Samsung Galaxy S IV (S4)

Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Samsung Galaxy S IV (S4)

Pósturaf KermitTheFrog » Þri 26. Feb 2013 12:54

Live stream kl 23:00 í kvöld: https://www.youtube.com/watch?feature=p ... DXILsX7_QI

Jæja, er ekki tilefni í nýjan þráð þar sem Samsung munu líklegast kynna nýjan Galaxy S síma í mars?

Persónulega er ég alltaf mjög spenntur en varð fyrir vonbrigðum með S III. En ef þeir rumorar sem ég hef heyrt og séð af S IV reynast sannir þá er ég nokkuð spenntur. Vona að ég verði ekki fyrir jafn miklum vonbrigðum með þennan.

Rumors um 5" 1080x1920 HD skjá (ekki AMOLED hef ég lesið einhvers staðar) eru eitthvað sem ég er mjög spenntur fyrir því að sjá hvort verði að veruleika.

Annars má líklegast búast við quad core, 2GB RAM og þessum basic spekkum.

http://www.nairaland.com/1202292/samsun ... unch-march
http://www.gsmarena.com/samsung_galaxy_s_iv-5125.php

UPDATE:

Mynd

Mynd

Mynd
Síðast breytt af KermitTheFrog á Fös 15. Mar 2013 02:08, breytt samtals 6 sinnum.



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Pósturaf dori » Þri 26. Feb 2013 13:19

Myndin sem þú vísar í virkar ekki (fyrir mig, hugsanlega læst á þá sem hafa heimsótt þetta forum þarna).

Jebbs, eftir að ég fer inná forumið þá virkar myndin.



Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3362
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Pósturaf mercury » Þri 26. Feb 2013 15:30

Mynd
lýst bettur á þetta.
Hinn er alltof líkur einhverju ávaxtadóti.



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4334
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 383
Staða: Tengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Pósturaf chaplin » Þri 26. Feb 2013 15:36

Mér finnst 4.7" vera algjört hámark, en 2 GHz Quad Core, djöfull er þetta að gerast hratt!


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS


playman
Vaktari
Póstar: 2001
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 74
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Pósturaf playman » Þri 26. Feb 2013 15:43

chaplin skrifaði:Mér finnst 4.7" vera algjört hámark, en 2 GHz Quad Core, djöfull er þetta að gerast hratt!

Höfum við eitthvað að gera með quad core?
Mér fannst endilega að ég hafi lesið fyrir stuttu að símarnir rétt svo höndli dualcore, og að allt fyrir ofan dualcore sé bara "sale gimmick"
Þá var talað um að það eina sem skipti máli var hversu öflugur örgjafin er, frekar en hvort að hann sé single eða dualcore.
Sel það ekki dýrara en ég keypti það.

kanski einhver sem getur útskírt það betur?


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9

Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Pósturaf dori » Þri 26. Feb 2013 15:47

Þið eruð ekki skörpustu hnífarnir í skúffunni. Ekki djúplinka í myndir á síðu sem leyfir það ekki. Takið myndinar og setjið þær inná imgur eða eitthvað.

@playman
Hvernig getur skipt máli hvort örgjörvi sé "öflugur" (væntanlega talið í hz?) en ekki hvort hann sé margra kjarna? Það væru þá bara forritin sem væru ekki nægilega vel skrifuð til að nýta fleiri kjarna.



Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Pósturaf Swooper » Þri 26. Feb 2013 16:18

Hmm... Veit ekki hvort mér lýst á hann ef þetta eru speccarnir. 5" er orðið svo svaka stórt finnst mér... Einnig: Engir capacitive takkar heldur nexus-style snertitakkar neðst á skjánum? Giska á að þetta sé líklega ekki mjög legit mynd sem playman linkaði á...


PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1

Skjámynd

MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1652
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Pósturaf MuGGz » Þri 26. Feb 2013 16:58

Ég fór úr SII yfir í Note2 og ég myndi ekki getað farið til baka í skjástærð, fyrir mér er 5" of lítið :-"




playman
Vaktari
Póstar: 2001
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 74
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Pósturaf playman » Þri 26. Feb 2013 17:22

dori skrifaði:@playman
Hvernig getur skipt máli hvort örgjörvi sé "öflugur" (væntanlega talið í hz?) en ekki hvort hann sé margra kjarna? Það væru þá bara forritin sem væru ekki nægilega vel skrifuð til að nýta fleiri kjarna.

Ég var að tala um Hz og nm eða hvað svosem þetta allt er, hefði kanski átt að taka það framm, any way.
Eins og ég sagði þetta var bara það sem að ég las, og því áhvað ég að spyrja um þetta, því ég veit lítið um hardware virkni og allt það dót í símum.
Eins mig minnir þá var talað um að forrit og stýrikerfi hafa ekkert með alla þessa kjarna að gera, og myndir ekki græða nema einhverjar mícrósekúndur sem einginn myndi taka eftir.
En svo er kanski spurning að þetta henti betur fyrir leikina heldur en forrit og stýrikerfi, þar sem að leikir eru oft proccessor sugur.


Swooper skrifaði:Hmm... Veit ekki hvort mér lýst á hann ef þetta eru speccarnir. 5" er orðið svo svaka stórt finnst mér... Einnig: Engir capacitive takkar heldur nexus-style snertitakkar neðst á skjánum? Giska á að þetta sé líklega ekki mjög legit mynd sem playman linkaði á...

Hvaða mynd linkaði ég á? :shock:


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9

Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Pósturaf Swooper » Þri 26. Feb 2013 18:04

playman skrifaði:Hvaða mynd linkaði ég á? :shock:

Ah, kannski var það chaplin fyrir ofan þig. Þessi mynd amk.
MuGGz skrifaði:Ég fór úr SII yfir í Note2 og ég myndi ekki getað farið til baka í skjástærð, fyrir mér er 5" of lítið :-"

Heh.. ég er á S2 núna einmitt, finnst það fín stærð en myndi alveg meika S3... ég veit að það eru bara, hvað, 0,2" í viðbót upp í S4, en þá er stækkunin orðin svo mikil úr S2. Fínt að það séu til svona Note símar í 5+" fyrir þá sem vilja, en mér finnst að Galaxy línan ætti að halda sig undir því...


PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1

Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Pósturaf KermitTheFrog » Þri 26. Feb 2013 20:15

dori skrifaði:Þið eruð ekki skörpustu hnífarnir í skúffunni. Ekki djúplinka í myndir á síðu sem leyfir það ekki. Takið myndinar og setjið þær inná imgur eða eitthvað.

@playman
Hvernig getur skipt máli hvort örgjörvi sé "öflugur" (væntanlega talið í hz?) en ekki hvort hann sé margra kjarna? Það væru þá bara forritin sem væru ekki nægilega vel skrifuð til að nýta fleiri kjarna.


Slakaðu á, það stendur hvergi að ekki sé hægt að hotlinka af þessari síðu.

En annars er ég nokk sammála með takkana, finnst algert must að hafa þá á S2 sem ég er með núna en maður veit aldrei hvort það sé jafnvel þægilegra að hafa bara soft buttons á skjánum. Gefur kost á að nýta plássið betur og stækka skjáinn án þess að stækka umgjörðina.



Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Pósturaf Swooper » Þri 26. Feb 2013 21:03

KermitTheFrog skrifaði:En annars er ég nokk sammála með takkana, finnst algert must að hafa þá á S2 sem ég er með núna en maður veit aldrei hvort það sé jafnvel þægilegra að hafa bara soft buttons á skjánum. Gefur kost á að nýta plássið betur og stækka skjáinn án þess að stækka umgjörðina.

Hmm, það er reyndar valid. Ætli þetta sé í raun jafn stór skjár og S3 nema með auka takkarönd? Ef svo er þá sleppur þessi skjástærð alveg...


PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1

Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Pósturaf KermitTheFrog » Fim 14. Mar 2013 11:06

Jæja, eventið er í kvöld á miðnætti á okkar tíma. Hverjir ætla að fylgjast með?




hkr
spjallið.is
Póstar: 407
Skráði sig: Fös 23. Jan 2009 14:22
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Pósturaf hkr » Fim 14. Mar 2013 11:46

Hann verður víst með 2x quad core örgjörva (1.8 GHz quad-core ARM Cortex-A15 and 1.2 GHz quad-core ARM Cortex-A7), kallaður Exynos 5 Octa.
http://www.gsmarena.com/confirmed_exyno ... s-5681.php

Hér er svo linkur á eventið: https://www.youtube.com/watch?feature=p ... DXILsX7_QI og tilheyrandi countdown í gangi núna.



Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2026
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 79
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Pósturaf hfwf » Fim 14. Mar 2013 12:36

Kemur í ljós, allt getgátur eins og er. Mun klárlega horfa á miðnættinu ef þetta verður ekki of langt event.

edit: miðað við öll leaks sem eru að koma nuna og hafa komið , þá verð ég að segja að ég er ekki majorly impressed.



Skjámynd

DaRKSTaR
Geek
Póstar: 800
Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
Reputation: 76
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Pósturaf DaRKSTaR » Fim 14. Mar 2013 15:06

verður gaman að sjá speccana


I9 10900k | Gigabyte RTX 3060 TI | Samsung Odyssey G7 32" | Corsair H100x | Gigabyte Z490 Aorus Elite | G.SKILL Trident Z 32GB @ 3600mhz | Lian-Li O11 XL ROG | XPG Pro 512GB | Seasonic Focus 850W Gold | Corsair K95 Platinum | Logitech G502 Hero | Steelseries Arctis Pro Wireless

Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3362
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Pósturaf mercury » Fim 14. Mar 2013 19:04




Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Pósturaf KermitTheFrog » Fim 14. Mar 2013 23:00




Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2409
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 156
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Pósturaf Black » Fim 14. Mar 2013 23:06

KermitTheFrog skrifaði:Allt að gerast: https://www.youtube.com/watch?feature=p ... DXILsX7_QI


Allt eða ekkert,

In few minutes,

-- In few minutes
:dissed


-----------------
update;

þetta er byrjað

lítur nú alveg út eins og s3

Mynd
Síðast breytt af Black á Fim 14. Mar 2013 23:22, breytt samtals 1 sinni.


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |

Skjámynd

oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Pósturaf oskar9 » Fim 14. Mar 2013 23:20

Er þetta ekki S3......lol


"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"

Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3077
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 45
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Pósturaf beatmaster » Fim 14. Mar 2013 23:21

s.PNG
s.PNG (102.47 KiB) Skoðað 8780 sinnum


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.

Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3077
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 45
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Pósturaf beatmaster » Fim 14. Mar 2013 23:24

minni en S3 að ummáli en stærri skjár (5")

s6.PNG
s6.PNG (150.23 KiB) Skoðað 8748 sinnum

s5.PNG
s5.PNG (153.62 KiB) Skoðað 8748 sinnum

s4.PNG
s4.PNG (225.87 KiB) Skoðað 8748 sinnum

s3.PNG
s3.PNG (138.73 KiB) Skoðað 8748 sinnum

s2.PNG
s2.PNG (177.28 KiB) Skoðað 8748 sinnum
Síðast breytt af beatmaster á Fim 14. Mar 2013 23:30, breytt samtals 1 sinni.


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.

Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Pósturaf KermitTheFrog » Fim 14. Mar 2013 23:28

2600mah battery! non removable heyrðist mér




vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Tengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Pósturaf vesley » Fim 14. Mar 2013 23:29

13mp rear og 2mp front. Hægt að nota báðar í einu
2gb RAm
16-32-64gb minni

2600mAh batterí sem hægt er að fjarlægja
hita og rakaskynjari
infrared sem gerir það að verkum að hægt er að nota símann sem fjarstýringu.




Tesy
</Snillingur>
Póstar: 1075
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
Reputation: 12
Staðsetning: 108 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Pósturaf Tesy » Fim 14. Mar 2013 23:47

Jæja, þá er þetta búið, hvað finnst ykkur?

Nokkuð pirrandi kynning tbh
Síðast breytt af Tesy á Fös 15. Mar 2013 00:03, breytt samtals 2 sinnum.