Var að kaupa Aceex AWR51/2 Wireless Router(Með Conextant Chipset) fyrir stuttu og er ekki alveg að skilja hann hundrað prósent og hér er heimasíða fyrirtækisins með upplýsingar um þennan router http://www.aceex.com.tw/test1/product/awr51.htm og svo er hægt að fara í manual til að reyna að læra á hann ennþá betur en virðist sem það dugði mér ekki(Væri betra að sjá manual til að skilja betur um hvað ég er að tala um.
En allavega mig vantar upplýsingar hvernig á að fá NAT stillingar hvernig á að virka t.d. að mín tölva fari einhvern veginn fram hjá eldveggnum hjá routernum(sem eins og hún væri default server eða user) og þá þarf ég ekki að vera að opna port sem ég nenni alls ekki að gera(svo mikið af þeim og það er ekki hægt bara að gera t.d. 6000-6069 en heldur þarftu að gera öll í einu) og ef enginn veit hvernig á að gera það þá hvernig á að slökkva bara á eldveggnum, hef nefnilega ekki fundið það í stillingunum og ekki heldur ef ég geri start > run > cmd > telnet og ip á router því þá kemur bara up svona setup og ég get ekki skrifað neinar commands.
Svo er það Bridge filtering(eða þá svona allow listi yfir þá sem mega nota þráðlausa netið, því ég nenni ekki að taka neinar áhættur að þrufa að borga þvílíkt háan reikning).
Ég fer í bridge filtering og skoða mig um og finn 3 reiti sem ég þarf að stimpla upplýsingar inn í og finn þar.
ID Source MAC* Destination MAC* TYPE** og svo smá leiðbeiningar sem ég heldur ekki að fatta
* MAC address should looks like 000002fa6fab
** TYPE is Ethernet type should looks like a5ff
Og ég er nokkuð viss um að 1 af þessum ramma eigi að fara physical address sem ég finn með því að gera start > run > cmd og svo ipconfig/all en eg ég er að gera mistök væri fínt að það væri leiðrétt mig og sagt mér hvaða upplýsingar eiga að far inn í þessa 3 ramma sérstaklega þessum TYPE** er ekki að fatta neitt í honum.
Takk fyrir, í von um góð svör sem munu hjálpa mér og ég mun vera óendanlega þakklátur honum/þeim sem hjálpuðu mér í gegnum þetta.
Vandamál með Aceex AWR51/2 Wireless Router,Conextant Chipset
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 687
- Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
-
- Fiktari
- Póstar: 77
- Skráði sig: Mán 26. Apr 2004 23:24
- Reputation: 0
- Staðsetning: Njarðvík, Reykjanesbær
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Öhm sko.. er ekki alveg að fatta hvað þú meinar. En ef ég er að skilja þig rétt. Þá hef ég þetta að segja.
Sko, í fyrsta lagi, þá mynd ég aldrei mæla með að slökkvá á NAT'inu ef það væri nú hægt, en svo er ekki. Því Routerinn virkar jú varla án þess. Og persónulega þá mæli ég með því að þú forwardir bara öllum portum sem þú þarft að nota svo að það séu ekki helling af óþarfa portum opin, því þá getur verið létt að hacka þig.. En svo ef þú villt hafa öll port opin, getur þá ekki bara forwardað portun 1-99999 (man ekki hvað þau eru mörg) á innranets ip töluna þína.
Sko, í fyrsta lagi, þá mynd ég aldrei mæla með að slökkvá á NAT'inu ef það væri nú hægt, en svo er ekki. Því Routerinn virkar jú varla án þess. Og persónulega þá mæli ég með því að þú forwardir bara öllum portum sem þú þarft að nota svo að það séu ekki helling af óþarfa portum opin, því þá getur verið létt að hacka þig.. En svo ef þú villt hafa öll port opin, getur þá ekki bara forwardað portun 1-99999 (man ekki hvað þau eru mörg) á innranets ip töluna þína.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3835
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 157
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Ég er með þráðlausan router (sem ég fékk í tilboði frá OgVodafone) með conextant chipsetti og ég þarf ekki að opna nein port til að geta notað hann (þarf að opna fyrir sum sérstök forrit reyndar). Hérna eru kannski einvherjar upplýsingar sem geta hjálpað þér.
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 94
- Skráði sig: Mið 05. Maí 2004 20:49
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Daz skrifaði:Ég er með þráðlausan router (sem ég fékk í tilboði frá OgVodafone) með conextant chipsetti og ég þarf ekki að opna nein port til að geta notað hann (þarf að opna fyrir sum sérstök forrit reyndar). Hérna eru kannski einvherjar upplýsingar sem geta hjálpað þér.
mm nice myndi örugglega virka
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1702
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
- Reputation: 38
- Staða: Ótengdur
GoDzMacK skrifaði:..að fá NAT stillingar hvernig á að virka t.d. að mín tölva fari einhvern veginn fram hjá eldveggnum hjá routernum..
Hvað meinarðu eiginlega með því? Kemstu ekki á netið í gegnum routerinn?
Routerar hleypa yfirleitt allri 'outbound' traffík athugasemdalaust útfyrir (svo lengi sem routerinn er rétt uppsettur) en hinsvegar þarf að stilla port forwarding fyrir 'incoming' traffík.
Svo lengi sem þú ert ekki að reka neina þjónustu (vefþjón, póstþjón eða bara CS server) þá myndi ég láta þetta alveg kjurt því þetta veitir vernd fyrir öllum óæskilegum forritum/einstaklingum sem eru eitthvað að reyna að tengjast inn á port á vélinni/vélunnum þinni/þínum.