MS sidewinder precision pro stýri virkar ekki hjá mér


Höfundur
Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1825
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Reputation: 8
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

MS sidewinder precision pro stýri virkar ekki hjá mér

Pósturaf Snorrmund » Fim 01. Maí 2003 22:05

þannig er það að ég keypti mér Microsoft precision pro stýri með usb en tölvan sýnir bara Unknown device þegar ég skoða ástandið á stýrinu ég er með win xp og það stendur á http://www.microsoft.is/sidewinder að þetta stýri og forritið sem fylgir með eigi að virka með win xp er einhver sem getur hjálpað mér ég er með via usb og allavega eibhver stýripinni frá microsoft virkar ekki með honum er eitthvað patch sem ég get náð í?



Skjámynd

Castrate
spjallið.is
Póstar: 435
Skráði sig: Mið 25. Sep 2002 14:27
Reputation: 0
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Castrate » Fim 01. Maí 2003 22:10

hmm.. ég er með nákvæmlega sama joystick og ég stakk því í samband win 2k sá um rest ég þurfti ekki einu sinni að calibratea það.


kv,
Castrate


Hlynzi
vélbúnaðarpervert
Póstar: 986
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Reputation: 42
Staðsetning: RVK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hlynzi » Fim 01. Maí 2003 22:26

Færðu nokkuð upp í task bar, hægra megin niðri í horninu venjulega, SW, logo, ef svo er þá geturu stillt þar hvað á að nota, stýrið, joystick og þannig, annars get ég látið þig fá diskinn með þessu (um 100mb í zip) ef þú villt. En ég er ekki 100% á því að hann virki í XP, allavegana gerir hann það í win98, og sennilega 2000 líka.

Email: hlynurhs@hotmail.com

Ef þig vantar diskinn er minnsta málið að senda hann svo lengi sem hann er innanlands.


Hlynur

Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Fim 01. Maí 2003 22:38

öhh...get alveg lofað þér því...á svona M$ drasli er auto-innstall :) ef ég ætti að giska...þá væri eitthvað að joydraslinu


Voffinn has left the building..


gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Fim 01. Maí 2003 22:45

Vá...geturu ekki hætt með þessa anti Microsoft stæla þína, Microsoft framleiðir góðar vörur *punktur*. Þeir eru bara dáldið í því að eiðileggja fyrir samkeppnisaðilunum :lol:




Höfundur
Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1825
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Reputation: 8
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Snorrmund » Fim 01. Maí 2003 23:09

sko þetta er stýri með pedölum og annig þetta er ek joystick sko vandamálið er að microsoft detectar ekki stýrið þegar ég fer í control og panel síðan system og þar í device manager þaðan í usb og í proberties þar á víst að koma Microsoft nafnástýriri.... en það kmr bara Unknown device getur einhver hjálpað mér með það er ég að reyna að segja og síðan kemst ég ekki heldur í forritið sem fylgdi með :cry: :cry:



Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Fös 02. Maí 2003 08:03

ertu á xp ?


Voffinn has left the building..


Höfundur
Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1825
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Reputation: 8
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Snorrmund » Lau 03. Maí 2003 14:11

jamm það komst í lag í gærkveld en datt svo út aftur núna rétt áðan



Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Lau 03. Maí 2003 15:40

ég á líka í vanda með að setja joypadin hans brósa í tölvuna mína... helví** xp drasl.


Voffinn has left the building..