Besti bjórinn

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
svanur08
Vaktari
Póstar: 2576
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Besti bjórinn

Pósturaf svanur08 » Fös 15. Mar 2013 15:32

Hver finnst ykkur besti bjórinn í dag?


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5592
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1053
Staða: Ótengdur

Re: Besti bjórinn

Pósturaf appel » Fös 15. Mar 2013 15:36

Íslenskur eða útlenskur?


*-*


danheling92
Bannaður
Póstar: 100
Skráði sig: Fös 07. Des 2012 16:21
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Besti bjórinn

Pósturaf danheling92 » Fös 15. Mar 2013 15:43

Talandi um bjór, hvar get ég keypt þennan Lava bjór Íslenska?

Hef ekki smakkað það margar tegundir, en ég fíla Heineken frekar vel.




Frussi
Tölvutryllir
Póstar: 625
Skráði sig: Lau 26. Ágú 2006 19:45
Reputation: 130
Staða: Ótengdur

Re: Besti bjórinn

Pósturaf Frussi » Fös 15. Mar 2013 15:44

Newcastle Brown Ale <3


Ryzen 9 5900x // X470 Aorus Gaming // RTX4080 Super // 48 GB 3200MHz // 32" G5 165hz


capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Besti bjórinn

Pósturaf capteinninn » Fös 15. Mar 2013 16:08

Frussi skrifaði:Newcastle Brown Ale <3


Mjög góður, drekk samt ekki mikið af honum nema þegar ég held Man Night kvöld með strákunum þar sem við grillum 3-400 gramma hamborgara, horfum á Predator, Expendables og aðrar harðhausamyndir og spilum bardagaleiki.

Ég er einhverra hluta vegna orðinn mjög vanur Thor og finnst hann bara fínn, sem er mjög skrítið því hann er ódýr og telst ekki vera neitt sérstakur bjór. Fæ mér yfirleitt hann og svo einhverja góða bjóra (eins og Newcastle eða Kalda) með inn á milli.



Skjámynd

Bassi6
Ofur-Nörd
Póstar: 261
Skráði sig: Sun 16. Jan 2005 17:36
Reputation: 2
Staða: Tengdur

Re: Besti bjórinn

Pósturaf Bassi6 » Fös 15. Mar 2013 16:22

danheling92 skrifaði:Talandi um bjór, hvar get ég keypt þennan Lava bjór Íslenska?

Hef ekki smakkað það margar tegundir, en ég fíla Heineken frekar vel.



Sá Lava úti á seltjarnarnesi áðan. Góður bjór ef þér líka dökkir bjórar


Gates Free


coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Besti bjórinn

Pósturaf coldcut » Fös 15. Mar 2013 16:26

Paulaner/Erdinger/Franziskaner
/thread



Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 67
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Besti bjórinn

Pósturaf Halli25 » Fös 15. Mar 2013 16:40

Bjartur af krana, fannst hann vondur úr gleri...


Starfsmaður @ IOD


littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2400
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 153
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Besti bjórinn

Pósturaf littli-Jake » Fös 15. Mar 2013 17:10

Af krana: tuborg clasic.
Í gleri: Kaldi dökkur.
Í dós: Heineken


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Besti bjórinn

Pósturaf Daz » Fös 15. Mar 2013 17:11

Leffe. Blond. Brown. Alveg sama. Einn leffe er góð byrjun á öllu.



Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1569
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 41
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Besti bjórinn

Pósturaf Benzmann » Fös 15. Mar 2013 17:30

Thule og Saku kaupi ég mest, annars elska ég Heineken og sérstaklega Grolsh


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit

Skjámynd

Höfundur
svanur08
Vaktari
Póstar: 2576
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: Besti bjórinn

Pósturaf svanur08 » Fös 15. Mar 2013 17:46

Ég kaupi alltaf polar hann svo ódýr, en frekær nýbyrjaður í bjór og er voða lítið inní bjór tegundum, gott að fá nokkur comment á þetta ;)


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1569
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 41
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Besti bjórinn

Pósturaf Benzmann » Fös 15. Mar 2013 17:52

svanur08 skrifaði:Ég kaupi alltaf polar hann svo ódýr, en frekær nýbyrjaður í bjór og er voða lítið inní bjór tegundum, gott að fá nokkur comment á þetta ;)


Pólar er allt í lagi ef maður drekkur hann hratt, finnst hann bara verða flatur svo fljótt, Thule og Saku verða síðst flatir af mínu mati, og Saku er ódýrasti bjórinn í ríkinu :D


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit


Snorrivk
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 345
Skráði sig: Mán 16. Maí 2005 01:10
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

Re: Besti bjórinn

Pósturaf Snorrivk » Fös 15. Mar 2013 18:02

Bjórinn sem ég brugga ;)



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6377
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 459
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Besti bjórinn

Pósturaf worghal » Fös 15. Mar 2013 18:04

svanur08 skrifaði:Ég kaupi alltaf polar hann svo ódýr, en frekær nýbyrjaður í bjór og er voða lítið inní bjór tegundum, gott að fá nokkur comment á þetta ;)

til að byrja með, þá er pólar hræðilegur bjór.

en til að taka þátt í umræðunni þá að mínu mati er Newcastle Brown Ale besti bjórinn til að grípa í við öll veður.
var með kassa af honum með mér á Wacken í fyrra og geimdi hann bara inni í tjaldi og hann var alltaf góður.

sem "besti" bjórinn í sambandi við bragð þá verð ég að segja allir Trappist bjórar. mínar uppáhalds tegundir eru La Trappe og Chimay. það eru til nokkrir La Trappe sem eru frá 5% upp í 10% en held að það sé bara til einn Chimay og hann er 9% minnir mig.
skoðið aftan á bjórana og leitið að brúnum sexkanti.
Mynd

þegar ég fer á barinn þá tek ég alltaf Guinnes eða Tuborg Classic og þá er minn helsti staður til að drekka á er Ölsmyðjan því þeir eru með báða \:D/ og svo er eigandinn og sonur hans alltaf svo skemmtilegir við mann :D


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1310
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Reputation: 7
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Besti bjórinn

Pósturaf viddi » Fös 15. Mar 2013 18:06

Guinness / Kilkenny, Bara verst hvað þeir eru dýrir.



A Magnificent Beast of PC Master Race

Skjámynd

g0tlife
1+1=10
Póstar: 1177
Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
Reputation: 166
Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
Staða: Ótengdur

Re: Besti bjórinn

Pósturaf g0tlife » Fös 15. Mar 2013 19:07

breezer :guy


Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''

My CPU's Hot But My Core Runs Cold

Skjámynd

aggibeip
Ofur-Nörd
Póstar: 237
Skráði sig: Sun 23. Maí 2010 23:10
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Besti bjórinn

Pósturaf aggibeip » Fös 15. Mar 2013 19:18

Ég drekk yfirleitt g&t en í þau fáu skipti sem ég fæ mér bjór þá drekk ég Tuborg Classic.

Mæli með að smakka: Fuller's Honey Dew.



Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Besti bjórinn

Pósturaf Hnykill » Fös 15. Mar 2013 19:19

Viking Gylltur.. skrítið að enginn sé búinn að nefna hann einusinni :-k


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.

Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3206
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Besti bjórinn

Pósturaf Frost » Fös 15. Mar 2013 20:18

Stella Artois :happy


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól


Ulli
Kerfisstjóri
Póstar: 1297
Skráði sig: Fös 21. Ágú 2009 19:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Besti bjórinn

Pósturaf Ulli » Fös 15. Mar 2013 20:35

Erdinger Dunkel og Weibbier


I7-950 4.2Ghz1.4VStable! Rampage III Extream Corsair H70 Corsair Dominator 8-8-8-24 3x2Gb DDR3 1600 Asus R9 280x Samsung 470 series 64Gb SSD WD Green 2 TB Raven II Turn Beng Q V2420 Corsair AX850

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5592
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1053
Staða: Ótengdur

Re: Besti bjórinn

Pósturaf appel » Fös 15. Mar 2013 20:45

Frost skrifaði:Stella Artois :happy


Hef ekki smakkað á honum heillengi, kíki á hann næst.

Annars er ég bara doldið að prófa hinar og þessar tegundir.

Íslensku bjórarnir eru áberandi að koma best út... að mínu mati, þá aðallega þessir frá Einstök Ölgerð og bjór/öl einsog Júdas.

Guinnes stendur alltaf fyrir sínu og er á föstum sessi.

Páskabjórinn frá Víking er nokkuð góður.

Útlensku bjórarnir.... trapistubjórarnir eru áberandi bestir.

En góðir bjórar eru f. dýrir.


Ef maður vill bara ljósan bjór til að þamba í þyrstu, þá held ég að hvaða kaldur bjór dugi til þess.


*-*

Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3362
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Besti bjórinn

Pósturaf mercury » Fös 15. Mar 2013 21:04

tuborg classic
tuborg gold
löwenbrau
stella artois
tékkneskur bödweiser

kaupi ég mest af.

annars eru til svoo margar tegundir sem eru í góðu lagi.
mikill bjórmaður hér á ferð ;)



Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Besti bjórinn

Pósturaf intenz » Fös 15. Mar 2013 21:07

Krombacher

Sent from my GT-I9300 using Tapatalk 2


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

PhilipJ
has spoken...
Póstar: 168
Skráði sig: Mið 20. Apr 2011 19:30
Reputation: 1
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Besti bjórinn

Pósturaf PhilipJ » Fös 15. Mar 2013 21:08

Daz skrifaði:Leffe. Blond. Brown. Alveg sama. Einn leffe er góð byrjun á öllu.


Mikið er ég sammála þér :D