ég má gera það sem ég vill, sem er náttúrulega alveg heimskuleg regla því að ég á t.d. auðvelt með að sofna í hávaða en aðrir kannski ekki - en það friðar mig !




Höfundur
danheling92
Bannaður
Póstar: 100
Skráði sig: Fös 07. Des 2012 16:21
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðkerfi í íbúðarblokk

Pósturaf danheling92 » Fös 22. Mar 2013 23:36

Sveinn skrifaði:Ég er með nýtt harman kardon heimabíókerfi í íbúðinni minni .. ég spila tónlist svona við og við en aðallega á daginn (ekki partý þá, bara fyrir sjálfann mig). Mér finnst það fín regla að fólk má gera það sem það vill í blokkinni svo lengi sem ég má gera það sem ég vill, sem er náttúrulega alveg heimskuleg regla því að ég á t.d. auðvelt með að sofna í hávaða en aðrir kannski ekki - en það friðar mig !


Samt óþæginleg tilfinning að vita að það gæti verið einhver fjölskylda sem þarf að upplifa hljóðmengun fyrir vikið, og er við það að fara niður til þín í reiðiskasti til að öskra á þig, Ekki satt?



Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðkerfi í íbúðarblokk

Pósturaf tdog » Fös 22. Mar 2013 23:38

Settu bara bréf í alla póstkassana og spurðu nágrannana bara hvort þú sért með þetta of hátt. Það er kurteisislegt og einfalt.




Höfundur
danheling92
Bannaður
Póstar: 100
Skráði sig: Fös 07. Des 2012 16:21
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðkerfi í íbúðarblokk

Pósturaf danheling92 » Fös 22. Mar 2013 23:39

tdog skrifaði:Settu bara bréf í alla póstkassana og spurðu nágrannana bara hvort þú sért með þetta of hátt. Það er kurteisislegt og einfalt.


Frekar góð hugmynd hjá þér, elska að koma hingað fyrir ráð hjá ykkur krítísku hugsuðum :)



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðkerfi í íbúðarblokk

Pósturaf gardar » Fös 22. Mar 2013 23:50

Bíddu bara eftir að einhver banki uppá :happy




bixer
</Snillingur>
Póstar: 1022
Skráði sig: Lau 14. Nóv 2009 14:38
Reputation: 1
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðkerfi í íbúðarblokk

Pósturaf bixer » Fös 22. Mar 2013 23:59

Ég heyrði það frá iðnaðarmanni að í blokkum þá magnist hljóð niður á milli hæða. þessvegna er líklegt að ef það er íbúð fyrir neðan þig þá sé þessvegna svipaður hávaði þar og innihjá þér og magnist á leiðinni niður. hver hæð á að virka eins og auka hátalari. athugið að ég treysti þessum manni ekkert 100% en meikar alveg sens. hann talaði um þetta þegar við vorum að vinna hávaðavinnu á efstu hæð. það kom kvörtun frá neðstu hæðinni og þá fór hann að tala um þetta




Höfundur
danheling92
Bannaður
Póstar: 100
Skráði sig: Fös 07. Des 2012 16:21
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðkerfi í íbúðarblokk

Pósturaf danheling92 » Lau 23. Mar 2013 00:02

bixer skrifaði:Ég heyrði það frá iðnaðarmanni að í blokkum þá magnist hljóð niður á milli hæða. þessvegna er líklegt að ef það er íbúð fyrir neðan þig þá sé þessvegna svipaður hávaði þar og innihjá þér og magnist á leiðinni niður. hver hæð á að virka eins og auka hátalari. athugið að ég treysti þessum manni ekkert 100% en meikar alveg sens. hann talaði um þetta þegar við vorum að vinna hávaðavinnu á efstu hæð. það kom kvörtun frá neðstu hæðinni og þá fór hann að tala um þetta


Ok það er gott því að ég er á neðstu hæð :)




gutti
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1619
Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
Reputation: 45
Staðsetning: REYKJAVIK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðkerfi í íbúðarblokk

Pósturaf gutti » Lau 23. Mar 2013 00:32

Skyldur í fjölbýli.

Eigendum er skylt að haga hagnýtingu sinni og umgengni þannig að aðrir í húsinu verði ekki fyrir meiri ama, ónæði og óþægindum en óhjákvæmileg er og venjulegt í sambærilegum húsum. Eiganda ber að taka sanngjarnt og eðlilegt tillit til sambýlisfólks síns og fara eftir lögum og reglum og samþykktum húsfélagsins í því efni. Í flestum tilvikum er sambýlið til allrar hamingju með ágætum ogþá oftast af sjálfu sér án þess að menn séu að velta fyrir sér reglum og fari meðvitað eftir þeim. Hin nauðsynlegu gildi, tillitssemi og umburðalyndi, eru sem betur fer í heiðri hjá flestu fólki. Þessi gullnu gildi og gagnkvæm virðing eru lykillinn að góðu og friðsömu sambýli. Gleymist þau þá fer allt í háaloft og hund og kött hvað sem lög og reglur segja. Nágrannar verða að sætta sig við viss óþægindi og vissar truflanir sem óhjákvæmilega fylgja fjölbýli. Venjulegt fjölskyldubrambolt verða menn að þola. Fólk í fjölbýli er ekki eitt í heiminum og kemst aldrei hjá því að verða vart við granna sína og það brölt sem fylgir venjulegu heimilislífi.Það er einatt mjög erfitt að draga mörkin milli þess sem má og ekki má. Sumar athafnir eru leyfilegar þótt þeim fylgi ónæði og óþægindi.


http://www.huseigendafelagid.is/index.p ... 25&cid=155




xate
Fiktari
Póstar: 74
Skráði sig: Þri 08. Des 2009 02:37
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðkerfi í íbúðarblokk

Pósturaf xate » Lau 23. Mar 2013 00:57

Eins og nokkrir hafa bent á hérna er einfaldasta leiðin bara að labba upp á hæðina fyrir ofan og banka og spurja þau að þessu, held þau myndu líta miklu betur á það en ef þú skilur eftir bréf í póstkassanum, og þau þurfa svo að svara þessu bréfi þínu með því annaðhvort að banka uppá hjá þér (sem þú varst að reyna að forðast in the first place) eða skilja eftir bréf með svari í þínum póstkassa sem er tbh frekar kjánalegt =).

Segðu bara "Góðan daginn/kvöldið, ég var að velta því fyrir mér að ég er stundum að spila tónlist hérna niðri kanski frekar hátt. Er þetta eh að trufla ykkur eða verðiði lítið sem ekkert vör við það kanski?" (Ég geng út frá því að það sé fjölskylda sem býr fyrir ofan þig ekki einstaklingur, í því tilviki tekuru út ykkur/þið fyrir þig/þú).



Skjámynd

Sveinn
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Sun 07. Sep 2003 20:04
Reputation: 4
Staðsetning: Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðkerfi í íbúðarblokk

Pósturaf Sveinn » Lau 23. Mar 2013 01:18

danheling92 skrifaði:
Sveinn skrifaði:Ég er með nýtt harman kardon heimabíókerfi í íbúðinni minni .. ég spila tónlist svona við og við en aðallega á daginn (ekki partý þá, bara fyrir sjálfann mig). Mér finnst það fín regla að fólk má gera það sem það vill í blokkinni svo lengi sem ég má gera það sem ég vill, sem er náttúrulega alveg heimskuleg regla því að ég á t.d. auðvelt með að sofna í hávaða en aðrir kannski ekki - en það friðar mig !


Samt óþæginleg tilfinning að vita að það gæti verið einhver fjölskylda sem þarf að upplifa hljóðmengun fyrir vikið, og er við það að fara niður til þín í reiðiskasti til að öskra á þig, Ekki satt?

Tjah jú, ég hef samt aldrei fengið kvörtun á ævinni útaf hávaða (oftast eru 1-2 íbúðir sem eru svona partýpinnar, þannig fólk gleymir þeim fáu skiptum sem ég er með hávaða).
Ég meirasegja lenti í því núna um daginn að það er gamall kall sem býr á sömu hæð og ég, og hann s.s. segir við mig "Hvað, er íbúðin á sölu?" (ég er að leigja semsagt),ég e-ð "jáá því miður, bara verið að selja undan manni", og hann e-ð "djöfullinn, ég vill bara hafa þig hérna, frábært að fá þig í blokkina" .. haha, ég var bara what, hann hlýtur að heyra illa



Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2226
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 170
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðkerfi í íbúðarblokk

Pósturaf kizi86 » Lau 23. Mar 2013 04:29

breiðholtsblokkir (seljahverfi og fellahverfi) hafa flestar þann galla að hljóð heyrist MJÖG vel ANNAÐHVORT niður eða upp, í blokkinni sem ég bý í (seljahverfi) þá heyrist verulega mikið niður, jafnvel þegar bara er verið að tala eða hlusta á tónlist á lágum stillingum..


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV