Kaup á ferðatölvu


Höfundur
legi
Fiktari
Póstar: 83
Skráði sig: Sun 25. Maí 2003 18:40
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Kaup á ferðatölvu

Pósturaf legi » Lau 24. Júl 2004 17:26

Er að fara að kaupa fartölvu til að nota í skólanum ( bara ritvinnsla osfrv )
Ég er ekkert sérlega vel að mér í þessum fartölvu bissness og langar bara að vita hvaða merki hafa lægstu bilanatíðnina ?


[ CP ] Legionaire


aRnor`
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 304
Skráði sig: Fim 15. Maí 2003 16:03
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavik
Staða: Ótengdur

Pósturaf aRnor` » Lau 24. Júl 2004 18:02

Ég mæli með acer. Auki þess hef ég ekki heyrt að nokkur hafi lent í vandræðum með svoleiðis tölvur.




kiddibeik
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Þri 27. Jan 2004 00:09
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf kiddibeik » Lau 24. Júl 2004 18:26

Ef þú vilt fjandans enga bilanatíðni, skaltu velja þér IBM ThinkPad. Þær eru svolítið dýrari en aðrar fartölvur, en m.v. mína reynslu og annarra sem ég þekki sem hafa átt ThinkPad, að ekki sé minnst á reynslusögur á netinu, að þá gildi svo sannarlega "You get what you pay for".




axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1794
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 82
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Pósturaf axyne » Lau 24. Júl 2004 18:34

kiddibeik skrifaði:Ef þú vilt fjandans enga bilanatíðni, skaltu velja þér IBM ThinkPad. Þær eru svolítið dýrari en aðrar fartölvur, en m.v. mína reynslu og annarra sem ég þekki sem hafa átt ThinkPad, að ekki sé minnst á reynslusögur á netinu, að þá gildi svo sannarlega "You get what you pay for".


ég heyrði nú einhverntíman að þær væru algjört drasl.



Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Lau 24. Júl 2004 18:57

axyne IBM eru ekki hugsaðar sem leikjatölvur, eins og nafnið gefur til kynna. Þær eru ekki drasl nema þú horfir eingöngu á fartölvur með því markmiði að spila nýjustu skotleikina. Mæli með að þú horfir einhverntíman á Microsoft Insider þá sérðu t.d. vörnina sem IBM hafa þróað á harða diska.



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Pósturaf Daz » Lau 24. Júl 2004 19:02

Já ég styð stuðning við Thinkpad. Dýrt en áreiðanlegt.



Skjámynd

sveik
has spoken...
Póstar: 167
Skráði sig: Fös 30. Apr 2004 18:32
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Pósturaf sveik » Lau 24. Júl 2004 20:20

kiddibeik skrifaði:Ef þú vilt fjandans enga bilanatíðni, skaltu velja þér IBM ThinkPad.

Sammála. Ég á sjálfur eina slíka hún hefur aldrei bilað né frosið ! Það er satta að þær séu dýrari en þær eru þess virði :)



Skjámynd

kemiztry
Gúrú
Póstar: 592
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:15
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Pósturaf kemiztry » Lau 24. Júl 2004 20:22

Ekki var Thinkpaddinn áreiðanlegur sem ég reyndi að fixa um daginn.. krassaði bara windowsinu ef maður reyndi að setja upp þráðlaust PCMCIA kort í hana :)


kemiztry

Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Lau 24. Júl 2004 23:06

kemiztry skrifaði:Ekki var Thinkpaddinn áreiðanlegur sem ég reyndi að fixa um daginn.. krassaði bara windowsinu ef maður reyndi að setja upp þráðlaust PCMCIA kort í hana :)


Það er patch fyrir þetta á windows update :lol:




Hlynzi
vélbúnaðarpervert
Póstar: 986
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Reputation: 42
Staðsetning: RVK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hlynzi » Sun 25. Júl 2004 13:32

Ég segi Asus. Ég á Asus vél og hún hefur aldrei slegið feil púst.

Virkar mjög vel og er hljóðlát.


Hlynur

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mán 26. Júl 2004 16:57

ég er búinn að vera að reyna að setja xp upp á svona thinkpad druslu síðan fyrir helgi. fæ alltaf eitthvað helvítis BSOD. engar tölvur eru fullkomnar. thinkpad er ekkert betra en hvaða crap sem er. þær bila víst og hafa galla!


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Mán 26. Júl 2004 17:14

gnarr var hún kanski með "designed for Win2000" eða eldra? IBM eru klassa vélar enda alþjóðlegar viðskiptavélar :roll:



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mán 26. Júl 2004 17:40

þótt hún sé "designed for win2000" á samt að vera hægt að setja winxp á hana. ég hef sett winxp upp á 10 ára gamla tölvu.. ef hún var þá ekki eldri.


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Mán 26. Júl 2004 19:24

gnarr skrifaði:þótt hún sé "designed for win2000" á samt að vera hægt að setja winxp á hana. ég hef sett winxp upp á 10 ára gamla tölvu.. ef hún var þá ekki eldri.

:shock: Tölvu sem var framleidd fyrir '95? Mætti ég nú biðja um spekkana á henni.....?




Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1825
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Reputation: 8
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Snorrmund » Mán 26. Júl 2004 19:38

ég setti xp upp án vandræða á 450mhz dollu reyndar með 640mb vinnsluminni en samt dolla :) Virkar mun betur en þegar hún var með Windoze 98 ShittyEdition