smá hjálp - Toyota verkst
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 608
- Skráði sig: Þri 03. Ágú 2010 07:35
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
smá hjálp - Toyota verkst
hæhæ vaktarar.
Nú er toyan mín eitthvað að fara bila. arg. 2000. já og corolla. Þekkir einhver þannig bíla? Það hefur verið stöðugt ljós efst í vinstra horni mælaborðs.Það hefur verið þannig i yfir 2 ár án vandkvæða. Hafði fengið að vita hjá starfsm á bensínstöð og annars staðar að þyrfti ekki að hafa áhyggjur þetta væri bara bilun í tölvubúnaði. Nú hins vegar er þetta ljos farið að blikka og snúningshraði minnkar var í hægagangi í 900 til 1.1 en er núna í 500 (ef þið fattið) Eg hef ekki farið með hann í smurningu í um 10 þús km en samt fyllt á smurningu fyrir nokkru (keyri um 10000 á ári)
Hefur smurningaleysi áhrif á snúningshraða?
Veit einhver hvað gæti verið að?
og annars, veit einhver um góð verkstæði og ódýr fyrir toyota bíla? vil ekki fara í umboðið þeir eru svo dýrir.
Öll hjálp vel þegin.
kv
Nú er toyan mín eitthvað að fara bila. arg. 2000. já og corolla. Þekkir einhver þannig bíla? Það hefur verið stöðugt ljós efst í vinstra horni mælaborðs.Það hefur verið þannig i yfir 2 ár án vandkvæða. Hafði fengið að vita hjá starfsm á bensínstöð og annars staðar að þyrfti ekki að hafa áhyggjur þetta væri bara bilun í tölvubúnaði. Nú hins vegar er þetta ljos farið að blikka og snúningshraði minnkar var í hægagangi í 900 til 1.1 en er núna í 500 (ef þið fattið) Eg hef ekki farið með hann í smurningu í um 10 þús km en samt fyllt á smurningu fyrir nokkru (keyri um 10000 á ári)
Hefur smurningaleysi áhrif á snúningshraða?
Veit einhver hvað gæti verið að?
og annars, veit einhver um góð verkstæði og ódýr fyrir toyota bíla? vil ekki fara í umboðið þeir eru svo dýrir.
Öll hjálp vel þegin.
kv
-
- spjallið.is
- Póstar: 451
- Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 05:19
- Reputation: 8
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: smá hjálp - Toyota verkst
ég tala oftast við vini og ættingja hvar þeir fara með bílana sína,ég hef einu sinni farið til ódýrt verkstæði í smurningu(gat ekki gert það sjálfur(var ekki heima)),aldrey aftur.olía búinn að sullast aldrey séð jafn ódýra loft síu.
og sá sem vann við bílinn sett loftsíu boxið vitlaust á og klemmdi festingarnar.og þetta var ekki einu sinni vinnubíll ekki eins og það skiptir máli..
og sá sem vann við bílinn sett loftsíu boxið vitlaust á og klemmdi festingarnar.og þetta var ekki einu sinni vinnubíll ekki eins og það skiptir máli..
-
- Skrúfari
- Póstar: 2400
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 153
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: smá hjálp - Toyota verkst
skrifbord skrifaði:hæhæ vaktarar.
Nú er toyan mín eitthvað að fara bila. arg. 2000. já og corolla. Þekkir einhver þannig bíla? Það hefur verið stöðugt ljós efst í vinstra horni mælaborðs.Það hefur verið þannig i yfir 2 ár án vandkvæða. Hafði fengið að vita hjá starfsm á bensínstöð og annars staðar að þyrfti ekki að hafa áhyggjur þetta væri bara bilun í tölvubúnaði. Nú hins vegar er þetta ljos farið að blikka og snúningshraði minnkar var í hægagangi í 900 til 1.1 en er núna í 500 (ef þið fattið) Eg hef ekki farið með hann í smurningu í um 10 þús km en samt fyllt á smurningu fyrir nokkru (keyri um 10000 á ári)
Hefur smurningaleysi áhrif á snúningshraða?
Veit einhver hvað gæti verið að?
og annars, veit einhver um góð verkstæði og ódýr fyrir toyota bíla? vil ekki fara í umboðið þeir eru svo dýrir.
Öll hjálp vel þegin.
kv
Þetta littla saklausa ljós sem þú ert að tala um er að öllum líkindum chek engien ljósið. Þetta ljós logar út af því að það er einhver villa í gangi í tölvúnbúnaði vélarinnar og getur þítt allan andskotan. Það að einhver segi að þetta sé ekkert til að hafa áhigjur af er eins og ef að læknir fengi möppu með sjúkraskrá sjúklings og segir að það sé allt í lagi með mannin án þess að svo mikið sem opna möppuna. Þú veist aldrei fyrir víst hvað er bak við svona ljós án þess að tölvulesa.
Hvað varðar smurninguna. Mældir þú olíuna á bílnum? Of mikil olía getur alveg valdið slæmum vandamálum þó að það sé nú samt örlítið skárra en að hafa enga.
Svo er hreint út sakt heimskulegt að fara ekki með bíl í smur. Það er ekki nó að bæta bara við olíu því það þarf líka að skipta um síu. Sían safnar í sig svarfi úr olíunni og fillist með tímanum. Þegar sían er orðin of mettuð af svarfi fer það að fljóta um vélina sem er vægast sagt ekki æskilegt. Fyrir utna að það kostar nú engin ósköp að fara með bíl í smur á sæmilegu verkstæði.
Mældu olíuna á vélinni. Ef það er of mikið þó það sé ekki nema millimeter yfir hámarkið á mælistikunni VERÐUR að tappa af honum og ég mundi bara fara með hann í smur. Grunar að það sé orðið óheppilega langt síðan það var skipt um loftsíu líka sem getur valdið meyri eiðslu og í extream dæmum stíflast loftsían alveg svo að vélin nær ekki að anda. Það gæti haft áhrif á ganginn í vélinni.
Ef einhver sagði þér að lífið væri auðvelt og það væri ódýrt að reka bíl var hann að ljúa að þér. Það þarf að sinna bílum og því filgir kostnaður sem er talsvert meiri en bara 65K í tryggingar og bensín ( geri ráð fyrir að þú sért ekki með kaskó)
Farðu með bílinn upp í Toyota. Það ætti ekki að taka þá nema max klukkutíma að bilanagreina þetta sem kostar um 10K til 15K. Síðan þegar þú veist hvað er að geturu ákveðið hvort að það borgi sig að gera við það.
Grunar að Toyota séu með fría léttskoðun. Það nær öruglega ekki yfir greiningu á vélarbilunum en mæli samt með að þú farir í það ef það er í boði
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 608
- Skráði sig: Þri 03. Ágú 2010 07:35
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: smá hjálp - Toyota verkst
þakka góð svör en ég forðast að fara í umboðið. það er veit ég til eitthvað af toyota verkstæðum og leita ég að hjalp við að finna þau.
en gott væri að vita hjá þér ef þu getur gefið ráð helduru að dugi að fara bara með bílinn í smurningu? Kannski rétt að byrja á því eða?
Hef ekki athugað stöðu olíu. Eg er því miður einn af þeim sem kem ekki nálægt bíl að öðru leyti en að aka honum.
aðrir meiga líka hjálpa kv.
en gott væri að vita hjá þér ef þu getur gefið ráð helduru að dugi að fara bara með bílinn í smurningu? Kannski rétt að byrja á því eða?
Hef ekki athugað stöðu olíu. Eg er því miður einn af þeim sem kem ekki nálægt bíl að öðru leyti en að aka honum.
aðrir meiga líka hjálpa kv.
Síðast breytt af skrifbord á Sun 03. Mar 2013 18:01, breytt samtals 1 sinni.
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1504
- Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
- Reputation: 38
- Staðsetning: Akranes
- Staða: Ótengdur
Re: smá hjálp - Toyota verkst
Fer alltaf á
Bílar og dekk
Reyndar á akranesi en mjög ódýrir og vandvirkir
Prófaðu að fara með hann í smurningu og sjáðu hvað gerist
Bílar og dekk
Reyndar á akranesi en mjög ódýrir og vandvirkir
Prófaðu að fara með hann í smurningu og sjáðu hvað gerist
-
- Kóngur
- Póstar: 4257
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 192
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: smá hjálp - Toyota verkst
Farðu og láttu smyrja hann og lesa úr check engine ljósinu, mjög mörg verkstæði sem geta lesið þessa bíla.
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 608
- Skráði sig: Þri 03. Ágú 2010 07:35
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: smá hjálp - Toyota verkst
vanur að fara með hann á smurstöðina klöpp vegmúla sé þeir eru með eitthvað bílaverkst. líka svo þeir hljóta geta gert engine check
http://www.smurklopp.is/?page_id=44
http://www.smurklopp.is/?page_id=44
-
- Skrúfari
- Póstar: 2400
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 153
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: smá hjálp - Toyota verkst
skrifbord skrifaði:þakka góð svör en ég forðast að fara í umboðið. það er veit ég til eitthvað af toyota verkstæðum og leita ég að hjalp við að finna þau.
en gott væri að vita hjá þér ef þu getur gefið ráð helduru að dugi að fara bara með bílinn í smurningu? Kannski rétt að byrja á því eða?
Hef ekki athugað stöðu olíu. Eg er því miður einn af þeim sem kem ekki nálægt bíl að öðru leyti en að aka honum.
aðrir meiga líka hjálpa kv.
Sérðu littla gula gaurinn fyrir neðan stóru svörtu plasthlífina á myndinni. Þetta er endinn á svona 40-50cm langri málmstöng. Segir sig alveg sjálft hvernig þú átt að mæla þetta. Þú þarft að vera með tusku/bréf til að þurka olíuna af. Passaðu bara að bílinn standi á alveg láréttu yfirborði. Hafðu slökt á bílnum meðan þú gerir þetta.
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 608
- Skráði sig: Þri 03. Ágú 2010 07:35
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: smá hjálp - Toyota verkst
ja takk þetta litli en ég kann alveg að mæla smurningu. svoldið sem heitir leti.
Re: smá hjálp - Toyota verkst
skrifbord skrifaði:og annars, veit einhver um góð verkstæði og ódýr fyrir toyota bíla? vil ekki fara í umboðið þeir eru svo dýrir.
Það hélt ég líka. Var með Toyota Avensis árg. 2000 (1.6 lítra vél) og bað um verð í tímareimaskipti. Kostaði á bilunu 85-90þús með vinnu og varahlutum hjá tveimur almennum bílaverkstæðum sem ég tékkaði á. Ákvað svo að prófa að heyra í umboðinu, kostaði um 50-55þús hjá þeim með öllu.
Toyota umboðið er með frábæra þjónustu, prófaðu allavega að heyra í þeim og sjáðu hvað þeir segja. Ég sé ekki eftir því. Þeir bjóða einnig upp á hraðþjónustu þar sem þeir snögglega tékka á bílnum fyrir þig meðan þú bíður og láta þig vita ef þetta er eitthvað smotterí eða hvort þú þurfir að panta tíma fyrir bílinn í nánari greiningu. Ég hef nýtt mér það með minn bíl líka, lenti í vandræðum með fjarlæsingarnar og þeir redduðu því meðan ég beið - frítt þó að bíllinn væri þá 11 ára gamall.
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 608
- Skráði sig: Þri 03. Ágú 2010 07:35
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: smá hjálp - Toyota verkst
held sé líka löng bið eftir að komast að a verkstæði hjá toyota. Tel ekki gott að keyra bílinn mikið meðan þetta ljós blikkar.
Re: smá hjálp - Toyota verkst
Ég hélt líka að þeir væru mun dýrari og löng bið hjá þeim áður en ég ákvað að hætta álykta það sjálfur og prófaði að lokum að hringja í þá
En gangi þér vel með þetta. Ég hef einnig talsvert farið með bílinn til Bílaáttunnar í Kópavogi, þeir eru yfirleitt mjög liðlegir. Getur tékkað á þeim líka, þeir gera við Toyota og oftast stuttur biðtími.
En gangi þér vel með þetta. Ég hef einnig talsvert farið með bílinn til Bílaáttunnar í Kópavogi, þeir eru yfirleitt mjög liðlegir. Getur tékkað á þeim líka, þeir gera við Toyota og oftast stuttur biðtími.
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 608
- Skráði sig: Þri 03. Ágú 2010 07:35
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: smá hjálp - Toyota verkst
hæ. ok En skoðun manna er rétt að fara með hann í smurningu fyrst og sjá hvort lagist eða snúa sér bara beint til bílaattunnar eða toyota verkstæðisins?
-
- spjallið.is
- Póstar: 419
- Skráði sig: Mið 04. Des 2002 22:30
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 608
- Skráði sig: Þri 03. Ágú 2010 07:35
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: smá hjálp - Toyota verkst
takk OverClocker
En skoðun manna er rétt að fara með hann í smurningu fyrst og sjá hvort lagist eða snúa sér bara beint til bílaattunnar, bifr.verkst.rvk eða toyota verkstæðisins?
En skoðun manna er rétt að fara með hann í smurningu fyrst og sjá hvort lagist eða snúa sér bara beint til bílaattunnar, bifr.verkst.rvk eða toyota verkstæðisins?
-
- Fiktari
- Póstar: 89
- Skráði sig: Fös 09. Mar 2012 13:19
- Reputation: 0
- Staðsetning: Ak city.
- Staða: Ótengdur
Re: smá hjálp - Toyota verkst
Er þetta check engine ljósið, gult ljós? Er í bíl sem er 2001 mdl og það er útaf pústskynjara sem er ónýtur... Þetta getur þýtt svo margt þetta bölvaða ljós...
Cooler Master HAF X - Intel Core i7 2600K 3.40 GHz @ 4.2 GHz - Gigabyte Z77X-D3H - Cooler Master V8 CPU cooler - Corsair 800w - Gigabyte GTX 770 4gb - 8gb 1600 Mhz - BenQ 24" - Logitech MX518 - Logitech G110 - SSD 120gb
Re: smá hjálp - Toyota verkst
Eftir smá Google leit gæti þetta verið misfire í gangi. Kannski ekki áreiðanlegustu heimildirnar en allavega eitthvað. Þú ættir að láta lesa bílinn sem fyrst og sjá hvað er í gangi.
A flashing "Check engine" light means that the engine is experiencing a 'misfire' (misfire = one or more cylinders are not firing correctly).
The source of the misfire can be a variety of things, ranging from bad gasoline in the tank to a failed engine control computer.
An ignition system failure is the most likely culprit. You could have bad spark plug wires (was it humid/raining when this happened?) or a failing coil pack.
You could try taking it to your local auto parts store (e.g. Autozone). Many of them will attach a code scanner to your car and read out the diagnostic codes for you.
That won't tell you exactly what is wrong but it might give you more clues about the correct area to look.
Read more: My 98 Toyota corolla check engine light came on flashing today and soon after that my car started to learch as i pressed on the gas ,It would hesitate to accelerate the go then hesiate again...Any suggestions? | Answerbag http://www.answerbag.com/q_view/599442#ixzz2MWTbfEwt
Flashing Check engine light = Misfire that WILL CAUSE DAMAGE TO THE CATALYTIC CONVERTER.
Safe to drive? Probably depending on severity. Low enough, you'll lose your Cat. Converter, Too high of a issue = Bye bye motor.
Trust me, dont risk it, it's probaly a minor fix,
my quote as a Auto Tech in training with 10 years of expirence (and im 18) is, A few bucks here and there NOW, is better than a New motor for a 1K$ or 2K$ later
-------------------------------
Added on @ 10:39PM: IF you drive it and keep it so the flash doesnt flash too much, you'll be good, flashing light usually means theres a engine Misfire thats very bad (not the average Check engine misfire that shakes the motor and gets you -4 mpg) and will ruin your converter, or if the misfire leans out the engine enough, cause engine damage
The flashing light is a "Live time signal" (meaning it will flash when the conditions cause it at that second) while the solid yellow check engine is a "Okay, it happened twice, This for real, Check this out bro."
Also, at my Automotive vocational school(Year 1 of 2, Last year), i sat in a civic with a huge misfire on Cyl4 and a massive manifold leak, with the flashing check engine light, realized the cat converter failed because the smog machine had PPM's on HC, Co, and Oxy out of the sky, cat went bad, and the last week with the instructor, the motor just gave, piston rings litterally welded into the block after the autopsy
at what jaidenbl... said: the said special tool is available for rent at auto part stores and its called a On-Board-Diagnostics tool, known as OBD2 for 1996+ (Rarely 1995 cars had them) it can tell you codes like P0XXX (Engine/emissions codes) P1xxx, ect ect can be special mfg/body electrical codes
Yes a Solid Check engine light is okay to drive with often a bit of fuel economy loss (at gas prices this high, every drip counts right?) but it wouldnt pass smog
Source(s):
expirence, got my first repair and toolbox at age 9
-
- Nörd
- Póstar: 120
- Skráði sig: Fim 03. Jún 2010 00:07
- Reputation: 14
- Staða: Ótengdur
Re: smá hjálp - Toyota verkst
Nei, olían á vélinni hefur ekkert með þetta að gera.
A) Láttu bilanagreina bílinn
B) Láttu gera við bílinn
C) Láttu svo smyrja bílinn.
A) Láttu bilanagreina bílinn
B) Láttu gera við bílinn
C) Láttu svo smyrja bílinn.
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 608
- Skráði sig: Þri 03. Ágú 2010 07:35
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: smá hjálp - Toyota verkst
ok NiveaFormen
er ekki örugglega rándýrt að gera við þetta hvað sem það er (bjánalega spurt)?
er ekki örugglega rándýrt að gera við þetta hvað sem það er (bjánalega spurt)?
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 943
- Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
- Reputation: 16
- Staða: Ótengdur
Re: smá hjálp - Toyota verkst
skrifbord skrifaði:ok NiveaFormen
er ekki örugglega rándýrt að gera við þetta hvað sem það er (bjánalega spurt)?
jú þetta er bjánalega spurt, það eru kominn 19 svör í þennan þráð, hringdu niðrá Toyota á morgun, bókaðu tíma og láttu þá bilanagreina þetta og þeir gefa þér verð í hvað kostar að gera við þetta
"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3750
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Reputation: 474
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: smá hjálp - Toyota verkst
skrifbord skrifaði: Hafði fengið að vita hjá starfsm á bensínstöð og annars staðar að þyrfti ekki að hafa áhyggjur þetta væri bara bilun í tölvubúnaði. Nú hins vegar er þetta ljos farið að blikka og snúningshraði minnkar var í hægagangi í 900 til 1.1 en er núna í 500 (ef þið fattið)
kv
það er voðalega lítið sem að er "bara bilun í tölvubúnaði"
semasgt, orðið bara á ekkert heima í þessari setningu.
já og það að snúningshraði í hægagangi eftir að bíll hafi verið orðinn heitur sé í 900 - 1100 snúningum er einfaldlega of mikið, ef að ég man rétt þá ætti hann að vera í kringum 750 (miðað við bensínvél það er að segja)
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
-
- 1+1=10
- Póstar: 1109
- Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
- Reputation: 3
- Staðsetning: Akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: smá hjálp - Toyota verkst
Ég mundi byrja á því að fara vel yfir kertaþræði, taka á kertum, jafnvel skipta um allavega gá hvort þau séu laus, sprauta raka-eyði-vara (eða silicon) á þræðina, losa þá af kertum og setja aftur á eftir að hafa skoðað endana, sem og á þræðina sem liggja í kveikjubox, spreyja vel í kringum háspennuboxið sem og kveikjulokið. Loks, athuga vatnið. Ef það er að minnka eða hefur verið að minnka, þá getur verið farin hedd-pakkning sem gæti útskýrt þetta ljós líka (gengur ekki vel þar sem lekur)
Spurning að setja líka ís-vara í bensíntankinn. Síðasti áratugur er búinn að vera mjög umbreytingarsamur hvað veður varðar og slíkt getur framkallað mikinn raka í bensíntönkum.. sem þýðir ef lítið bensín er eftir, vatn inn á vél með gang-truflunum.
Átt að sjálfsögðu að tékka á stöðu á olíu sem oftast sjálfur.
Spurning að setja líka ís-vara í bensíntankinn. Síðasti áratugur er búinn að vera mjög umbreytingarsamur hvað veður varðar og slíkt getur framkallað mikinn raka í bensíntönkum.. sem þýðir ef lítið bensín er eftir, vatn inn á vél með gang-truflunum.
Átt að sjálfsögðu að tékka á stöðu á olíu sem oftast sjálfur.
-
- Kóngur
- Póstar: 4431
- Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
- Reputation: 6
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: smá hjálp - Toyota verkst
Ef þú ert á ak þá skal ég lesa hann fyrir þig...frítt
sent úr s2
sent úr s2
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1250
- Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
- Reputation: 66
- Staðsetning: 192.168.1.254
- Staða: Ótengdur
Re: smá hjálp - Toyota verkst
Hljómar bíllinn öðruvísi núna enn hann gerði áður en ljósið kom á? (gengur asnalega og hljómar td. eins og dísel bíll?)
Ég myndi skjóta á að kerti séu slöpp og olían orðin ljót, láttu skipta um bæði, ef það lagar ekki hægaganginn þá getur þú getur nánast bókað það að eitthver skynjari hjá þér sé ónýtur. (þal. kemur check engine ljósið)
Ég myndi skjóta á að kerti séu slöpp og olían orðin ljót, láttu skipta um bæði, ef það lagar ekki hægaganginn þá getur þú getur nánast bókað það að eitthver skynjari hjá þér sé ónýtur. (þal. kemur check engine ljósið)