danheling92 skrifaði:Rosalega pirrandi að sjá hann fá á sig öll þessi högg í endan, Gunnar átti bara að vera miskunnarlaus og rota hann.
Það er auðvelt að sita heima í sófa og segja þetta, menn eru gjörsamlega örmagna eftir svona bardaga.
danheling92 skrifaði:Rosalega pirrandi að sjá hann fá á sig öll þessi högg í endan, Gunnar átti bara að vera miskunnarlaus og rota hann.
GuðjónR skrifaði:danheling92 skrifaði:Rosalega pirrandi að sjá hann fá á sig öll þessi högg í endan, Gunnar átti bara að vera miskunnarlaus og rota hann.
Það er auðvelt að sita heima í sófa og segja þetta, menn eru gjörsamlega örmagna eftir svona bardaga.
FuriousJoe skrifaði:GuðjónR skrifaði:danheling92 skrifaði:Rosalega pirrandi að sjá hann fá á sig öll þessi högg í endan, Gunnar átti bara að vera miskunnarlaus og rota hann.
Það er auðvelt að sita heima í sófa og segja þetta, menn eru gjörsamlega örmagna eftir svona bardaga.
Satt, þetta er virkilega heimskulegt svar frá þér danheling92.
Er svo ótrúlega stoltur af mínum manni, þarna erum við að tala um sigur sem mótar framtíð hans hjá UFC, sigur á móti mun þyngri andstæðingi með 100% meiri reynslu og ósigraður í hvað, 15 bardögum ?
Gunnar Nelson stóð sig frábærlega!
Manager1 skrifaði:FuriousJoe skrifaði:GuðjónR skrifaði:danheling92 skrifaði:Rosalega pirrandi að sjá hann fá á sig öll þessi högg í endan, Gunnar átti bara að vera miskunnarlaus og rota hann.
Það er auðvelt að sita heima í sófa og segja þetta, menn eru gjörsamlega örmagna eftir svona bardaga.
Satt, þetta er virkilega heimskulegt svar frá þér danheling92.
Er svo ótrúlega stoltur af mínum manni, þarna erum við að tala um sigur sem mótar framtíð hans hjá UFC, sigur á móti mun þyngri andstæðingi með 100% meiri reynslu og ósigraður í hvað, 15 bardögum ?
Gunnar Nelson stóð sig frábærlega!
Rólegur á að missa þig hérna... Santiago var búinn að vinna tvo síðustu bardaga en tapa næstu tveimur þar á eftir og það munar bara pundi á þeim í þyngd, en auðvitað hefur Santiago miklu meiri reynslu... en Gunnar er einfaldlega maðurinn
GuðjónR skrifaði:danheling92 skrifaði:Rosalega pirrandi að sjá hann fá á sig öll þessi högg í endan, Gunnar átti bara að vera miskunnarlaus og rota hann.
Það er auðvelt að sita heima í sófa og segja þetta, menn eru gjörsamlega örmagna eftir svona bardaga.
FuriousJoe skrifaði:GuðjónR skrifaði:danheling92 skrifaði:Rosalega pirrandi að sjá hann fá á sig öll þessi högg í endan, Gunnar átti bara að vera miskunnarlaus og rota hann.
Það er auðvelt að sita heima í sófa og segja þetta, menn eru gjörsamlega örmagna eftir svona bardaga.
Satt, þetta er virkilega heimskulegt svar frá þér danheling92.
Er svo ótrúlega stoltur af mínum manni, þarna erum við að tala um sigur sem mótar framtíð hans hjá UFC, sigur á móti mun þyngri andstæðingi með 100% meiri reynslu og ósigraður í hvað, 15 bardögum ?
Gunnar Nelson stóð sig frábærlega!
danheling92 skrifaði:FuriousJoe skrifaði:GuðjónR skrifaði:danheling92 skrifaði:Rosalega pirrandi að sjá hann fá á sig öll þessi högg í endan, Gunnar átti bara að vera miskunnarlaus og rota hann.
Það er auðvelt að sita heima í sófa og segja þetta, menn eru gjörsamlega örmagna eftir svona bardaga.
Satt, þetta er virkilega heimskulegt svar frá þér danheling92.
Er svo ótrúlega stoltur af mínum manni, þarna erum við að tala um sigur sem mótar framtíð hans hjá UFC, sigur á móti mun þyngri andstæðingi með 100% meiri reynslu og ósigraður í hvað, 15 bardögum ?
Gunnar Nelson stóð sig frábærlega!
Þetta er ekkert heimskulegt, það var augljóst að það þurfti bara 1-2 góð högg á gaurinn þarna í endan hann var svo vankaður, allavega samanborið við hvernig Gunnar leit út.
danheling92 skrifaði:Þetta er ekkert heimskulegt, það var augljóst að það þurfti bara 1-2 góð högg á gaurinn þarna í endan hann var svo vankaður, allavega samanborið við hvernig Gunnar leit út.
chaplin skrifaði:Menn verða svo líka að taka það í dæmið að flesir sigrarnir hjá Santiago er í gólfinu, hinir eru rothögg en hann hefur aldrei tapað leik í gólfinu. Einnig er hann með talsvert meiri reynslu. Gunnar vissi þetta alveg enda var hann mjög lítið að reyna að ná honum í gólfið eins og hann er vanur að gera því Santiago er stór hættulegur þegar hann er niðri.
Mér fannst þessi leikur samt frábær, fyrsta lotan var hættuleg og fannst mér Santiago vera með yfirburði í henni, Gunnar átti hinar tvær en ég skil þó ekki alveg hvað hann var að spá síðustu sekúndurnar í síðustu lotunni, eins og hann hafi bara haldið að bardaginn væri búinn enda var ég skíthræddur um að Santiago væri að fara lenda rothöggi.
kubbur skrifaði:Er hægt að horfa a bardagann i fullri lengd i hd einhversstaðar (upptöku)
vesi skrifaði:http://thepiratebay.se/torrent/8152140/UFC.on.Fuel.Tv.Barao.vs.McDonald.16th.Feb.2013.HDTV.x264-Sir.Pau
braudrist skrifaði:uh, svo fyrir íþróttafatlaða eins og mig, hvernig fór slagurinn? Jafntefli eða vann Gunnar á stigum?
Gúrú skrifaði:braudrist skrifaði:uh, svo fyrir íþróttafatlaða eins og mig, hvernig fór slagurinn? Jafntefli eða vann Gunnar á stigum?
Gunnar vann á stigum. Það eru þrjár lotur, þrír dómarar sem að dæma og kerfið er slíkt að sigurvegari lotu fær 10 stig og hinn 9 stig (ef hann gerir eitthvað að viti, annars 8 stig (sjaldgæft))
Einn dómari gaf Gunnari allar þrjár loturnar (30-27 f. Gunnari) og hinir tveir gáfu honum 2. og 3. loturnar (29-28 f. Gunnari) en andstæðingnum þá fyrstu.