200gb sem 127gb

Skjámynd

Höfundur
zaiLex
FanBoy
Póstar: 720
Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
Reputation: 12
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

200gb sem 127gb

Pósturaf zaiLex » Mið 28. Júl 2004 19:21

Þetta vandamál hefur komið hérna upp áður á gömlum þræði en í þeim þræði var vandamálið bara ekkert leyst, en allavegana.. ég keypti mér 200gb maxtor í hugver en windows sýnir hann bara sem 127gb. Já ég er með sp1, já ég er með nýjasta bios update, já ég er búinn að nota 48-bit LBA registry update. En samt er diskurinn bara 127gb :l. Hvað á ég að gera ? Styður móbóið ekki bara diska stærri en þetta? Ég er með þetta: http://english.aopen.com.tw/products/mb/AX4BSPro.htm móðurborð ef þið þurfið frekari upplýsingar um það. Það má kanski minnast á að þetta verður system diskur.

Gamli þráðurinn er annars hér: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?t=3963


Lyklaborð: Red Scarf III 96 key með GMK keycaps og Zealios 65g switchum með Zilencios.
Mús: G Pro Wireless Superlight með Corepad gripi, Tiger mouse feet, TTC Gold Mouse Wheel Encoder og Huano Transparent Blue Shell Pink Dot Switchum.
Músarmotta: Zowie P-SR

Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Mið 28. Júl 2004 19:28



Voffinn has left the building..

Skjámynd

WarriorJoe
has spoken...
Póstar: 158
Skráði sig: Mið 12. Mar 2003 11:38
Reputation: 0
Staðsetning: behind you
Staða: Ótengdur

Pósturaf WarriorJoe » Mið 28. Júl 2004 19:29

Jumperinn gæti verið vitlaust stilltur.. Er á þo nokkrum diskum 1 jumper stilling sem cappar diskinn i 127 gb eða allavega eitthvað slatta minna en hann á að vera..


P4 3.0 ghz @ 3.5 * Abit IC7-Max3* 2x 512 MB Kingston Hyperx PC3200

Skjámynd

Höfundur
zaiLex
FanBoy
Póstar: 720
Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
Reputation: 12
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf zaiLex » Mið 28. Júl 2004 19:59

Nei ég er viss um að jumperinn sé alveg rétt stilltur, það eru leiðbeingar sambandi við jumpera á disknum sjálfum, ég ætla að reyna að setja upp aftur með xp1 disk, takk fyrir svörin.


Lyklaborð: Red Scarf III 96 key með GMK keycaps og Zealios 65g switchum með Zilencios.
Mús: G Pro Wireless Superlight með Corepad gripi, Tiger mouse feet, TTC Gold Mouse Wheel Encoder og Huano Transparent Blue Shell Pink Dot Switchum.
Músarmotta: Zowie P-SR


Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1825
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Reputation: 8
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Snorrmund » Mið 28. Júl 2004 20:08

zailex: þetta er ekki þetta hjá voffanum fyrst þetta er 127gb.. minn samsung kom líka svona.. ég hringdi í start og þeir sögðu mér að gera nákvæmlega sama og í þráðnum sem voffinn bendti á .. endaði með að ég senti hann í start ( er útá land ) og þeir gerðu við hann ... ég forvitnaðist auðvitað til að spurja þá hvað hefði verið að og hvða þeir gerðu.. þetta var diskurinn sem var bókstaflega ónýtur.. eða gallaður.. en þeir skiptu bara disknum út..



Skjámynd

Höfundur
zaiLex
FanBoy
Póstar: 720
Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
Reputation: 12
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf zaiLex » Mið 28. Júl 2004 23:16

Jebb ok. Ég ætla samt að prófa að setja hann upp á sp1 disk til að vera 100% viss :). Ef það virkar ekki þá tala ég við Hugver.



Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Reputation: 8
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Pósturaf fallen » Fim 29. Júl 2004 00:32

WarriorJoe skrifaði:Jumperinn gæti verið vitlaust stilltur.. Er á þo nokkrum diskum 1 jumper stilling sem cappar diskinn i 127 gb eða allavega eitthvað slatta minna en hann á að vera..


Það eru jumperar sem cappa diska í 32 gb.

Annars, ertu viss um að diskurinn sé ekki stilltur sem dynamic ? (hægrismell á my cpu > manage > disk management) sér það þar.
Ef hann er þannig þá þarftu að deleta partitioninu og breyta honum í basic, hægrismellir á "DISK 0/1/2" (stendur fyrir neðan basic/dynamic, stærð á disknum og hvort hann sé í gangi, online/offline)




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Fim 29. Júl 2004 21:35

127 GB = 136.000.000.000 B (ca.)



Skjámynd

Höfundur
zaiLex
FanBoy
Póstar: 720
Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
Reputation: 12
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf zaiLex » Lau 31. Júl 2004 14:27

Jamm hann er í basic og er alltaf búinn að vera svoleiðis