Tvær góðar sjónvarpsseríur

Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5592
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1053
Staða: Ótengdur

Tvær góðar sjónvarpsseríur

Pósturaf appel » Þri 05. Feb 2013 21:48

Get mælt með tveimur seríum sem eru nýjar. Báðar mjög vandaðar og lofa góðu.


House of Cards... epic pólitískt drama með engum öðrum en meistaranum Kevin Spacey. $100 milljóna þáttaröð frá Netflix.
Mynd

The Americans... um KGB njósnarapar sem lifir sem fyrirmyndar amerísk fjölskylda í úthverfunum.
Mynd


*-*

Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tvær góðar sjónvarpsseríur

Pósturaf AciD_RaiN » Þri 05. Feb 2013 22:06

Hefurðu eitthvað tékkað á The Following með Kevin Bacon? Ætla annars að kíkja á þessa tvo sem þú póstaðir ;)


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com


diabloice
Ofur-Nörd
Póstar: 208
Skráði sig: Mið 09. Mar 2011 08:44
Reputation: 5
Staðsetning: Keflavík
Staða: Ótengdur

Re: Tvær góðar sjónvarpsseríur

Pósturaf diabloice » Þri 05. Feb 2013 22:08

Horfði á The americans um daginn , mæli klárlega með þeirri þáttaröð


Rig 1: Amd Ryzen 3900X @4.2 Corsair H100i Pro , GPU: Asus GTX 1070 STRIX 16Gb DDR4 3600hmz
Rig 2: Intel Core I5 7600k @ Stock MB :Gigabyte GA-X270X -Utltimate Gaming GPU : GTX 1060 16GB DDR4
Laptop:Asus G61J Core i7 720QM 8GB Ram 120GB SSD 1024MB Nvidia 360m GTS

Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5592
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1053
Staða: Ótengdur

Re: Tvær góðar sjónvarpsseríur

Pósturaf appel » Þri 05. Feb 2013 22:08

AciD_RaiN skrifaði:Hefurðu eitthvað tékkað á The Following með Kevin Bacon? Ætla annars að kíkja á þessa tvo sem þú póstaðir ;)

Já, hef bara lesið um þá. Bacon er leikari sem fer doldið í taugarnar á mér, en gef The Following kannski tækifæri þegar það gefst.


*-*

Skjámynd

Dagur
Geek
Póstar: 802
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Reputation: 65
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tvær góðar sjónvarpsseríur

Pósturaf Dagur » Mið 06. Feb 2013 13:02

Ég get mælt með House of cards, ég er búinn að horfa á meirihlutann á 2 dögum




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Tvær góðar sjónvarpsseríur

Pósturaf AntiTrust » Mið 06. Feb 2013 13:08

Mæli bæði með Following og House of Cards. House of Cards þó heldur, reyndar alveg rosalega pólitískir þættir en near-HBO gæði.




sibbsibb
has spoken...
Póstar: 180
Skráði sig: Mið 15. Ágú 2007 12:51
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Tvær góðar sjónvarpsseríur

Pósturaf sibbsibb » Mið 06. Feb 2013 14:23

Þarf að tjékka á þessu! Þakka ábendinguna... ég horfði á fyrsat þáttinn af Utopia sem eru breskir þættir með einum af aðal leikarnum í The Misfits (sem eru snilldar þættir). Fyrsti þátturinn var fínn, ætla að fylgjast með því.
Utopia: http://www.youtube.com/watch?v=drh2HiEAj3c
The Misfits: http://www.youtube.com/watch?v=ODl-kAhVsXY



Skjámynd

valdij
Ofur-Nörd
Póstar: 295
Skráði sig: Fim 03. Sep 2009 15:31
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Tvær góðar sjónvarpsseríur

Pósturaf valdij » Mið 06. Feb 2013 14:33

Takk fyrir ábendinguna um The Americans - vissi af hinum og ætla definetely að ath. þá en var ekki búinn að heyra af The Americans.

Mæli líka með fyrir þá sem hafa gaman að þáttum að checka á HBO þáttunum "How to make it in America" einungis tvær seríur af þeim samt, því miður. Mjög fínir þættir



Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5592
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1053
Staða: Ótengdur

Re: Tvær góðar sjónvarpsseríur

Pósturaf appel » Lau 09. Feb 2013 12:25

Ég gleymdi að minnast á einn þátt:

Banshee
http://www.tv.com/shows/banshee/
Mynd

Nokkuð góðir og vandaðir þættir. Aðeins 5 þættir komnir út í BNA.


*-*


Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: Tvær góðar sjónvarpsseríur

Pósturaf Dúlli » Lau 09. Feb 2013 13:03

Er eithvað syfy ? væntanlegt ? er ekki búin að finna neitt síðan stargate




magnusgu87
Fiktari
Póstar: 75
Skráði sig: Sun 12. Des 2010 20:20
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tvær góðar sjónvarpsseríur

Pósturaf magnusgu87 » Lau 09. Feb 2013 13:40

http://www.salon.com/2013/02/01/how_net ... newsletter

Ansi áhugaverð grein um hvernig House of Cards varð til hjá Netflix. Hef ekki séð neinn þátt af þessu þannig að ég er ekki að reyna að drulla yfir þáttinn, bara benda á þessa grein sem sýnir hvernig Netflix er að nýta þessa gagnasöfnuna sína. Kem til hinsvegar að tékká þessu.



Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5592
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1053
Staða: Ótengdur

Re: Tvær góðar sjónvarpsseríur

Pósturaf appel » Fös 15. Feb 2013 21:18

House of Cards er brilliant þáttur, og það skiptir engu máli hvað liggur á bakvið hjá Netflix. Líklega eru þeir bara að reyna bæta upplifun viðskiptavina sinna, og gott hjá þeim.


*-*


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Tvær góðar sjónvarpsseríur

Pósturaf AntiTrust » Fös 15. Feb 2013 22:20

Þetta er ósköp skiljanlegt hjá Netflix, þeir, eins og öll önnur broadcast fyrirtæki þurfa að hafa e-ð exclusive til að halda viðskiptavinum hjá sér.