Bara ein spurning...
Er ekki betra ef maður er að overclocka AMD XP2400+ örgjörva að hafa kælingu sem styður upp að 3400+ heldur en 2600+ ?
Kannski er þetta frekar augljóst en ég tók eftir að í umsögninni um viftuna sem styður 3400+ segir að hún snúist á "2450 +/- 10%" en ég kíkti á monitorinn í "ASUS Probe" og þar stendur að sú sem ég er með (2600+ kælingin) snýst á u.þ.b. 5400rpm
Btw. hérna eru vifturnar - XP2600+ - XP3400+ -