Beats heyrnatól vs önnur?
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 668
- Skráði sig: Fös 04. Feb 2005 23:03
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Beats heyrnatól vs önnur?
Eru beats virkilega overpriced? Eru til heyrnatól með sömu / svipuðum gæðum sem eru mikið ódýrari?
Re: Beats heyrnatól vs önnur?
Sennheiser HD380pro pakka þeim saman þegar kemur að hljóði,gæðum,verði og þægindum
Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16575
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2137
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: Beats heyrnatól vs önnur?
Ég þekki ekki gæðin á þeim en þau eru flott, reyndar finnst mér þessi líka flott:
http://www.epli.is/skullcandy-aviator-black-2216.html
http://www.epli.is/skullcandy-aviator-black-2216.html
-
- Kóngur
- Póstar: 6398
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 464
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Beats heyrnatól vs önnur?
GuðjónR skrifaði:Ég þekki ekki gæðin á þeim en þau eru flott, reyndar finnst mér þessi líka flott:
http://www.epli.is/skullcandy-aviator-black-2216.html
er ekki að reina að vera leiðinlegur, en mikið eru þetta ljót heirnatól
svo eru þetta skullcandy líka
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16575
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2137
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: Beats heyrnatól vs önnur?
worghal skrifaði:GuðjónR skrifaði:Ég þekki ekki gæðin á þeim en þau eru flott, reyndar finnst mér þessi líka flott:
http://www.epli.is/skullcandy-aviator-black-2216.html
er ekki að reina að vera leiðinlegur, en mikið eru þetta ljót heirnatól
svo eru þetta skullcandy líka
Ljót???
Re: Beats heyrnatól vs önnur?
ég myndi ekki eyða svona pening í skullcandy:/ en HD380pro er það besta fyrir peninginn sem ég hef prufað og að mínu mati og miðað við hvað ég er lærður þá ætti þetta ráð að gilda eitthvað hehe
Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
-
- Vaktari
- Póstar: 2105
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
- Reputation: 175
- Staðsetning: Heima
- Staða: Ótengdur
Re: Beats heyrnatól vs önnur?
Sennheiser, Sony og Technics. Haldið ykkur frá restinni ef þið viljið ekki láta 'nauðga ykkur' fyrir eitthvað rusl.
Talandi þá auðvitað um heyrnatól.
Talandi þá auðvitað um heyrnatól.
i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
Re: Beats heyrnatól vs önnur?
DJOli skrifaði:Sennheiser, Sony og Technics. Haldið ykkur frá restinni ef þið viljið ekki láta 'nauðga ykkur' fyrir eitthvað rusl.
Talandi þá auðvitað um heyrnatól.
gleymdir AKG, Ultimate Ears, KRK, Shure svo eitthvað sé nefnt
Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
-
- Vaktari
- Póstar: 2105
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
- Reputation: 175
- Staðsetning: Heima
- Staða: Ótengdur
Re: Beats heyrnatól vs önnur?
MatroX skrifaði:DJOli skrifaði:Sennheiser, Sony og Technics. Haldið ykkur frá restinni ef þið viljið ekki láta 'nauðga ykkur' fyrir eitthvað rusl.
Talandi þá auðvitað um heyrnatól.
gleymdir AKG, Ultimate Ears, KRK, Shure svo eitthvað sé nefnt
Ég hef ekki kynnt mér þau nógu mikið, en gaman að einhverjum öðrum sem er allavega sammála því að þetta beats sé bara drasl.
i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
-
- Kóngur
- Póstar: 6398
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 464
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Beats heyrnatól vs önnur?
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
Re: Beats heyrnatól vs önnur?
http://www.head-fi.org/products/category/headphones?sort=rating
Ég keypti mér Audio-Technica M50, bestu heyrnatól sem ég hef átt allavega, Netverslun eru nýlega farnir að selja þau.
Og haha , góður Worghal
Ég keypti mér Audio-Technica M50, bestu heyrnatól sem ég hef átt allavega, Netverslun eru nýlega farnir að selja þau.
Og haha , góður Worghal
Atvinnunörd - Part of the 2%
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <
-
- Skrúfari
- Póstar: 2401
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 153
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Beats heyrnatól vs önnur?
GuðjónR skrifaði:worghal skrifaði:GuðjónR skrifaði:Ég þekki ekki gæðin á þeim en þau eru flott, reyndar finnst mér þessi líka flott:
http://www.epli.is/skullcandy-aviator-black-2216.html
er ekki að reina að vera leiðinlegur, en mikið eru þetta ljót heirnatól
svo eru þetta skullcandy líka
Ljót???
Sorry Guðjón en fyrir utan þessar skull merkingar er þetta alveg töluvert langt frá því að vera cool
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
-
- Vaktari
- Póstar: 2409
- Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
- Reputation: 156
- Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
- Staða: Ótengdur
Re: Beats heyrnatól vs önnur?
Sennheiser, og Ultrasone
CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 943
- Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
- Reputation: 16
- Staða: Ótengdur
Re: Beats heyrnatól vs önnur?
Sennheiser Hd380 Pro, er að nota þau núna og það kom mér á óvart að fyrir rétt rúmlega 20 þús krónur hvað þau eru rooosaleg. Sennheiser has done it again.
Ég hef btw prufað einhver 60 þús króna Beats sem áttu að vera með noise canceling og einhverjum fídusum, láku hljóði inn og út allveg skelfilega, muddy bassi sem gnæfði yfir restina af sviðinu.
12-14 þús væri rétt verð fyrir beats að mínu mati, svo slök eru þau, sérstaklega ef þú hefur alvöru headsett til samanburðar
Ég hef btw prufað einhver 60 þús króna Beats sem áttu að vera með noise canceling og einhverjum fídusum, láku hljóði inn og út allveg skelfilega, muddy bassi sem gnæfði yfir restina af sviðinu.
12-14 þús væri rétt verð fyrir beats að mínu mati, svo slök eru þau, sérstaklega ef þú hefur alvöru headsett til samanburðar
"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"
Re: Beats heyrnatól vs önnur?
Yfirleitt eru NC heyrnartól ekki með nein sérstök hljómgæði. Ég væri alveg til í Bose Q15, en ekki útaf hljómgæðunum.
-
- Vaktari
- Póstar: 2105
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
- Reputation: 175
- Staðsetning: Heima
- Staða: Ótengdur
Re: Beats heyrnatól vs önnur?
Klemmi skrifaði:Hvort ætti maður að skoða HD558 eða HD380 Pro?
bæði eru góð. versta pussy move-ið sem þú gætir tekið væri að 'beila' og kaupa philips í staðinn.
i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
Re: Beats heyrnatól vs önnur?
Er að elska mín HD518, opin með soft eyrum, ekki leðurlíki. Nota þau svo mikið að ég er feginn að svitna ekki undan þeim
http://pfaff.is/Vorur/4784-hd-518.aspx
http://pfaff.is/Vorur/4784-hd-518.aspx
Gigabyte X570 - Ryzen 5900 @ 4.5ghz all core - 5ghz single core - 64gb TridentZ 3400mhz - AMD 7900XTX
-
- has spoken...
- Póstar: 179
- Skráði sig: Mán 28. Jan 2008 22:33
- Reputation: 0
- Staðsetning: Kef
- Staða: Ótengdur
Re: Beats heyrnatól vs önnur?
<3 my HD598's
Hef svosem ekki prufad morg onnur professional headphones en thetta er mikid betra en oll thessi gaming brand sem eg notadi adur.
http://www.tolvutek.is/vara/sennheiser- ... heyrnartol
Hef svosem ekki prufad morg onnur professional headphones en thetta er mikid betra en oll thessi gaming brand sem eg notadi adur.
http://www.tolvutek.is/vara/sennheiser- ... heyrnartol
Re: Beats heyrnatól vs önnur?
Senko skrifaði:<3 my HD598's
Hef svosem ekki prufad morg onnur professional headphones en thetta er mikid betra en oll thessi gaming brand sem eg notadi adur.
http://www.tolvutek.is/vara/sennheiser- ... heyrnartol
verst bara að þau eru næstum helmingi dýrari en hd380pro og að mínu mati er hd380pro betri en 598.
Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
-
- has spoken...
- Póstar: 179
- Skráði sig: Mán 28. Jan 2008 22:33
- Reputation: 0
- Staðsetning: Kef
- Staða: Ótengdur
Re: Beats heyrnatól vs önnur?
MatroX skrifaði:Senko skrifaði:<3 my HD598's
Hef svosem ekki prufad morg onnur professional headphones en thetta er mikid betra en oll thessi gaming brand sem eg notadi adur.
http://www.tolvutek.is/vara/sennheiser- ... heyrnartol
verst bara að þau eru næstum helmingi dýrari en hd380pro og að mínu mati er hd380pro betri en 598.
Jamm, HD558 vaeru i betri verdflokki midad vid HD380Pro, annars held eg ad adal munurin er open air vs closed system, eg er ekki ad fila closed system fyrir all purpose use, madur heyrir allt of hatt i sjalfum ser thegar madur talar og stundum heyrir madur i hjartslattinum sinum .
Re: Beats heyrnatól vs önnur?
Senko skrifaði:MatroX skrifaði:Senko skrifaði:<3 my HD598's
Hef svosem ekki prufad morg onnur professional headphones en thetta er mikid betra en oll thessi gaming brand sem eg notadi adur.
http://www.tolvutek.is/vara/sennheiser- ... heyrnartol
verst bara að þau eru næstum helmingi dýrari en hd380pro og að mínu mati er hd380pro betri en 598.
Jamm, HD558 vaeru i betri verdflokki midad vid HD380Pro, annars held eg ad adal munurin er open air vs closed system, eg er ekki ad fila closed system fyrir all purpose use, madur heyrir allt of hatt i sjalfum ser thegar madur talar og stundum heyrir madur i hjartslattinum sinum .
kominn tími á læknisskoðun.?
Búinn að eiga mín 380pro í talsverðan tíma og það sér ekki á þeim. einanangra hljóð mjög vel og gefa eðal tóna
er ekki bara aðal spurningin, viltu opin eða lokuð tól ?
Re: Beats heyrnatól vs önnur?
Ég er með Sennheiser HD 558, þau eru alveg frábær, en kannski dálítið dýr sem fyrstu heyrnartól. Ég mæli með Alessandro MS-1, kosta $100 (~12þ) með sendingakostnaði, og hljóðið í þeim er næstum jafn gott og í HD 558, og jafnvel með betri lágtíðnihljóð. Ég gaf bróður mínum þannig í jólagjöf.
AMD Ryzen 5 5600X | 2x16GB DDR4 | 1TB Sata SSD | AMD Radeon RX 580
Re: Beats heyrnatól vs önnur?
BeyerDynamic hjá Tónastöðinni eru góð
Ryzen 9 5900x // X470 Aorus Gaming // RTX4080 Super // 48 GB 3200MHz // 32" G5 165hz