Lossless vs Lossy sound
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2579
- Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
- Reputation: 126
- Staða: Ótengdur
Lossless vs Lossy sound
heyrir fólk mun til dæmis á MP3 vs FLAC eða Dolby Digital vs Dolby TrueHD eða DTS vs DTS HD Master Audio?
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 998
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
- Reputation: 41
- Staða: Ótengdur
Re: Lossless vs Lossy sound
Það fer mjög eftir því hvaða tíðnir eyrun í þér nema, oft er þetta mikið tilfinningamál fremur en vísindi enda ekki hægt að búast við að allir nemi sömu hljóðtíðnir.
Oft er þetta þannig að ef þú ert vanur slæmu þá þarftu að þjálfa eyrun uppá við, það er hinsvegar erfiðara að sætta sig við lélegt hljóð þegar þú ert búinn að venja þig við að hlusta á almennilegar hljóðupptökur í góðum græjum.
Yfirleitt eru það hátíðnihljóð sem fólk hættir að heyra fyrst og þeir sem stunda mikið skemmtanalífið og eru vanir að hlusta á háværa tónlist eru að öllu jöfnu ekki eins næmir á þær tíðnir, þessvegna sérðu oft hljómsveitarmenn sem eru búnir að rústa í sér eyrunum með alltof háværri tónlist að hella sér yfir lærða hljðmenn sem eru að reyna að fara eftir vísindalegum mælingum...
Það er gífurlegur munur á þessu öllu, en það getur engin sagt það fyrir þig nema þú prófir sjálfur. Það er líkt og að bera saman vynil plötur við stafrænar hljóðupptökur, það er smekksatriði en það er engin vísindalegur grunnur fyrir því að vynil plötur séu betri.
Oft er þetta þannig að ef þú ert vanur slæmu þá þarftu að þjálfa eyrun uppá við, það er hinsvegar erfiðara að sætta sig við lélegt hljóð þegar þú ert búinn að venja þig við að hlusta á almennilegar hljóðupptökur í góðum græjum.
Yfirleitt eru það hátíðnihljóð sem fólk hættir að heyra fyrst og þeir sem stunda mikið skemmtanalífið og eru vanir að hlusta á háværa tónlist eru að öllu jöfnu ekki eins næmir á þær tíðnir, þessvegna sérðu oft hljómsveitarmenn sem eru búnir að rústa í sér eyrunum með alltof háværri tónlist að hella sér yfir lærða hljðmenn sem eru að reyna að fara eftir vísindalegum mælingum...
Það er gífurlegur munur á þessu öllu, en það getur engin sagt það fyrir þig nema þú prófir sjálfur. Það er líkt og að bera saman vynil plötur við stafrænar hljóðupptökur, það er smekksatriði en það er engin vísindalegur grunnur fyrir því að vynil plötur séu betri.
Kóði: Velja allt
"There's an adapter for that"
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2579
- Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
- Reputation: 126
- Staða: Ótengdur
Re: Lossless vs Lossy sound
upg8 skrifaði:Það fer mjög eftir því hvaða tíðnir eyrun í þér nema, oft er þetta mikið tilfinningamál fremur en vísindi enda ekki hægt að búast við að allir nemi sömu hljóðtíðnir.
Oft er þetta þannig að ef þú ert vanur slæmu þá þarftu að þjálfa eyrun uppá við, það er hinsvegar erfiðara að sætta sig við lélegt hljóð þegar þú ert búinn að venja þig við að hlusta á almennilegar hljóðupptökur í góðum græjum.
Yfirleitt eru það hátíðnihljóð sem fólk hættir að heyra fyrst og þeir sem stunda mikið skemmtanalífið og eru vanir að hlusta á háværa tónlist eru að öllu jöfnu ekki eins næmir á þær tíðnir, þessvegna sérðu oft hljómsveitarmenn sem eru búnir að rústa í sér eyrunum með alltof háværri tónlist að hella sér yfir lærða hljðmenn sem eru að reyna að fara eftir vísindalegum mælingum...
Það er gífurlegur munur á þessu öllu, en það getur engin sagt það fyrir þig nema þú prófir sjálfur. Það er líkt og að bera saman vynil plötur við stafrænar hljóðupptökur, það er smekksatriði en það er engin vísindalegur grunnur fyrir því að vynil plötur séu betri.
Ok ég heyri allavegna engann mun á mp3 vs flac en hinsvegar finnst mér vera munur á blu-ray og dvd með lossless kannski því það er miklu meira þjappað á dvd heldur en mp3 er þjappað.
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2579
- Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
- Reputation: 126
- Staða: Ótengdur
Re: Lossless vs Lossy sound
En svo til fólk sem er með uper heyrn til dæmis maður sem hlustar í kafbátum hann heyrir hljóð sem fæstir heyra og fólk sem er á mixer og svoleiðis.
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 659
- Skráði sig: Sun 24. Feb 2008 00:02
- Reputation: 0
- Staðsetning: Í himnaríki kobbans
- Staða: Ótengdur
Re: Lossless vs Lossy sound
Fer líka alveg frekar mikið eftir tækjunum sem þú ert að nota til þess að spila tónlistina.
Coolermaster HAFX + Nexus RX-8500 850W , EVGA P67 FTW, I7-2600K@4.6GHz HT on, Gigabyte AMD RADEON HD7950OC 3GB, Gskil sniper 8GB, 2xMushkin Chronos 120GB SSD, 500GB,1TB,Windows 7 64-bita
Starfsmaður @ Tölvutek
Starfsmaður @ Tölvutek
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2579
- Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
- Reputation: 126
- Staða: Ótengdur
Re: Lossless vs Lossy sound
Það er alveg augljós munur á HD og SD, þá hlítur að vera munur á hljóðinu líka sama hvað fólk segir.
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Lossless vs Lossy sound
Ég heyri nánast aldrei mun á MP3 og FLAC, en ég heyri hinsvegar oft mjög augljóslega mun á DD og DTS, og í flestum myndum heyri ég líka muninn á DTS og DTS HD MA. Bassinn verður skýrari, nákvæmari, surround hljóð sömuleiðis, umhverfishljóð sérstaklega.
En þetta veltur oftast mest á bæði eyrum á fólki og auðvitað græjunum sem spila þetta.
En þetta veltur oftast mest á bæði eyrum á fólki og auðvitað græjunum sem spila þetta.
Re: Lossless vs Lossy sound
Hvaða bitrate á MP3?
Maður heyrir alveg hrottalegan mun á dýnamískri tónlist (eins og klassík) í FLAC vs. MP3. Minni munur í ofurcompressaðri (hljóðlega séð) tónlist.
Maður heyrir alveg hrottalegan mun á dýnamískri tónlist (eins og klassík) í FLAC vs. MP3. Minni munur í ofurcompressaðri (hljóðlega séð) tónlist.
Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2579
- Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
- Reputation: 126
- Staða: Ótengdur
Re: Lossless vs Lossy sound
Ég ætla gera test með The Dark Knight á blu-ray á eftir, prufa 1 action atriði í Dolby Digital og svo í Dolby TrueHD, seigi ykkur á eftir hvort ég heyri mun
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2579
- Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
- Reputation: 126
- Staða: Ótengdur
Re: Lossless vs Lossy sound
Niðurstaðan hjá mér í The Dark Knight á blu-ray þetta hljómar tvímannalaust öðruvísi í lossless sannaði það fyrir sjálfur mér núna , bassinn er aðeins meira tight og hreinni og skýrara hljóð, það er ekki mikill munur en munur samt sem áður.
búinn að hlusta svo oft á þetta atriði í lossless en hlustaði samt sem áður fyrst á lossless svo strax á eftir í lossy. Svona eins og hljóðið hljómi meira opið í lossless, erfitt að lýsa þessu.
búinn að hlusta svo oft á þetta atriði í lossless en hlustaði samt sem áður fyrst á lossless svo strax á eftir í lossy. Svona eins og hljóðið hljómi meira opið í lossless, erfitt að lýsa þessu.
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 304
- Skráði sig: Fim 01. Nóv 2007 19:03
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Lossless vs Lossy sound
svanur08 skrifaði:Niðurstaðan hjá mér í The Dark Knight á blu-ray þetta hljómar tvímannalaust öðruvísi í lossless sannaði það fyrir sjálfur mér núna , bassinn er aðeins meira tight og hreinni og skýrara hljóð, það er ekki mikill munur en munur samt sem áður.
búinn að hlusta svo oft á þetta atriði í lossless en hlustaði samt sem áður fyrst á lossless svo strax á eftir í lossy. Svona eins og hljóðið hljómi meira opið í lossless, erfitt að lýsa þessu.
Þú verður að gera blind test til þess að það sé eitthvað að marka þetta próf hjá þér. Fáðu einhvern annan til að stjórna hljóðinu. Ef þú ert með magnara sem þú sérð á hvaða hljóðrás er í spilun þá verðuru að setja eitthvað fyrir skjáinn á honum. Um leið og þú telur að hljóðið sé betra þá finnst þér það betra. Heilinn er magnað tæki og blekkir mann oft. Ef þú ætlar að gera tilraunir með hljóð þá verður það að vera blind test.
-Q6600/Thermalright Ultra 120 Extreme/Gigabyte P35-DS3R/4GB Corsair 800Mhz/Nvidia 8600GTS/Corsair HX620/Coolermaster CM690/BenQ G2400W --Hackintosh!--
-Macbook Pro 13" -2010
-Macbook Pro 13" -2010
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2579
- Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
- Reputation: 126
- Staða: Ótengdur
Re: Lossless vs Lossy sound
Matti21 skrifaði:svanur08 skrifaði:Niðurstaðan hjá mér í The Dark Knight á blu-ray þetta hljómar tvímannalaust öðruvísi í lossless sannaði það fyrir sjálfur mér núna , bassinn er aðeins meira tight og hreinni og skýrara hljóð, það er ekki mikill munur en munur samt sem áður.
búinn að hlusta svo oft á þetta atriði í lossless en hlustaði samt sem áður fyrst á lossless svo strax á eftir í lossy. Svona eins og hljóðið hljómi meira opið í lossless, erfitt að lýsa þessu.
Þú verður að gera blind test til þess að það sé eitthvað að marka þetta próf hjá þér. Fáðu einhvern annan til að stjórna hljóðinu. Ef þú ert með magnara sem þú sérð á hvaða hljóðrás er í spilun þá verðuru að setja eitthvað fyrir skjáinn á honum. Um leið og þú telur að hljóðið sé betra þá finnst þér það betra. Heilinn er magnað tæki og blekkir mann oft. Ef þú ætlar að gera tilraunir með hljóð þá verður það að vera blind test.
Já ég veit hvað þú meinar, samt sem áður búinn að hlusta svo oft á þetta atriði. Ef ég væri að sjá þetta atriði í fyrsta skiptið væri þetta kannski aðeins erfiðara að greina muninn.
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR
-
- /dev/null
- Póstar: 1339
- Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
- Reputation: 100
- Staðsetning: 109 Rvk
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Lossless vs Lossy sound
með umhverfishljóðin í dag held ekki
annars veit bara að "ogg" átti að vera betra format en MP3, bara kom of seint einsog BETA MAX tæknin svo VHS vann.
annars veit bara að "ogg" átti að vera betra format en MP3, bara kom of seint einsog BETA MAX tæknin svo VHS vann.
Intel NUC Hades Canyon 8Tb NVME +8Tb SSD +80Tb HDD, Nvidia Shield Android TV, Xbox Series X, Xiaomi 4K Projector
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack
Re: Lossless vs Lossy sound
svanur08 skrifaði:Niðurstaðan hjá mér í The Dark Knight á blu-ray þetta hljómar tvímannalaust öðruvísi í lossless sannaði það fyrir sjálfur mér núna , bassinn er aðeins meira tight og hreinni og skýrara hljóð, það er ekki mikill munur en munur samt sem áður.
búinn að hlusta svo oft á þetta atriði í lossless en hlustaði samt sem áður fyrst á lossless svo strax á eftir í lossy. Svona eins og hljóðið hljómi meira opið í lossless, erfitt að lýsa þessu.
Þú ert einmitt að lýsa meiri dýnamík sem er munurinn á lossy og lossless. Sérstaklega ef það munar miklu á bandvíddinni á hljóðinu.
Dolby Digital eru 6 rásir í 384Kbit á meðan að TrueHD getur farið upp í allt að 18MBit á sekúndu. Munar smá
Þjöppunin á AC3 (Dolby Digital) er nokkurnvegin svipuð og á MP3.
Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.