Aðstoð við val á tölvu


Höfundur
lizzy83
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Sun 10. Jún 2012 19:06
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Aðstoð við val á tölvu

Pósturaf lizzy83 » Fös 15. Mar 2013 19:42

Sælir

Ég er að hugsa um að kaupa mér fartölvu, hún þarf að ráða við photoshop, league of legends, Dragon age II (kostur ekki krafa), Diablo III (sama bara kostur).
Ég er að reyna að halda þessu eins ódýrt og hægt er en langar samt í quad core og einhvað almennilegt minni :)

Ég hef verið að spá í :
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=2261
og
http://www.tolvutek.is/vara/packard-bel ... tolva-raud

Er einhver með comment á þessar vélar eða ábendingu á betri??

Kv
Lizzy



Skjámynd

lollipop0
1+1=10
Póstar: 1148
Skráði sig: Lau 18. Jún 2011 13:46
Reputation: 4
Staða: Tengdur

Re: Aðstoð við val á tölvu

Pósturaf lollipop0 » Fös 15. Mar 2013 19:55

hefuðu skoða Dreamware vélin?
þessi er með Full HD skjár, i5 ivy bridge og GeForce GT 650M 1GB
kostar 150Þ :happy


MacBook Pro 14" M1-Pro | Surface Duo 256GB | PS5 Disk | Sony Xperia IV


aaxxxkk
Fiktari
Póstar: 75
Skráði sig: Sun 26. Feb 2012 13:46
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð við val á tölvu

Pósturaf aaxxxkk » Fös 15. Mar 2013 20:06

mér persónulega finnst HP tölvan fallegri




Höfundur
lizzy83
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Sun 10. Jún 2012 19:06
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð við val á tölvu

Pósturaf lizzy83 » Fös 15. Mar 2013 20:25

lollipop0 skrifaði:hefuðu skoða Dreamware vélin?
þessi er með Full HD skjár, i5 ivy bridge og GeForce GT 650M 1GB
kostar 150Þ :happy


Ertu með einhvað link á hana?? bara svo að ég fari ekki einhverja villu :D



Skjámynd

lollipop0
1+1=10
Póstar: 1148
Skráði sig: Lau 18. Jún 2011 13:46
Reputation: 4
Staða: Tengdur

Re: Aðstoð við val á tölvu

Pósturaf lollipop0 » Fös 15. Mar 2013 20:49

lizzy83 skrifaði:
lollipop0 skrifaði:hefuðu skoða Dreamware vélin?
þessi er með Full HD skjár, i5 ivy bridge og GeForce GT 650M 1GB
kostar 150Þ :happy


Ertu með einhvað link á hana?? bara svo að ég fari ekki einhverja villu :D



http://start.is/product_info.php?products_id=3569 :D


MacBook Pro 14" M1-Pro | Surface Duo 256GB | PS5 Disk | Sony Xperia IV

Skjámynd

lollipop0
1+1=10
Póstar: 1148
Skráði sig: Lau 18. Jún 2011 13:46
Reputation: 4
Staða: Tengdur

Re: Aðstoð við val á tölvu

Pósturaf lollipop0 » Fös 15. Mar 2013 20:52

lollipop0 skrifaði:
lizzy83 skrifaði:
lollipop0 skrifaði:hefuðu skoða Dreamware vélin?
þessi er með Full HD skjár, i5 ivy bridge og GeForce GT 650M 1GB
kostar 150Þ :happy


Ertu með einhvað link á hana?? bara svo að ég fari ekki einhverja villu :D



http://start.is/product_info.php?products_id=3569 :D

hún er 2,7kg og er með HDD
ég mundi fara í Samsung SSD í staðinn fyrir HDD
sjálfur er að nóta Samsung 840 SSD 500GB og hann er GG! :happy


MacBook Pro 14" M1-Pro | Surface Duo 256GB | PS5 Disk | Sony Xperia IV


Ratorinn
Ofur-Nörd
Póstar: 210
Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 22:25
Reputation: 0
Staðsetning: Kúba
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð við val á tölvu

Pósturaf Ratorinn » Lau 16. Mar 2013 00:01

http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=3571
Þessi er frábær, miða við verð líka. Gætir mögulega fengið SSD disk líka.




Höfundur
lizzy83
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Sun 10. Jún 2012 19:06
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð við val á tölvu

Pósturaf lizzy83 » Lau 16. Mar 2013 08:28

Takk allir :) Manninn minn er búinn að ákveða þessa Dreamware ...

en já aftur takk takk fyrir ráðin :D