urban skrifaði:littli-Jake skrifaði:Heroes 3 Er by far besti leikurinn. Systemrequestið er sama og ekkert, hraðinn er nákvæmlega sá sem þú vilt að hann sé og sú staðreind að menn séu en að spila hann 14 árum eftir að hann kom út segir allt sem segja þarf. Það er hægt að eiða mörg hundruð klukkutímum í þennan leik.
Annars er annar leikur sem er ekki ósvipaður sem færri vita af og heitir Kings Bounty. Það er reyndar aðeins meiri hraði þar stundum en ekkert sem hefur nein svakaleg áhrif. Hann er frá 2008 og ekki þungur í vinslu en samt með alveg agalega "fallega" graffík.
Heroes 3 er bara stórkostlegur leikur, en þann dag í dag getur maður kíkt í hann
En hvernig er með þennan Kings Bounty, er svipað gameplay og í heroes3 ?
þar sem að heroes 4 - 6 eru að mínu mati alveg glataðir
Kings Bounty notast við samskonar bardagakerfi með smá auka tweeks eins og flestir units hafa frá 1 og upp í 3 special moves. Galdrar eru líka lvl beisaðir og þú getur downgreidað galdana þína í bardaga ef þú vilt.
Utan bardaga ertu hinsvegar í real time og getur lent í því að þurfa að hlaupa frá bardögum. Eina sem ég hef út á hann að setja er að mér finst stundum svoltið ervitt að rata í wuestunum, Þ.e. finna næsta chekpoint því þú færð bara textan, engar kortamerkingar. En so far hefur það alveg bjargast.
Graffíkinn í leiknum er merkilega "falleg" þó hún sé ekkert rosalega nýleg og hefur sennilega ekki verið neitt agalega nýleg þegar leikurinn kom út.
Ef þú elskar Heroes 3 þá ættiru vel að geta bondað við þennan. Ég er svo far búinn að setja 114 tíma í hann samkvæmt stem.
http://www.gamespot.com/kings-bounty-the-legend/