Hvað er bilað?


Höfundur
Cicero
Nörd
Póstar: 107
Skráði sig: Mán 31. Maí 2004 21:55
Reputation: 0
Staðsetning: if in doubt: pound on it
Staða: Ótengdur

Hvað er bilað?

Pósturaf Cicero » Mán 26. Júl 2004 15:40

Hello,
Vandamálið er þannig að þegar ég fer í leiki eins og Counter-strike og Warcraft þá á tölvan það til að deyja bara eftir 5-40 min spilun. Ég fæ semsagt bara svartan skjá og get ekkert gert nema ræsa tölvuna upp á nýtt.
Svo ég fór með vélina niður í task.is og spurði þá hvort þeir vissu hvað gæti verið að, eftir að þeir voru búnir að keyra nokkur test á hana og ýmislegt sögðu þeir mér að þetta gæti mjög líklega verið skjákortið.
Svo í gær overclockaði ég örrann minn úr 2.6ghz upp í 3.0ghz.
Hækkaði fsb um 27 ef mig minnir rétt, setti 5:4 divider á minnið og læsti agp/pci, cas: 2.5-4-4-8. Keyrði prime95 og lét það ganga í 5 klukkutima án nokkurra "errors". En eftir þetta er þetta deyr tölvan bara eftir u.þ.b. 1 min eftir að ég er búin að opna leiki eins og Cs og wc3. Þetta gerist semsagt miklu fyrr en vanalega.
Hálf erfitt að útskýra þetta eitthvað betur en hafiði einhverja hugmynd hvað getur verið að valda þessu víst að ég var ekkert að fikta í skjákorts stillingum. :oops:
Er þetta ekki allveg rétt gert hjá mér líka í sambandi við overclockið?
Síðast breytt af Cicero á Mán 26. Júl 2004 16:38, breytt samtals 1 sinni.




Johnson 32
Nörd
Póstar: 126
Skráði sig: Þri 23. Mar 2004 17:08
Reputation: 0
Staðsetning: Atlantshaf
Staða: Ótengdur

Pósturaf Johnson 32 » Mán 26. Júl 2004 16:17

Hver er hitinn á örgjörvanum?



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mán 26. Júl 2004 16:21

psu-ið segið ég!

lítur út fyrir að það sé að peak-a eftir 5-40 mínútur þegar þú ert með tölvuna venjulega. og þegar þú ert búinn að overclocka hana, þá notar hún meira rafmagn, svo að þá peak-ar hún strax. það virðist sem þessi auka W sem að slá inn þegar þú kveikir á GPU-inum séu nóg til að slá út tölvuna. ég mundi athuga þetta sem fyrst, því að ef þetta er psu-inn þá er mikil hætta á að þú drepir hörðudiskana þína og minnið, og auðvitað eitthvað fleira líka.


"Give what you can, take what you need."


Höfundur
Cicero
Nörd
Póstar: 107
Skráði sig: Mán 31. Maí 2004 21:55
Reputation: 0
Staðsetning: if in doubt: pound on it
Staða: Ótengdur

Pósturaf Cicero » Mán 26. Júl 2004 16:35

Hitinn er allveg eðlilegur kringum 40° idle 47°load.
En það gæti vel verið að þetta sé psu-ið því það er ekki nema 250w, ætlaði einmitt að fara fjárfesta í nýju.
Er þetta ekki fínt http://www.att.is/product_info.php?cPat ... cts_id=245



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Pósturaf Daz » Mán 26. Júl 2004 18:11

Alveg örugglega PSUið, skoðaðu hér til að reikna út hvað tölvan þín þarf öflugan aflgjafa.




axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1795
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 82
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Pósturaf axyne » Mán 26. Júl 2004 18:11

Cicero skrifaði:ekki nema 250w

:shock: :shock: :shock: :shock:




Höfundur
Cicero
Nörd
Póstar: 107
Skráði sig: Mán 31. Maí 2004 21:55
Reputation: 0
Staðsetning: if in doubt: pound on it
Staða: Ótengdur

Pósturaf Cicero » Mán 26. Júl 2004 18:15

Your Recommended Minimum Power Supply is 335 Watts!!*

En er fólk nokkuð öruggt um að þetta sé psu-ið svo maður fari ekki að kaupa eitthvað sem þarf ekki....
Þó ég telji það líklegt... þar sem ég tók þetta psu bara úr gömlu vélinni minni..




Steini
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 358
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 22:36
Reputation: 0
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf Steini » Mán 26. Júl 2004 18:29

jú þetta psu þarna er fínt




Manager1
Tölvutryllir
Póstar: 626
Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 21:28
Reputation: 91
Staða: Ótengdur

Pósturaf Manager1 » Mán 26. Júl 2004 18:30

axyne skrifaði:
Cicero skrifaði:ekki nema 250w

:shock: :shock: :shock: :shock:

Ég er líka bara með 250w :D Dugar alveg á meðan ég bæti ekki meiru við.