Sælir
Viftan í skjákortinu mínu er að hegða sér undarlega. Þegar ég spila leiki þá fer RPM-ið alltaf í botn eftir nokkrar mínútur og hljómar eins og flugvél þrátt fyrir að kortið sé einungis í 50 gráðum.
Er búinn að prufa að læsa hana í CCC í 45%, prufaði líka Afterburner og setti í 45%. Gerist alltaf það sama.
Búinn að installa dræverum aftur og ekkert virkar. Virðist ekki geta stjórnað viftunni. Ef ég finn ekkert útúr þessu ætla ég að setja OS-ið upp aftur.
Einhver hér sem hefur lent í þessu eða hefur uppástungur?
MSI R7950 Twin Frozr viftuvandamál
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 16
- Skráði sig: Mið 19. Jan 2011 19:54
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 16
- Skráði sig: Mið 19. Jan 2011 19:54
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: MSI R7950 Twin Frozr viftuvandamál
Er búinn að vera að prófa þetta.
Ég læsi viftuna í 45% og hún fer þangað. Svo kveiki ég á t.d. Furmark eða einhverjum random leik.
Þegar kortið kemst í 55 gráður fer viftan að hækka rólega.
Svo í 57-58 gengur hún af göflunum...
Makes no sense.
Ég læsi viftuna í 45% og hún fer þangað. Svo kveiki ég á t.d. Furmark eða einhverjum random leik.
Þegar kortið kemst í 55 gráður fer viftan að hækka rólega.
Svo í 57-58 gengur hún af göflunum...
Makes no sense.
Re: MSI R7950 Twin Frozr viftuvandamál
Byrjaði þetta að gerast eftir e-h breytingar? Búinn að prufa annan driver?
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 16
- Skráði sig: Mið 19. Jan 2011 19:54
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: MSI R7950 Twin Frozr viftuvandamál
Búinn að prufa einn eldri driver. Engar breytingar nema ég skipti gölluðu 660ti korti út fyrir þetta.
Eina sem ég hef fundið inná netinu um þetta var RMA: http://forum-en.msi.com/index.php?topic=166687.0
Eina sem ég hef fundið inná netinu um þetta var RMA: http://forum-en.msi.com/index.php?topic=166687.0
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 353
- Skráði sig: Sun 13. Mar 2011 13:03
- Reputation: 16
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: MSI R7950 Twin Frozr viftuvandamál
ég myndi bara skila kortinu og fá nýtt.
ef það gengur ekki þá hljómar þetta eins og bios vandamál, ég er akkurat með svona kort og ekkert vesen á mínu en það eru reyndar til amk 3 týpur af þeim, er þitt kort með 2x6 pin tengjum eða 1x6+1x8?
annars geturu nátturulega alltaf fengið þér betri kælingu þar sem twin frozr kælingin verður hvort eð er fljótt hávær þegar þú ferð út í yfirklukkun.
edit: hver eru stock clocks hjá þér?
ef það gengur ekki þá hljómar þetta eins og bios vandamál, ég er akkurat með svona kort og ekkert vesen á mínu en það eru reyndar til amk 3 týpur af þeim, er þitt kort með 2x6 pin tengjum eða 1x6+1x8?
annars geturu nátturulega alltaf fengið þér betri kælingu þar sem twin frozr kælingin verður hvort eð er fljótt hávær þegar þú ferð út í yfirklukkun.
edit: hver eru stock clocks hjá þér?
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 16
- Skráði sig: Mið 19. Jan 2011 19:54
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: MSI R7950 Twin Frozr viftuvandamál
Mitt kort er 2x6 pin. Stock clocks eru 960 og 1250.
Er búinn að update-a Bios og finn ekki Vbios update fyrir kortið sjálft. Búinn að hjóla beint í MSI og þeir standa á gati.
Ég mun ekki yfirklukka til að byrja með þar sem þetta kort étur nánast allt sem ég kasta á það eins og er. Væri samt fínt að komast yfir 55 gráður án þess að stock viftan fari í 100%, hljómar eins og ég sitji inní flugvélahreyfli.
Bjalla í verkstæðið á mánudag og reyni að skipta því út. Vonandi fyrir ASUS týpuna... þar sem þetta er annað skjákortið frá MSI á stuttum tíma sem ég fæ gallað.
Er búinn að update-a Bios og finn ekki Vbios update fyrir kortið sjálft. Búinn að hjóla beint í MSI og þeir standa á gati.
Ég mun ekki yfirklukka til að byrja með þar sem þetta kort étur nánast allt sem ég kasta á það eins og er. Væri samt fínt að komast yfir 55 gráður án þess að stock viftan fari í 100%, hljómar eins og ég sitji inní flugvélahreyfli.
Bjalla í verkstæðið á mánudag og reyni að skipta því út. Vonandi fyrir ASUS týpuna... þar sem þetta er annað skjákortið frá MSI á stuttum tíma sem ég fæ gallað.
-
- Vaktari
- Póstar: 2105
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
- Reputation: 175
- Staðsetning: Heima
- Staða: Ótengdur
Re: MSI R7950 Twin Frozr viftuvandamál
Prufaðu Rivatuner.
i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 16
- Skráði sig: Mið 19. Jan 2011 19:54
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: MSI R7950 Twin Frozr viftuvandamál
Datt það í hug en það virkar ekki heldur. Og ekki Speedfan né Precision. (By the way, er bara með eitt forrit installað í einu)
Tók líka eftir einu áðan, þegar vifturnar fara í botn (í 55 gráðum) hoppar GPU load á milli 64% og 100% eins og brjálæðingur (í stress testi). Kortið fer hæst í 62 gráður.
Lítur út fyrir að vera einstaklega gallað eintak.
Tók líka eftir einu áðan, þegar vifturnar fara í botn (í 55 gráðum) hoppar GPU load á milli 64% og 100% eins og brjálæðingur (í stress testi). Kortið fer hæst í 62 gráður.
Lítur út fyrir að vera einstaklega gallað eintak.