Automatic backup yfir internet


Höfundur
oskarandri
Fiktari
Póstar: 65
Skráði sig: Þri 25. Maí 2010 14:28
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Automatic backup yfir internet

Pósturaf oskarandri » Fim 14. Mar 2013 12:49

Hæbbs..

Ég er að leyta mér af einhverri lausn til að taka sjálfvirkt backup af HDD yfir internet í aðra tölvu sem væri staðsett annarstaðar en heima hjá mér. Mér datt í hug að þetta væri kanski hægt með BitTorrent, datt í hug samt að athuga hvort að einhver hérna væri með svipað dæmi eða gæti sagt mér að hverju ég á að leyta. Málið er að ég er ljósmyndari og er með allar mínar ljósmyndir á stafrænu formi eins og væntanlega flestir í dag. Ég hef verið með tvo backup flakkara sem ég geymi í sitthvoru húsinu. Þetta er safe svona en það vilja stundum líða einhverjir mánuðir milli þess sem ég sæki flakkarana og set inn á þá aftur. Það sem ég myndi vilja gera væri að setja t.d. lítinn headless server heima hjá mömmu og pabba sem myndi downloada/synca sjálfkrafa það sem ég set í einhverja ákveðna möppu/hdd í tölvunni heima hjá mér.

Eruð þið með einhverjar tillögur að einfaldri en skilvirkri lausn fyrir svona?

Kv.
Óskar Andri


1. Intel i5 3570K, AsRock H77 Pro4/MVP, 16GB RAM, Samsun 840 Pro 128GB, 3TB storage
2. Lenovo Thinkpad T500 Mushkin 8GB RAM, Mushkin 60GB SSD Win7
http://is.oskarandri.com


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Automatic backup yfir internet

Pósturaf AntiTrust » Fim 14. Mar 2013 12:56

Crashplan, gerir þetta og gerir þetta vel.



Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3848
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Automatic backup yfir internet

Pósturaf Tiger » Fim 14. Mar 2013 13:01

AntiTrust skrifaði:Crashplan, gerir þetta og gerir þetta vel.


+1




Kristján Gerhard
Gúrú
Póstar: 522
Skráði sig: Mið 17. Maí 2006 20:27
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Re: Automatic backup yfir internet

Pósturaf Kristján Gerhard » Fim 14. Mar 2013 13:01

AntiTrust skrifaði:Crashplan, gerir þetta og gerir þetta vel.


+1 Crashplan svínvirkar



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Automatic backup yfir internet

Pósturaf gardar » Fim 14. Mar 2013 13:05

Backblaze fær mitt atkvæði

http://www.backblaze.com/



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7528
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1182
Staða: Ótengdur

Re: Automatic backup yfir internet

Pósturaf rapport » Fim 14. Mar 2013 13:14

gardar skrifaði:Backblaze fær mitt atkvæði

http://www.backblaze.com/


+1 er að nota þetta og þetta er easy og aðgengilegt hvar sem er...




Höfundur
oskarandri
Fiktari
Póstar: 65
Skráði sig: Þri 25. Maí 2010 14:28
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Automatic backup yfir internet

Pósturaf oskarandri » Fim 14. Mar 2013 13:19

Kúl! crashplan og backblaze... þarf að leggjast yfir þetta í kvöld, þetta hljómar alveg nákvæmlega eins og það sem ég er að leyta af :happy


1. Intel i5 3570K, AsRock H77 Pro4/MVP, 16GB RAM, Samsun 840 Pro 128GB, 3TB storage
2. Lenovo Thinkpad T500 Mushkin 8GB RAM, Mushkin 60GB SSD Win7
http://is.oskarandri.com