Vandamál með hljóð

Skjámynd

Höfundur
svanur08
Vaktari
Póstar: 2578
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Vandamál með hljóð

Pósturaf svanur08 » Sun 17. Mar 2013 05:20

Þetta er philips sjónvarp og philips dvd spilari og oft þegar ég set á pásu á mynd sem ég er að horfa á svo play aftur þá er hljóðið allt í rugli kemur og fer til skiptis á fullu, kemur bara þegar ég spila dvd myndir ekki ef ég spila af usb lykli á spilaranum, var með annan spilara sem ég fór með í viðgerð út af þessu og fékk nýjann í gær og þetta er samt ennþá, veit einhver hvað gæti verið að?


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2105
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með hljóð

Pósturaf DJOli » Sun 17. Mar 2013 07:27

hljómar eins og sound processorinn í dvd spilaranum sé gallaður.


i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|


playman
Vaktari
Póstar: 2001
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 75
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með hljóð

Pósturaf playman » Sun 17. Mar 2013 12:59

svanur08 skrifaði:Þetta er philips sjónvarp og philips dvd spilari og oft þegar ég set á pásu á mynd sem ég er að horfa á svo play aftur þá er hljóðið allt í rugli kemur og fer til skiptis á fullu, kemur bara þegar ég spila dvd myndir ekki ef ég spila af usb lykli á spilaranum, var með annan spilara sem ég fór með í viðgerð út af þessu og fékk nýjann í gær og þetta er samt ennþá, veit einhver hvað gæti verið að?

Fékkstu sömu típu aftur? ef svo er myndi ég fara og óska eftir annari típu af spilara.


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9

Skjámynd

Höfundur
svanur08
Vaktari
Póstar: 2578
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með hljóð

Pósturaf svanur08 » Sun 17. Mar 2013 19:17

playman skrifaði:
svanur08 skrifaði:Þetta er philips sjónvarp og philips dvd spilari og oft þegar ég set á pásu á mynd sem ég er að horfa á svo play aftur þá er hljóðið allt í rugli kemur og fer til skiptis á fullu, kemur bara þegar ég spila dvd myndir ekki ef ég spila af usb lykli á spilaranum, var með annan spilara sem ég fór með í viðgerð út af þessu og fékk nýjann í gær og þetta er samt ennþá, veit einhver hvað gæti verið að?

Fékkstu sömu típu aftur? ef svo er myndi ég fara og óska eftir annari típu af spilara.


Nei fékk 2012 týpuna hinn var 2011.


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

Höfundur
svanur08
Vaktari
Póstar: 2578
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með hljóð

Pósturaf svanur08 » Sun 17. Mar 2013 19:31

getur nú varla verið að allir philips dvd spilarar séu svona.


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2105
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með hljóð

Pósturaf DJOli » Mán 18. Mar 2013 01:28

Getur verið algengur framleiðslugalli.


i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|

Skjámynd

Höfundur
svanur08
Vaktari
Póstar: 2578
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með hljóð

Pósturaf svanur08 » Mán 18. Mar 2013 01:35

DJOli skrifaði:Getur verið algengur framleiðslugalli.


Já kannski, ætla tala við þá aftur á verkstæðinu á morgun.


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR


playman
Vaktari
Póstar: 2001
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 75
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með hljóð

Pósturaf playman » Mán 18. Mar 2013 08:54

svanur08 skrifaði:getur nú varla verið að allir philips dvd spilarar séu svona.

Það gæti líka hugsanlega verið sami audio chipin í þeim báðum, það er nú algengara en menn halda.
Þegar að það kemur ný típa af enhverju þá búast alltaf allir við því að allt sé endurhannað og nýasta tækni, en því miður
þá er það bara ekki alltaf þannig, og eins ömurlegt það er, þá oft eru þetta bara "útlitsbreytingar" og ekkert annað.


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9

Skjámynd

Höfundur
svanur08
Vaktari
Póstar: 2578
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með hljóð

Pósturaf svanur08 » Mán 18. Mar 2013 16:42

playman skrifaði:
svanur08 skrifaði:getur nú varla verið að allir philips dvd spilarar séu svona.

Það gæti líka hugsanlega verið sami audio chipin í þeim báðum, það er nú algengara en menn halda.
Þegar að það kemur ný típa af enhverju þá búast alltaf allir við því að allt sé endurhannað og nýasta tækni, en því miður
þá er það bara ekki alltaf þannig, og eins ömurlegt það er, þá oft eru þetta bara "útlitsbreytingar" og ekkert annað.


Hringdi í þá og þeir vilja meina þetta sé sjónvarpið og geti ekki verið spilarinn ef hann er nýr og sama kemur.


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR


playman
Vaktari
Póstar: 2001
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 75
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með hljóð

Pósturaf playman » Mán 18. Mar 2013 20:28

svanur08 skrifaði:
playman skrifaði:
svanur08 skrifaði:getur nú varla verið að allir philips dvd spilarar séu svona.

Það gæti líka hugsanlega verið sami audio chipin í þeim báðum, það er nú algengara en menn halda.
Þegar að það kemur ný típa af enhverju þá búast alltaf allir við því að allt sé endurhannað og nýasta tækni, en því miður
þá er það bara ekki alltaf þannig, og eins ömurlegt það er, þá oft eru þetta bara "útlitsbreytingar" og ekkert annað.


Hringdi í þá og þeir vilja meina þetta sé sjónvarpið og geti ekki verið spilarinn ef hann er nýr og sama kemur.

bíddu? chekkuðu þeir ekkert á gamla spilaranum? ef að hann var bilaður afhverju ætti sjónvarpið að vera bilað?
Ef að hann var ekki bilaður, afhverju var honum þá skipt út?


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9

Skjámynd

Höfundur
svanur08
Vaktari
Póstar: 2578
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með hljóð

Pósturaf svanur08 » Mán 18. Mar 2013 20:48

Var annað sem var að honum líka, til dæmis þegar ég var að horfa á þátt á dvd þegar þátturinn endaði fór spilarinn alltaf á stop staðin fyrir menu og eina leiðin til að fara í menu aftur var að opna og loka spilaranum, en ég keipti mér bara blu-ray spilara í dag Panasonic og hann virkar fínt ekkert problem svo þetta var spilarinn ekki sjónvarpið, ætla fara með spilarann á morgun og fá endurgreitt eða inneignanótu.


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR