Ný útgáfa nokkra forrita/rekla o.fl

Skjámynd

Höfundur
zaiLex
FanBoy
Póstar: 720
Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
Reputation: 12
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Ný útgáfa nokkra forrita/rekla o.fl

Pósturaf zaiLex » Fim 29. Júl 2004 01:57

Nvidia display driver version 61.77
Í gær ( 27.júlí ) eða fyrradag reyndar ( klukkan orðin yfir 12:( ) kom út nýr rekill fyrir nvidia skjákort, hérna er listi yfir hvað hann gerir..

· Add support for GeForce 6800 series
· Complete support for NVIDIA PCI Express GPUs
· Consumer electronic display support for DVI-based digital displays, such as widescreen plasma screens (CEA/EIA-861B)
· QuickZoom – ease eye strain and enable ergonomic computing with easy Windows magnification
· Updated application profiles allow users to assign multiple profiles for each application
· Microsoft® DirectX® 9.0c and OpenGL® 1.5 support

61.77_win2kxp_english.exe erlent 12.3mb


DirectX 9.0c
Einnig kom út DirectX 9.0c fyrir 3 dögum..

Engin frétt hefur komið á windows síðuna út af þessari nýju útgáfu en samt held ég að það sé alveg hægt að treysta þessu því það er hægt að downloada þessu á síðu windows (linkur neðar). Annars til að vera 100% viss um að þetta valdi ekki einhverjum usla búðu þá til system restore point
og farðu eftir uppsetningarleiðbeiningum héðan,
en samkvæmt þessu þarf að setja directxið upp í safe mode, láta upp hotfix og láta inn registry plástur, síðan endurræsa og gá hvort að nýja útgáfan sé ekki örugglega komin inn með því að fara í run og skrifa dxdiag, ef nýja útgáfan er ekki komin inn væri örugglega best að nota system restore púnktinn og bíða bara eftir SP2 bara því að dx9.0c fylgir með sp2 skylst mér (þessi install var rippaður úr nýjustu beta útgáfu sp2) og sp2 á að koma út í bara næsta mánuði.

Annars veit ég lítið hvað þessi nýja directx útgáfa gerir því þetta er ekki orðið official og þessvegna engin official release notes. En ég er nokkuð viss um þetta innihaldi Pixel Shader 3.0

directx_9c_redist.exe erlent 34.3Mb


Office 2003 Service Pack 1
Office 2003 sp1 kom svo út fyrir 2 dögum sem á að laga fjöldan af öryggisvillum o.fl annars eru meiri upplýsingar um pakkann hér. Ég mæli með því að fara frekar í eitthvað office forrit sem þið eruð með (skiptir ekki hvaða) og fara í help og síðan "check for updates" þá checkar "office update" (virkar eins og windows update) hvaða plástra fyrir office þið eruð nú þegar með á tölvunni og cuttar þá niður stærð service pakksans ef þið eruð með gömul update (því að pakkinn inniheldur gömul update líka), í staðinn fyrir að downloada full installerinum hérna fyrir neðan því að hann er svo stór.

* Office2003SP1-kb842532-client-enu.exe: You should download this file if you have access to your original product CD-ROM. You might need to provide the installation source during patch installation if you have previously updated your product.

* Office2003SP1-kb842532-fullfile-enu.exe: Download this file if you do not have access to your original product CD-ROM or if you have experienced problems installing the Office2003SP1-kb842532-client-enu.exe file.

Office2003SP1-kb842532-client-enu.exe erlent 18.4Mb

Office2003SP1-kb842532-fullfile-enu.exe erlent 73.9Mb


Winamp 5.04
Síðast en ekki síst kom út ný útgáfa af Winamp fyrir nokkrum klukkutímum, release notes hérna (ég hafði release notes ekki í póstinum einfaldlega útaf því það tæki of mikið pláss, það er svo ótrúlega mikið breytt/lagað/bætt við)

winamp504_full.exe erlent 4.5Mb




Í lokin: Þetta eru allt utanlandsdownload og ég veit að þið takið ekkert vel í það, en þetta er allt nýkomið út þannig þið bíðið bara þangað til að þetta kemur á static.hugi.is/windows.stuff.is/dc o.s.frv. En einhverntíman las ég hérna á vaktinni að partur af windows.com væri innanlandsdownload, en ég veit ekki hvort það er svoleiðis með directxið eða office 2003 service pakkann. Sjálfur hef ég ekki downloadað né prófað neitt af þessu nema winampið :D. Ég kíkti á dc (valhöll) hvort einhver væri kominn með þetta þar en það virtist ekki vera(afsakið ef ég mátti ekki minnast á dc hérna útafþví að allskyns sjóræningjastarfsemi er bönnuð hérna). Allavega vona ég að þetta sé skyljanlegt og að ég hafi ekki sagt eitthvað vitlaust.



Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Reputation: 8
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Pósturaf fallen » Fim 29. Júl 2004 06:46

sup



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Fim 29. Júl 2004 11:08

fallen, takk fyrir þetta innihaldsríka svar :roll:

En flott grein hjá þér zaiLex, alltaf gaman þegar menn taka sig til og skrifa eitthvað skemmtilegt og gagnlegt.

ps. máttir vitaskuld minnast á DC, sérstaklega þar sem að Winamp er freeware :)




Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1825
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Reputation: 8
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Snorrmund » Fim 29. Júl 2004 12:38

Ekkert bannað að ná í Freeware / SHareware á dc. En flott framtak ávallt skemmtilegt að einhverj geri vinnuna fyrir mann.. maður er svo latur að fylgjast með updates :)



Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Fim 29. Júl 2004 13:31

Flott, *thumbs up*.


Voffinn has left the building..


Grobbi
Nörd
Póstar: 114
Skráði sig: Mið 26. Maí 2004 18:53
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Grobbi » Fim 29. Júl 2004 15:58

DirectX 9.0c Redistributable for Software Developers
:?



Skjámynd

Höfundur
zaiLex
FanBoy
Póstar: 720
Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
Reputation: 12
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf zaiLex » Fim 29. Júl 2004 20:27

Hvar stendur þetta?




kiddibeik
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Þri 27. Jan 2004 00:09
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf kiddibeik » Fim 29. Júl 2004 21:58

Smá nitpick.

Þegar þið downloadið frá download.microsoft.com er flokkað það undir innanlands download þar sem það eru hýst af Akamai sem er svo með "útibú" hýst í Tæknigarði. Í rauninni er flest ef ekki allt það sem náð er í af Akamai serverum (Akamai er big-ass geolocation based mirroring þjónusta) innanlands.

Þetta getið þið sannreynt með því að fletta upp IP tölunum á bak við t.d. download.microsoft.com.

Ég fæ 130.208.16.150 og 151, en þær eru hluti af kippu sem RHNet hefur yfir að ráða. :-), og þar sem Vatnsmýrin hefur ekki ennþá lýst yfir sjálfstæði frá Íslandi má gera ráð fyrir að það sé ennþá innanlands. :-)