Sælir
Magnarinn sem ég á (Yamaha Rx-v363) er ekki að standa sig í það sem ég þarf. Bara tvö HDMI input og hljóðið sem hann tekur í gegnum HDMI spilar hann ekki í hátölurunum (Hverjum datt það í hug!).
Þarfirnar eru svosem bara basic, er með Raspberry Pi með xbmc, afruglara frá Símanum, Xbox og dvd spilara og vill hafa þetta allt tengt í magnarann.. og jafnvel eitt tómt tengi fyrir eitthvað sem maður er ekki búinn að kaupa ennþá. Hef verið ánægður með gamla draslið hingað til.. þannig ég efast um að ég þurfi að detta í eitthvað top of the line.
Sá svosem þennan: http://hataekni.is/is/vorur/6000/6010/RXV473BL/ .. en væri alveg til í fleiri HDMI tengi.
Eru menn með einhverjar tillögur?
Budget magnari?
Re: Budget magnari?
7 HDMI input að aftan 1 að framan og 2 output ---> http://www.elko.is/elko/product_detail/ ... goryid=761
en kannski er þessi of dýr fyrir þig, en ég fengi mér þennan ef ég fengi mér magnara.
Annars er þessi fínn 4 HDMI input ---> http://ormsson.is/vorur/5410/
en kannski er þessi of dýr fyrir þig, en ég fengi mér þennan ef ég fengi mér magnara.
Annars er þessi fínn 4 HDMI input ---> http://ormsson.is/vorur/5410/
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR