LED ljósaperur

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
Stuffz
/dev/null
Póstar: 1338
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Reputation: 100
Staðsetning: 109 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

LED ljósaperur

Pósturaf Stuffz » Sun 10. Mar 2013 23:30

Var að panta 15 svona á ebay um daginn..

Mynd


hvaða reynslu hafa aðrir af svona dóti, er þetta eins gott og af er látið?

Mynd


Intel NUC Hades Canyon 8Tb NVME +8Tb SSD +80Tb HDD, Nvidia Shield Android TV, Xbox Series X, Xiaomi 4K Projector
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack

Skjámynd

demaNtur
Kerfisstjóri
Póstar: 1251
Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
Reputation: 68
Staðsetning: 192.168.1.254
Staða: Ótengdur

Re: LED ljósaperur

Pósturaf demaNtur » Sun 10. Mar 2013 23:36

Myndi búast við því að þetta er ekkert að fara svíkja þig fljótlega! Bara spurning um gæði framleiðandans sem þú keyptir frá ;)

Gætiru sett link á þessar perur hérna inn?



Skjámynd

Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: LED ljósaperur

Pósturaf Yawnk » Sun 10. Mar 2013 23:47

Ef ég er að skilja þessa mynd rétt, 40x perur á 3 mánuðum?

Það hlýtur eitthvað alvarlegt að vera að rafmagninu hjá þeim manni..



Skjámynd

demaNtur
Kerfisstjóri
Póstar: 1251
Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
Reputation: 68
Staðsetning: 192.168.1.254
Staða: Ótengdur

Re: LED ljósaperur

Pósturaf demaNtur » Mán 11. Mar 2013 00:02

Yawnk skrifaði:Ef ég er að skilja þessa mynd rétt, 40x perur á 3 mánuðum?

Það hlýtur eitthvað alvarlegt að vera að rafmagninu hjá þeim manni..


1 pera á 3 mánuðum, 40 perur (á 10 árum) jaft og 1 led pera ef ég skil þetta rétt :sleezyjoe



Skjámynd

Höfundur
Stuffz
/dev/null
Póstar: 1338
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Reputation: 100
Staðsetning: 109 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: LED ljósaperur

Pósturaf Stuffz » Mán 11. Mar 2013 00:33

demaNtur skrifaði:Myndi búast við því að þetta er ekkert að fara svíkja þig fljótlega! Bara spurning um gæði framleiðandans sem þú keyptir frá ;)

Gætiru sett link á þessar perur hérna inn?


hérna er tengill http://www.ebay.com/itm/E27-7W-10W-Energy-Saving-LED-Lamp-Bulb-Light-AC85V-260V-Super-Bright-Wholesale/140904684272?ssPageName=WDVW&rd=1&ih=004&category=20706&cmd=ViewItem

keypti 15 stk á $90 þótt mig vanti bara 5, ætla að dreifa nokkrum á ættingja, vini og vinnufélaga til að fá góðan þverskurð á endinguna, held þetta séu ódýrar LED perur, svona entry-level, svo kaupir maður eitthvað annað betra næst ef óánægður með þetta.

Þær sem ég keypti eru 10W sem á að vera sambærilegt og 60W venjuleg pera. svo eru þeir með 7W sem er sambærileg og 40W venjuleg pera, svo valdi ég white, en þær eru bæði í white og warm, sýndist að warm væri meira svona gul birta kannski líkari venjulegum perum og þá white kannski líkari sólarljósi þótt ég sé ekki 100% viss :P


Intel NUC Hades Canyon 8Tb NVME +8Tb SSD +80Tb HDD, Nvidia Shield Android TV, Xbox Series X, Xiaomi 4K Projector
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack

Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: LED ljósaperur

Pósturaf gardar » Mán 11. Mar 2013 00:53




Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6395
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 463
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: LED ljósaperur

Pósturaf worghal » Mán 11. Mar 2013 01:05

keypti mér eina venjulega 15w peru á klink um daginn, mikið svakalega er hún björt :D
nenni ekki að standa í einhverju fancy pancy LED :P


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Jón Ragnar
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
Reputation: 206
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: LED ljósaperur

Pósturaf Jón Ragnar » Mán 11. Mar 2013 11:40




Bróðir minn er með svona

Philips Hue held ég að það heiti, virkilega töff



CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video


Bioeight
Gúrú
Póstar: 526
Skráði sig: Þri 31. Mar 2009 22:41
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: LED ljósaperur

Pósturaf Bioeight » Mán 11. Mar 2013 17:22

Hefur einhver keypt frá: http://ledlysing.is/ ?


Corsair Carbide 400Q| MSI Nvidia 2080| AMD R9 5900X| Gigabyte X470 Aorus Gaming 5| EVGA SuperNOVA 750 G3

Skjámynd

Revenant
</Snillingur>
Póstar: 1034
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Reputation: 132
Staða: Ótengdur

Re: LED ljósaperur

Pósturaf Revenant » Mán 11. Mar 2013 17:41

Það er yfirleitt on/off sem drepur ljósaperur, ekki "tíminn".




vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: LED ljósaperur

Pósturaf vesley » Mán 11. Mar 2013 17:47

Revenant skrifaði:Það er yfirleitt on/off sem drepur ljósaperur, ekki "tíminn".



Það eru til mismunandi týpur af perum . s.s. þær sem þola oft on/off og svo þær sem þola lengri tíma.



Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3849
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: LED ljósaperur

Pósturaf Tiger » Mán 11. Mar 2013 17:47



Þetta verður keypt í næstu Floridaferð, alveg á tæru.

http://store.apple.com/us/product/HA779 ... arter-pack



Skjámynd

Höfundur
Stuffz
/dev/null
Póstar: 1338
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Reputation: 100
Staðsetning: 109 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: LED ljósaperur

Pósturaf Stuffz » Mán 11. Mar 2013 19:55

worghal skrifaði:keypti mér eina venjulega 15w peru á klink um daginn, mikið svakalega er hún björt :D
nenni ekki að standa í einhverju fancy pancy LED :P



15W phew ekkert hissa að hún sé björt, svona sambærilegt og 90W venjuleg :P


Intel NUC Hades Canyon 8Tb NVME +8Tb SSD +80Tb HDD, Nvidia Shield Android TV, Xbox Series X, Xiaomi 4K Projector
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6395
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 463
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: LED ljósaperur

Pósturaf worghal » Mán 11. Mar 2013 20:00

Stuffz skrifaði:
worghal skrifaði:keypti mér eina venjulega 15w peru á klink um daginn, mikið svakalega er hún björt :D
nenni ekki að standa í einhverju fancy pancy LED :P



15W phew ekkert hissa að hún sé björt, svona sambærilegt og 90W venjuleg :P

ekki 15w led...
http://www.osram.com/osram_com/products ... /index.jsp


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

roadwarrior
Gúrú
Póstar: 570
Skráði sig: Þri 22. Apr 2008 20:00
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Re: LED ljósaperur

Pósturaf roadwarrior » Mán 11. Mar 2013 20:15

Held að í framtíðinni eigi að tala um styrk ljósapera í "lumens" ekki í "w"
Flest allir framleiðendur miða orðið við lumens þegar þeir eru að promota perur



Skjámynd

Steini B
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 369
Skráði sig: Mið 02. Feb 2011 21:59
Reputation: 12
Staðsetning: í bjórbaði
Staða: Tengdur

Re: LED ljósaperur

Pósturaf Steini B » Þri 12. Mar 2013 01:23

Stuffz skrifaði:Var að panta 15 svona á ebay um daginn..

Mynd


hvaða reynslu hafa aðrir af svona dóti, er þetta eins gott og af er látið?

Allar perur heima hjá mér eru LED perur :P

Gallinn við þessar að þær lýsa bara 120°
Þannig að ef maður er með loftljós þar sem þær "liggja" þá verður ójöfn lýsing

Ég á eina svona peru, var ekki nógu sáttur með birtudreifinguna svo ég keypti mér Corn light bulb perur í staðinn

Mynd

Er mjög sáttur með þessa... 12w
http://www.ebay.com/itm/270977360588

Er með nokkrar ennþá 7w sem ég ætla að uppfæra, er að spá í að prufa þessar 15w
http://www.ebay.com/itm/261155433623




corflame
Tölvutryllir
Póstar: 678
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 20:05
Reputation: 0
Staðsetning: Keyboard central
Staða: Ótengdur

Re: LED ljósaperur

Pósturaf corflame » Þri 12. Mar 2013 10:59

Steini B skrifaði:Er mjög sáttur með þessa... 12w
http://www.ebay.com/itm/270977360588

Er með nokkrar ennþá 7w sem ég ætla að uppfæra, er að spá í að prufa þessar 15w
http://www.ebay.com/itm/261155433623


Er ekki að sjá hvar þetta stendur í samanburði við "gömlu" glóperurnar,
hvernig er birtan og hversu mörg W væri sambærileg glópera?

Hvað kostaði að flytja þetta inn og eru einhverjir tollar/vörugjöld á þessu?



Skjámynd

Höfundur
Stuffz
/dev/null
Póstar: 1338
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Reputation: 100
Staðsetning: 109 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: LED ljósaperur

Pósturaf Stuffz » Mið 13. Mar 2013 17:02

Steini B skrifaði:
Stuffz skrifaði:Var að panta 15 svona á ebay um daginn..

Mynd

Gallinn við þessar að þær lýsa bara 120°
Þannig að ef maður er með loftljós þar sem þær "liggja" þá verður ójöfn lýsing

Ég á eina svona peru, var ekki nógu sáttur með birtudreifinguna svo ég keypti mér Corn light bulb perur í staðinn

Mynd

Er mjög sáttur með þessa... 12w
http://www.ebay.com/itm/270977360588

...


góður punktur, sumar munu liggja hjá mér svo það verður sjálfsagt dauður blettur í miðjunni á milli þeirra

þarf þá að fá mér nokkrar svona "corn" perur líka.


Intel NUC Hades Canyon 8Tb NVME +8Tb SSD +80Tb HDD, Nvidia Shield Android TV, Xbox Series X, Xiaomi 4K Projector
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack

Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1310
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Reputation: 7
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: LED ljósaperur

Pósturaf viddi » Fös 12. Apr 2013 02:11

Verslaði mér eina svona 15w til að prófa, hún er mjög björt!

http://www.ebay.com/itm/261155433623
Viðhengi
IMG_20130409_202041.jpg
IMG_20130409_202041.jpg (342.89 KiB) Skoðað 1935 sinnum



A Magnificent Beast of PC Master Race