OC á 2.8ghz Prescott


Höfundur
Andri Fannar
Tölvutryllir
Póstar: 687
Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

OC á 2.8ghz Prescott

Pósturaf Andri Fannar » Mán 26. Júl 2004 20:14

Sælir ég er nýr í oc bransanum og ég er með 1 stóra viftu í fortron aflgjafanum og 2 kassaviftur + zalman örraviftu og er örrinn í ca 28° og system temp er 13°c í augnablikinu og ég var að pæla, ætti ég ekki að geta yfirklukkað þetta um heilan helling og hækkar hitinn á örranum eftir yfirklukkun eða...? ég er með Kingstone 512mb ddr 400mhz minni :P


« andrifannar»

Skjámynd

WarriorJoe
has spoken...
Póstar: 158
Skráði sig: Mið 12. Mar 2003 11:38
Reputation: 0
Staðsetning: behind you
Staða: Ótengdur

Pósturaf WarriorJoe » Mán 26. Júl 2004 20:15

Hitinn á örranum mun hækka við oc'ið.. Ættir allveg að geta náð honum í 3.2ghz.. Veit annars ekkert um prescott.. Minnir að ég hafi lesið um að þeir oc'ist ekki jafn vel og Northwood örrarnir..

Muna að læsa AGP/PCI áður en þú byrjar ;)


P4 3.0 ghz @ 3.5 * Abit IC7-Max3* 2x 512 MB Kingston Hyperx PC3200


Höfundur
Andri Fannar
Tölvutryllir
Póstar: 687
Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Andri Fannar » Mán 26. Júl 2004 20:18

hvar læsi ég því í biosnum? í móbóinu er eikkað CoreCell chip sem á að hjálpa við oc og læti, msi pt880 neo, get farið í bios og farið í overclock eikkað og vel td Commander og þá á hraðinn að hækka á 15% :s :?


« andrifannar»

Skjámynd

Nemesis
Ofur-Nörd
Póstar: 297
Skráði sig: Mið 29. Okt 2003 01:46
Reputation: 1
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Nemesis » Mán 26. Júl 2004 21:33

Nettur fiskur :>




Steini
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 358
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 22:36
Reputation: 0
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf Steini » Mán 26. Júl 2004 21:49

Wtf hvað er málið með að vera með prescott í 28° idle, á hann ekki að vera í kringum 50° eða?? hvað ertu að nota til að mæla hitann á þessu



Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1314
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Reputation: 103
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Fletch » Mán 26. Júl 2004 22:22

28°C idle á prescott með standard loftkælingu og normal ambient hita er ekki fræðilegur...

Mörg móðurborð sýna einfaldlega alltof lágan hita

Fletch


AMD Ryzen 3900XT * Nvidia GTX 4080s * Asus TUF mATX * 64GB DDR4
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * Alienware 34" OLED AW3423DWF


Cicero
Nörd
Póstar: 107
Skráði sig: Mán 31. Maí 2004 21:55
Reputation: 0
Staðsetning: if in doubt: pound on it
Staða: Ótengdur

Pósturaf Cicero » Mán 26. Júl 2004 22:26

prescott eiga að oc'ast mjög vel ef hitinn helst stable.




Höfundur
Andri Fannar
Tölvutryllir
Póstar: 687
Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Andri Fannar » Mán 26. Júl 2004 23:58

Steini skrifaði:Wtf hvað er málið með að vera með prescott í 28° idle, á hann ekki að vera í kringum 50° eða?? hvað ertu að nota til að mæla hitann á þessu
ég nota biosinn


« andrifannar»

Skjámynd

Stutturdreki
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1696
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 35
Staða: Ótengdur

Re: OC á 2.8ghz Prescott

Pósturaf Stutturdreki » Þri 27. Júl 2004 09:52

svamli skrifaði:.. og system temp er 13°c í augnablikinu ..


Er þér ekkert kalt? :D Efast stórlega um að þú náir hitanum innann í tölvukassanum niðurfyrir lofthita í herberginu með viftu kælingu. Td. er hitinn í kassanum hjá mér yfirleitt svona 5-10°c yfir herbergis hita (idle), og ef ég ætlaði að ná þessum hita (kulda) í kassanum þyrfti lofthitinn í herberginu að far niður í 3-7°c!!!

Annars til að yfirklukka þarf að gera eftirfarandi (very basic):
    1. Festa hraðan á agp/pci í 66/33 (agp lock eða eins og á móðurborðinu mínu þá set ég frequency handvirkt)

    2. Breyta 'divider' fyrir minnið í 5:4 eða 4:3 (heitir reyndar multiplier í BIOS hjá mér, minnið þolir miklu minni (lægri) yfirklukkun heldur en örgjörvinn. Sjálfgefin divider er yfirleitt 1:1 sem þýðir að þegar bus speed á minninu nær hámarki kemurðu ekki örgjörvanum hærra. Með 5:4 divider kemurðu bus speed á örgjörvanum í 250(sam svarar FSB 1000, og (northwood 2.8Ghz)CPU í 3500Mhz) og minnið er samt bara með FSB upp á 200 (samsvarar DDR 400)).

    3. Hækka FSB í smá skrefum og svo er vinsælt að prófa með td. Prime95 (Ef það koma villur í Prime95 hefurðu sett FSB of hátt og þarft að lækka aftur. Hjá mér fylgdi með tól til að breyta FSB þannig að ég þarf ekki að gera það í BIOS fyrr en ég hef komist að því hvað er stabílt, þarf þá ekki að gera ClearCMOS þegar FSB fer yfir strikið, crashar reyndar reglulega en þægilegra heldur en að vera að vesenast í BIOS).

    4. Lesa greinar á netinu :) (td. á Megahertz.is eða bara Google).

Svo er reyndar Bus Speed og FSB nokkurn vegin það sama, það er að segja bus speed ákvarðar FSB. Ef þú ert með 800Mhz FSB þá er bus speed 200 með multiplier 4 og minnið á DDR400 (ef þú uppfyllir skilyrði fyrir DDR) með multiplier 2. Ef Bus Speed er 133 þá er FSB 533 og minnið DDR266.. og svo framvegis..

Hraði á minni = bus speed x1 (single chanel) / bus speed x 2 (dual chanel)
Hraði á FSB = bus speed x 4
Hraði á CPU = FSB x multiplier (multiplier er td. x14 á 2.8Ghz northwood)

Vona að þetta hjálpi eitthvað því ég veit ekki hvort ég nenni að skrifa þetta aftur.. og ég las þetta hvort eð er allt einhverstaðar annars staðar.




Steini
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 358
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 22:36
Reputation: 0
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf Steini » Þri 27. Júl 2004 17:50

Já fletch mér datt það líka í hug, og já gleymdi því, hitinn í kassanum getur ekki verið 13° nema það sé cirka 10° hiti inni hjá þér. Hitinn í mínum kassa er 27-30° og það er nokkuð gott loftflæði í honum




Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1824
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Reputation: 8
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Snorrmund » Þri 27. Júl 2004 18:00

Hraði á CPU = FSB x multiplier (multiplier er td. x14 á 2.8Ghz northwood)

Meinaru ekki Hraði á CPU = Bus speed X multiplier
þarsem 14x800 myndi aldrei stemma en 14x200 =2800?




axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1791
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 81
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Pósturaf axyne » Þri 27. Júl 2004 18:26

Snorrmund skrifaði:
Hraði á CPU = FSB x multiplier (multiplier er td. x14 á 2.8Ghz northwood)

Meinaru ekki Hraði á CPU = Bus speed X multiplier
þarsem 14x800 myndi aldrei stemma en 14x200 =2800?


FSB = Bus speed samkvæmt mínum kokkabókum.

bussinn á intel örgjörvum er quetriplaður hvernig sem það er skrifað hann er "fjórfaldaður".




Steini
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 358
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 22:36
Reputation: 0
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf Steini » Þri 27. Júl 2004 18:27

Jújú það er rétt snorrmund




Drulli
Fiktari
Póstar: 77
Skráði sig: Fim 09. Okt 2003 22:48
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Drulli » Þri 27. Júl 2004 18:58

Quad eða Quadro er fjórfalt.



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3759
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Þri 27. Júl 2004 21:11

Trible,Quodruple



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Þri 27. Júl 2004 22:29

single, dual, triple, quadruple :roll:



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3759
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Þri 27. Júl 2004 23:27

single, double, triple, quadruple, quintuple, sextuple, septuple, octuple, nonuple, decuple



Skjámynd

Stutturdreki
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1696
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 35
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stutturdreki » Mið 28. Júl 2004 09:11

Snorrmund skrifaði:
Hraði á CPU = FSB x multiplier (multiplier er td. x14 á 2.8Ghz northwood)

Meinaru ekki Hraði á CPU = Bus speed X multiplier
þarsem 14x800 myndi aldrei stemma en 14x200 =2800?


Duh.. þetta með 14x800 er bara óskhyggja hjá mér.. :)