Uppfæra (Móðurborð, örgjörvi, vinnsluminni og skjákort)
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 33
- Skráði sig: Mán 20. Des 2010 22:01
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Uppfæra (Móðurborð, örgjörvi, vinnsluminni og skjákort)
Kvöldið, ég er að fara að uppfæra tölvuna mína í næsta mánuði. Ætla að uppfæra Móðurborð, Örgjörva, vinnsluminni og skjákortið. Ég keypti í seinasta mánuði nýjan turn og powersupply. ( http://tl.is/product/corsair-cx-600w-at ... v2-builder ) Power supplyið. Planið var ekki að uppfæra allann pakkann en ég þarf þess núna útaf móðurborðið er semi ónýtt. Hvað ætti maður að fá sér? Þarf ég betra powersupply þá? Budgetið væri c.a 100-120 þús.
-
- Vaktari
- Póstar: 2327
- Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: South side
- Staða: Ótengdur
Re: Uppfæra (Móðurborð, örgjörvi, vinnsluminni og skjákort)
Þessi aflgjafi ætti að vera nóg nema þú farir í eitthvað risa skjákort
Re: Uppfæra (Móðurborð, örgjörvi, vinnsluminni og skjákort)
Úr hverju ertu að upgradea?
Hvað með eitthvað á þessa leið?
Hvað með eitthvað á þessa leið?
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 33
- Skráði sig: Mán 20. Des 2010 22:01
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: Uppfæra (Móðurborð, örgjörvi, vinnsluminni og skjákort)
Ég ætli ekki einu sinni að segja úr hverju ég er að upgreida þar sem ég veit ekkert hvað það er. Þetta er eitthvað 7 ára gamalt drasl sem er byrjað að klikka. Og ég gleymdi að taka fram að þetta er leikjatölva! : )
-
- Vaktari
- Póstar: 2327
- Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: South side
- Staða: Ótengdur
Re: Uppfæra (Móðurborð, örgjörvi, vinnsluminni og skjákort)
140þ og hún endist næstu 7 árin (kanski)
hér er Tölvutækni og SSD er must have
Att
hér er Tölvutækni og SSD er must have
Att
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 33
- Skráði sig: Mán 20. Des 2010 22:01
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: Uppfæra (Móðurborð, örgjörvi, vinnsluminni og skjákort)
Ah já gleymdi að segja að ég er með SSD disk þannig að það er mínus hann sem er meget godt!